Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. OKTÓBER 2003 Við mánaskinsins milda aftanljóma ég mætti þér. Því sástu ekki harmatárin hrynja af hvörmun mér. Ég horfði til þín hlýjum vonaraugum og hló við þér. Því heyrðirðu ekki hjartað brotna byltast í brjósti mér. Svo kvaddi ég þig hlýju handabandi með heitri mund. Þú skildir ei þá hryggð, sem hjartað þjáði þá horfnu stund. GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR Guðrún Auðunsdóttir hefði orðið 100 ára 23. september sl. SKILNAÐUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.