Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. OKTÓBER 2003 glitrandi regndropar blaktir lauf á trjám í þráðum sólskins ljós og vatn himinsins fléttast niðri á jörðinni í kenjóttri stemningu dag af degi byrjar hver morgunn að anda tæru og kólnandi lofti haustdagurinn hljóður birtir manni stundina umbreytingar lífsins TOSHIKI TOMA Höfundur er prestur innflytjenda. HAUSTDAGUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.