Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.2003, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.2003, Qupperneq 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. OKTÓBER 2003 15 Laugardagur Dómkirkjan kl. 17 Setn- ingartónleikar Tónlistardaga Dómkirkjunnar: Marteinn H. Friðriksson frum- flytur verk eftir Tryggva M. Baldvinsson, Toccata jubiloso. Dómkórinn syngur Jubilate. Einsögvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur á píanó og Odd- ur Björnsson á básúnu. Íslenska óperan kl. 20 Óperu tónleikar í minningu dr. Victors Urban- cic. Sviðsett at- riði úr Rigoletto ásamt aríum og dúettum. Flytj- endur eru fast- ráðnir söngvarar óperunnar og Kurt Kopecky. Listasafn Reykjanes- bæjar kl. 16 Kristinn Pálmason opnar einkasýn- ingu sem samanstendur m.a. af „Kraftaverkamál- verkaseríunni“ frá 1998 en hún kemur nú í fyrsta sinn fyrir augu almennings hér á landi. Opið alla daga kl. 13–17. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti kl. 14 Hol- lenska listakonan Nini Tang sýnir 45 olíumálverk á striga. Hún hefur nokkrum sinnum sýnt á Íslandi, fyrst í Ný- listasafninu 1982. Nini Tang hefur verið gestakennari við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Myndlistaskólann á Akureyri. Thorvaldsenbar, Austur- stræti 8 kl. 17 Sesselja Thorberg er nýráðin sýning- arstjóri yfir nýrri sýning- araðstöðu. Fyrsta sýningin er á verkum ljósmyndarans Barkar Sigþórssonar. Sunnudagur Ýmir kl. 16 Gerrit Schuil leikur á píanó og ræðir við Bergþóru Jóns- dóttur um tónlist- ina í lífi sínu. Gerrit flytur verk eftir Beethoven, Schubert, Schu- mann og Chopin. Hallgrímskirkja kl. 17 Schola cantorum tekur þátt í alþjóðlegri kórakeppni í Tol- osa á Norður-Spáni á næst- unni og flytur keppnisverkin Salurinn kl. 20 Ljóða- tónleikar með Jorma Hynninen, baríton og Gust- av Djupsjö- backa, píanó. Sönglög eftir Vaughan- Williams, Hugo Wolf, Gothoni, Rautavaara og Sibelius. Listasafn Íslands kl. 20 Kammersveit Reykjavíkur flyt- ur verk eftir Johannes Brahms, Sextett nr. 1 í B-dúr op. 18 fyrir strengi og eftir Antonin Dvorak, Serenada í d-moll op. 44 fyrir blásara, selló og kontrabassa. Básar, Ölfusi kl. 16 Söng- kvartettinn Rúdolf flytur lög af nýjum geisladiski kvart- ettsins Allt annað! Ásmundarsafn kl. 15 Pét- ur H. Ármannsson deild- arstjóri byggingarlist- ardeildar Listasafns Reykjavíkur leiðir skoð- unarferð um safnið, ræða byggingarsögu hússins og kynna hugmyndir Ásmundar Sveinssonar um bygging- arlist. Veitingahúsið Lækj- arbrekka kl. 14.30 Ljóða- lestur Hellasarhópsins: Gunn- ar Dal og Tryggvi V. Líndal lesa úr frumsömdum ljóðum sínum. Einnig lesa höfundar úr verkum sínum er tengjast forn-grískum bókmenntum. Mánudagur Listaháskóla Íslands, Laugarnesi, kl. 12.30 Hlynur Hallsson flytur fyr- irlesturinn „Myndlistarmað- urinn sem sýningarstjóri“. Hlynur fjallar um hlutverk sýningarstjórans og lista- mannsins og hvernig þessi hlutir geta blandast saman. Þriðjudagur Listasafn Íslands kl. 12.10–12.40 Dagný Heið- dal listfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Vefur lands og lita – Yfirlitssýning á verkum Júlíönu Sveins- dóttur. Íslenska óperan kl. 12.15 