Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. OKTÓBER 2003 Við mánaskinsins milda aftanljóma ég mætti þér. Því sástu ekki harmatárin hrynja af hvörmun mér. Ég horfði til þín hlýjum vonaraugum og hló við þér. Því heyrðirðu ekki hjartað brotna byltast í brjósti mér. Svo kvaddi ég þig hlýju handabandi með heitri mund. Þú skildir ei þá hryggð, sem hjartað þjáði þá horfnu stund. GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR Guðrún Auðunsdóttir hefði orðið 100 ára 23. september sl. SKILNAÐUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.