Morgunblaðið - 28.06.2004, Page 38
ÚTVARP/SJÓNVARP
38 MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Útsynningur eftir
Gunnar Gunnarsson. Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Pétur Ein-
arsson, Hjalti Rögnvaldsson og Davíð Guð-
brandsson. Leikstjóri: María Reyndal.
Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. (6:10)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir
Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir
þýddi. Sunna Borg les. (15)
14.30 Miðdegistónar. Til minningar um Cou-
perin eftir Maurice Ravel. Angela Hewitt
leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Grasaferð. Villtar jurtir í mat og drykk.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Norrænar nótur. Raftónlist, nútíma-
tónlist, tónlist með þjóðlegum blæ og ým-
islegt fleira frá Danmörku. Fjórði þáttur.
Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. (Aftur
á fimmtudagskvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun).
20.10 Kvöldtónar. Fantasía í C- dúr ópus 17
eftir Robert Schumann. Mikhail Pletnev
leikur á píanó.
21.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar,
menning, mannlíf. (Frá því á laugardag).
21.55 Orð kvöldsins. Magnhildur Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir. (Frá því í vetur).
22.30 Hlustaðu á þetta. Vettvangur ástríðu-
fullra tónlistarunnenda sem deila með
hlustendum nokkrum af sjaldheyrðari perl-
um úr safni sínu. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson. (Aftur á laugardagskvöld).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
14.10 EM í fótbolta Endur-
sýndur verður leikur
Tékklands og Danmerkur.
16.10 Helgarsportið e.
16.30 Spurt að leikslokum
e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Spæjarar (Totally
Spies II) (27:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ég er með henni (I’m
with Her) Bandarísk gam-
anþáttaröð um kennara
sem verður ástfanginn af
frægri leikkonu.(12:13)
20.40 Í einum grænum Ný
garðyrkjuþáttaröð þar
sem tekið er á því helsta
sem lýtur að fegrun garða.
(8:8)
21.15 Vesturálman (The
West WingV) Bandarísk
þáttaröð um forseta
Bandaríkjanna og sam-
starfsfólk hans í vest-
urálmu Hvíta hússins. Að-
alhlutverk leika Martin
Sheen, Alison Janney,
Bradley Whitford, John
Spencer og Richard Schiff.
(1:22)
22.00 Tíufréttir
22.20 Njósnadeildin (Spo-
oks II) Breskur saka-
málaflokkur um úrvals-
sveit innan bresku
leyniþjónustunnar MI5.
Aðalhlutverk leika Matt-
hew MacFadyen, Keeley
Hawes, Jenny Agutter,
Anthony Head o.fl. e.
(1:10)
23.15 Landshornaflakk
Fréttaritarar svæð-
isstöðva Útvarpsins og
Sjónvarpsins bregða upp
svipmyndum af lands-
byggðinni. e.
23.50 Kastljósið e.
00.10 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (teygjur)
12.40 Alf
13.05 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
13.30 Bernie Mac (If I
Were N-Riched Man)
(17:22) (e)
13.55 George Lopez (Su-
per Bowl) (17:28)
14.15 1-800-Missing
(Mannshvörf) (1:18) (e)
15.05 Fear Factor (Mörk
óttans 4) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Smallville (Forsa-
ken) (21:22)
20.45 Hooligans (Fótbolta-
bullur) (1:3)
21.30 60 Minutes II
22.15 History Through the
Lens (Kvikmyndasaga:
Boston Strangler) 2001.
23.45 Autopsy (Krufn-
ingar) Bönnuð börnum.
(2:10) (e)
00.35 Reign of Fire (Eld-
ríki) Aðalhlutverk:
Christian Bale, Matthew
McConaughey og Izabella
Scorupco. Leikstjóri: Rob
Bowman. 2002. Bönnuð
börnum.
02.10 Boys Will Be Boys
(Strákapör) Aðalhlutverk:
Dom Deluise, Ruth Buzzi
og Glenndon Chatman.
1997.
03.40 Ísland í bítið (e)
05.15 Fréttir Stöðvar 2
06.35 Tónlistarmyndbönd
18.00 David Letterman
18.45 Landsbankadeildin
(Umferðir 1 - 6) Hér er
farið ítarlega yfir sex
fyrstu umferðirnar í
Landsbankadeild karla í
knattspyrnu. Veittar verða
viðurkenningar o.fl.
19.45 Landsbankadeildin
(Grindavík - Keflavík)
Bein útsending frá leik
Grindavíkur og Keflavík-
ur.
22.00 Sportið Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
22.30 David Letterman
23.15 Razor Blade Smile
(Hárbeitt bros) Hryllings-
mynd um ódauðlega konu,
Lilith Silver, sem starfar
sem leigumorðingi. Scot-
land Yard er á hælum
hennar en þar á bæ hafa
menn aldrei áður glímt við
afbrotamann eins og Lilith
Silver. Aðalhlutverk: Ei-
leen Day, Christopher
Adamson og Jonathan
Coote. 1998. Stranglega
bönnuð börnum.
00.55 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
14.00 Joyce Meyer
14.30 T.D. Jakes
15.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni (e)
16.00 Blandað efni
18.00 Bænalínan
19.30 Samverustund
20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og til-
veruna (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 Freddie Filmore
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós (e)
01.00 Nætursjónvarp
SkjárEinn 20.00 The O.C. er dramatísk þáttaröð um ungt
fólk fyrir ungt fólk sem slegið hefur rækilega í gegn um heim
allan. Þar þykja þættirnir feta í fótspor vinsælla unglinga-
þátta á borð við Beverly Hills 90201 og Dawson’s Creek.