Verdi fyrir söngvara á barmi taugaáfalls. Umsjón Davíð Ólafsson bassi. Súfistinn, Laugavegi 18 kl. 20 Dagskrá tileinkuð göldrum: Sigurður Atlason og Magnús Rafnsson kynna ýmsar hliðar galdramála á Íslandi en þeir eru tveir for- svarsmanna Strandagaldurs og Galdrasýningar á Strönd- um. Bókin Angurgapi, sem Magnús hefur ritað, verður kynnt. Listasháskóli Íslands, Skipholti, kl. 12.30 Þrír fulltrúar Taking Place, Brigid Mcleer, myndlistarkona, Hel- en Stratford, arkitekt og Kat- ie Lloyd Thomas, verða með innlegg um atburðarými. Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a kl. 19 Elsa E. Guðjónsson flytur erindi með litskyggnum um íslensk- an útsaum. Einnig kennir hún gamla íslenska krosssaum- inn. Miðvikudagur Norræna húsið kl. 12.30 Háskólatónleikar: Áshildur Haraldsdóttir og Nína Mar- grét Grímsdóttir leika á flautu og píanó verk eftir Walter Piston og Aaron Copland Súfistinn, Laugavegi 18 kl. 20.30 Bókaforlagið Bjartur fagnar útkomu bók- arinnar Snarkið í stjörnunum eftir Jón Kalman Stefánsson. Fimmtudagur Háskólabíó kl. 19.30 Sin- fóníuhljómsveit Íslands flytur sinfóníu í d-moll eftir Juan Arr- iaga. Goyescas svítu eftir En- rique Grana- dos/Guimov- art, Diez Melodias Vasc- as eftir Jesus Gurida og El Amor Brujo eftir Manuel De Falla. Einsöngvari er Ginesa Ortega. Hljómsveitarstjóri: Philippe Entremont. Föstudagur Salurinn kl. 20 Rússíbanar á nýrri braut. Guðni Franz- son, klarinett, Jón Skuggi, bassi, Kristinn H. Árnason, gítar, Matthías Hemstock, slagverk og Tatu Kantomaa, harmonika leika bræðing af heimstónlist og nýju efni. Gerrit Schuil Tryggvi M. Baldvinsson Ginesa Ortega Victor Urbancic Jorma Hynninen MYNDLIST Gallerí Hlemmur: Jon Brunberg. Til 26. okt. Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23: Birgir Andrésson, Sigurður Sveinn Halldórsson og Hlynur Sigurbergsson. Til 26. okt. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu: Margrét Jónsdóttir. Til 2. nóv. Gallerí Veggur, Síðumúla 22: Leifur Breið- fjörð. Til 3. des. Gerðarsafn: Úr einkasafni Þorvaldar Guð- mundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Guðrún Gunnarsdóttir. Hulda Stefánsdóttir. Til 2. nóv. Gerðuberg: Yfirlitssýning á verkum Koggu sl. 30 ár. Til 16. nóv. Hafnarborg: Pétur Halldórsson. Sigríður Erla Guðmundsdóttir. Til 28. okt. Hallgrímskirkja: Gunnar Örn. Til 1. des. Hús málaranna, Eiðistorgi: Kristinn G. Jó- hannsson. Til 9. nóv. Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi: Ný- sköpunarverk grunnskólabarna. Til 29. okt. i8, Klapparstíg 33: Guðrún Einarsdóttir. Undir stiganum: Tomas Lemarquis. Til 1. nóv. Íslensk grafík, Hafnarhúsi: Alan James. Til 2. nóv. Listasafn Akureyrar: Þjóð í mótun. Vest- ursalur: Erla S. Haraldsdóttir og Bo Melin. Til 2. nóv. Listasafn ASÍ: Ósk Vilhjálmsdóttir og Anna Hallin. Til 2. nóv. Listasafn Borgarness: Jóhannes Arason. Til 5. nóv. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14–17. Listasafn Íslands: Júlíana Sveinsdóttir. Sara Björnsdóttir og Spessi. Til 2. nóv. Listasafn Reykjanesbæjar: Kristinn Pálma- son. Til 7. des Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn: Ásmundur Sveinsson – Nútímamaðurinn. Til 20. maí. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsi: Erró – stríð. Til 3.1. Samsýning alþýðulistar og samtímalistar, í samstarfi við Safnasafnið. Úr byggingarlistasafni. Innsetning Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Marks Wilsons. Til 2. nóv. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir: List án landamæra: Sex myndlistarmenn. 26. okt. Ferðafuða – sýning á míníatúrum. Mynd- listarhúsið á Miklatúni – Kjarvalsstaðir. Til 25. jan. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfaraleið. Til 30. nóv. Listasetrið Kirkjuhvoli, Akranesi: Þor- steinn Helgason. Til 26. okt. Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg: Ásgeir Lárusson. Til 30. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur: Magnús Ólafsson ljósmyndari. Til 1. des. Norræna húsið: Afmælissýning Meistara Jakobs. Til 16. nóv. Safn – Laugavegi 37: Opið mið–sun, kl. 14- 18. Til sýnis á þremur hæðum íslensk og al- þjóðleg samtímalistaverk. Þjóðmenningarhúsið: Handritin. Skáld mánaðarins – Matthías Johannessen. Þjóðarbókhlaða: Humar eða frægð: Smekkleysa í 16 ár. Til 23. nóv. LEIKLIST Þjóðleikhúsið: Græna landið, frums. lau. í Frumleikhúsinu, Keflavík. Sun., mið., fös. Rík- arður þriðji, fim. Allir á svið, lau., fös. Dýrin í Hálsaskógi, sun. Veislan, lau., mið. Pabba- strákur, lau., sun., mið. Með fulla vasa af grjóti, sun. Borgarleikhúsið: Lína Langsokkur, lau., sun. Öfugu megin upp í, fös. Puntila og Matti, sun. Kvetch, fim., fös. Hættuleg kynni, sun., fös. Grease, mán., þrið., mið. Íslenski dansflokkurinn: Þrjú dansverk: The Match, Symbiosis, Party, fim. Loftkastalinn: Erling, fös. Hafnarfjarðarleikhúsið: Vinur minn heims- endir, sun., fim. Iðnó: Sellófon, sun., fim., fös. Tenórinn, sun. Ólafía, mán., þrið., mið. Gamla bíó: Plómur í New York, sun., fös. Möguleikhúsið: Tveir menn og kassi, sun. Tjarnarbíó: Ráðalausir menn, lau. Möguleikhúsið: Völuspá, sun. með sér, fáist þið við til- raunir. Hvernig verk er Please make my space noisy? „Við gefum okkur það að öll rými eigi sína inn- byggðu melódíu og í þessu verki erum við að freista þess að veiða eina slíka og gefa henni einhvers konar líkama bæði með hljóðfær- unum okkar og myndrænu efni. Þessi „umhverfismel- ódía“ er þráðurinn sem lið- ast í gegnum verkið en svo spilum við hana einnig á hljóðfærin okkar og spinn- um áfram með hana. Sig- urður er sellóleikari og kemur úr klassískum bak- grunni, Hilmar úr djass- og tilraunatónlist, Orri hefur fengist við lágstemmt „snúllurokk“, sem skrjáfar í með hljómsveit sinni Slowblow, ég fæst við snarkandi raftónlist, Ólöf syngur og leikur á fiðlu og ýmis hljóðfæri en Andrew er frá New York og leikur meðal annars á kontrabas- saklarínettu og rafhljóð. Hann er virkur þar í fram- sækinni raf- og djasstón- list. Við unnum verkið þann- ig að hvert og eitt okkar fór af stað með upptöku- tæki í von um að fanga inn- byggða laglínu þeirra staða sem við heimsóttum. Við Ólöf fundum til dæmis lyftu í Vesturbænum sem hefur mikinn „persónu- leika“. Það var mjög fal- legt að heyra hversu mis- Tilraunaeldhúsið hefurundanfarin ár veriðathvarf fyrir ís-lenska tónlistar- sköpun á jaðri tónmálsins. Nú