Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. OKTÓBER 2003 glitrandi regndropar blaktir lauf á trjám í þráðum sólskins ljós og vatn himinsins fléttast niðri á jörðinni í kenjóttri stemningu dag af degi byrjar hver morgunn að anda tæru og kólnandi lofti haustdagurinn hljóður birtir manni stundina umbreytingar lífsins TOSHIKI TOMA Höfundur er prestur innflytjenda. HAUSTDAGUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.