06.00 The Majestic
08.30 The Broken Hearts
Club
10.05 Atlantis: The Lost
Empire
12.00 The Guru
14.00 The Majestic
16.30 The Broken Hearts
Club
18.05 Atlantis: The Lost
Empire
20.00 The Guru
22.00 Fargo
24.00 I Got the Hook Up
02.00 Dancing at the Blue
Iguana
04.00 Fargo
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn
og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfs-
son. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 17.03 Baggalútur. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Ungmennafélagið með unglingum og Ragnari
Páli Ólafssyni. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann
með Andreu Jónsdóttur. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 00.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Afmælissöngvar
Rás 1 10.15
Það verður sannkallað afmæl-
isstefnumót hjá Svanhildi Jak-
obsdóttur á Rás 1 í dag. Hún kynnir
marga þekkta afmælissöngva og
flytjendur þeirra; meðal annars verð-
ur sagt frá þekktasta afmælissöng
heims, sem sunginn hefur verið í yfir
hundrað ár.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV Óskalaga-
þáttur.
19.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Miami Uncovered
Bönnuð börnum.
22.03 70 mínútur
Skemmtiþáttur sem tekur
á líðandi stund.
23.10 The Man Show
(Strákastund) Karla-
húmor en konur mega víst
horfa líka.
23.35 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Birds of Prey Sagan
segir að Leðurblökumað-
urinn og Kattarkonan hafi
getið af sér afkvæmi; dótt-
urina „Huntress“ eða
Veiðiynjuna (Leðurkött-
inn). (e)
19.30 Grounded for Life
Bandarísk þáttaröð um
hina undarlegu Finnerty-
fjölskyldu þar sem enginn
munur er á andlegum
þroska foreldranna og
barnanna. (e)
20.00 The O.C. Summer og
Marissa rekast á Grady
Bridges. Hann leikur í
uppáhaldssápu Summer.
Hann býður þeim til veislu
í Los Angeles og þær
þekkjast boðið. Á leiðinni
til Los Angeles hitta fé-
lagarnir Hailey sem vinn-
ur á fatafellustað. Jimmy
og Sandy opna veitinga-
húsið sitt.
21.00 Karen Sisco
Spennuþættir um lög-
reglukonuna Karen Sisco.
Hún eltist við glæpamenn
og fær stundum aðstoð frá
pabba gamla sem er lög-
reglumaður af gamla skól-
anum.
22.00 The Practice Síðasta
þáttaröð The Practice end-
aði í hálfgerðri upplausn;
starfsmenn Stofunnar fóru
flestir hver í sína áttina og
hjónabandi Bobbys og
Lindsey lauk endanlega.
Til liðs við Stofuna eru
gengir nýir töffarar og má
þar fremstan meðal jafn-
ingja nefna lögmanninn
Alan Shore, leikinn af
James Spader.
22.45 Jay Leno
23.30 Other People’s Mo-
ney Gamanmynd frá 1995
með Danny DeVito í að-
alhutverki.
01.10 Queer as Folk (e)
01.45 Óstöðvandi tónlist
Í KVÖLD hefst sýning á
fimmtu þáttaröðinni um líf og
starf í vesturálmu Hvíta húss-
ins. Þættirinir Vesturálman
(West Wing) hafa átt miklu
fylgi að fagna en þeir hafa
fengið verðlaun sem besta
dramaþáttaröð á Emmy-
verðlaunahátíðinni und-
anfarin fjögur ár auk fjölda
annarra viðurkenninga.
Það er að vanda mikið um
að vera á forsetaskrifstofunni
og í mörg horn að líta fyrir
ráðgjafa, ræðuskrifara og
fjölmiðlafulltrúa forsetans en
fjölskyldulíf hans kemur líka
talsvert við sögu.
Mað aðalhlutverk í Vest-
urálmunni fara Martin Sheen,
sem forseti Bandaríkjanna,
Alison Janney, Bradley Whit-
ford, John Spencer, Richard
Schiff, Dule Hill, Janel Molon-
ey, Stockard Channing og
Joshua Malina
REUTERS
Martin Sheen er ábúðarfullur sem forseti Bandaríkjanna.
… endurkomu
Vesturálmunnar
EKKI missa af…
Vesturálman er á dagskrá
Sjónvarpsins í kvöld klukkan
21.15.
SVOKALLAÐAR fótboltabullur setja svartan
blett á eina vinsælustu íþróttagrein heims, en
það er hópur fólks sem sækir knattspyrnu-
viðburði til þess eins að koma af stað slags-
málum og skapa annan glundroða.
Stöð 2 sýnir í kvöld sjónvarpsþáttinn Fót-
boltabullur (Hooligans) þar sem fjallað er um
þennan miður skemmtilega fylgifisk knatt-
spyrnunnar.
Í myndaflokknum er fylgst með fótbolta-
bullum með aðstoð falinnar myndavélar og
reynt að gefa innsýn í tilgang þeirra með
gjörðum sínum og fleira sem að þeim lýtur.
Reuters
Vonandi leynast engar fótboltabullur þarna.
Svarti
bletturinn
Fótboltabullur eru á dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld klukkan 20.45.
Fótboltabullur á Stöð 2