tekur hópurinn þátt í 15:15-tónleikasyrpunni á Nýja sviði Borgarleikhúss- ins í dag kl. 15.15. Hópinn skipa þau Hilmar Jensson, Kristín Björk Krist- jánsdóttir, Andrew D’Angelo, Orri Jóns- son, Ólöf Arnalds og Sig- urður Halldórsson. Verkið heitir Please make my space noisy og er flutt í fyrsta sinn. Verkið er unn- ið fyrir listahátíðina Rohto í Pétursborg sem opnuð verður seinna í mánuð- inum. Tilraunaeldhúsið er ný- gengið til liðs við 15:15- tónleikaröðina, Kristín Björk. Eruð þið að færa ykkur um set? „Nei nei, en ég fagna því að fleiri tónlistarmenn leiki sér að því að rífa niður óþarfa girðingar á milli tónlistargreina. Það er nokkuð sem Tilraunaeld- húsið hefur fúskað í frá því það varð til fyrir bráðum fimm árum. Að baki hug- mynda okkar liggur oftast gríðarleg vinna sem er að skila sér til okkar núna, bæði hér heima og í áhuga- verðum heimboðum utan úr heimi.“ Eins og nafn hópsins ber munandi óm hver hæð hafði og hvernig hljómur- inn inni í lyftunni breyttist þegar hurðin opnaðist inn í nýtt rými. Við vorum þó mest hrifnar af svæðinu á milli rýma, það er að segja lyftufalsinu sem ískraði skemmtilega í og taktinum sem myndaðist þegar hurð- in lokaðist með látum. Á tónleikunum munum við einnig freista þess að búa til nýtt herbergi sem er einskonar tálsýn. Ég ætla að varpa myndbandsverki á reyk sem ég læt til þess gerða vél spúa upp.“ Tónlist er oftast flokkuð í klassík og dægurtónlist en þó virðist margt skar- ast. Er flokkunin að verða ónauðsynleg? „Ég held það sé mjög gagnlegt fyrir umræðu um tónlist og allar listir að listamenn hafa eitthvað til að halda sér í, einhver orð yfir það sem okkur er kært. Listafólk er yfirleitt skíðlogandi hrætt við að búa til nöfn á það sem það er að fást við, en það þarf alls ekki að gera það eftir fyrirfram gefnum reglum. Við getum líka skilgreint tónlist eftir okkar eigin forsendum og leikið okkur með þær eins og okkur langar til.“ Hvernig kom það til að ykkur var boðið til Péturs- borgar? „NIFCA, Nordic Insti- tute for the arts, hefur fylgst með Tilraunaeldhús- inu um nokkurt skeið. Við vorum beðin um að taka þátt í sýningu í fyrra sem hét Clockwise og gerðum verk fyrir hana sem við kölluðum Brak og brestir í búðinni. Þá skiptum við út venjulegu hljóðumhverfi Bónusar við Laugaveg og bjuggum til nýtt með fram- sækinni tónlist. Upp úr því varð til áhugi á áframhald- andi samstarfi sem hefur verið í formi hugmynda- storms undanfarið ár og skilar sér svo í „Please make my space noisy“ sem við flytjum í galleríi á Rohto-listahátíðinni í næstu viku. Þar skiljum við svo eftir eins konar líkamn- ing af melódíunni okkar sem mun standa þar rjúk- andi uns hátíðinni lýkur.“ Söngur lyftunnar Morgunblaðið/Sverrir Hilmar Jensson, Andrew D’Angelo, Sigurður Halldórsson og Ólöf Arnalds. Kristín Björk Jónsdóttir og Orri Jónsson voru fjarverandi þegar ljósmyndari sótti hópinn heim. STIKLA Raftónleikar í Borgarleik- húsinu Næsta vika Leifur Breiðfjörð ríður á vaðið með sýningu sinni á nokkrum pastelmyndum. Þótt Leifur sé að jafnaði þekktur fyrir glerlist sína, hefur hann jafnframt LEIFUR Breiðfjörð vígði á dög- unum nýtt gallerí, Gallerí vegg, í húsnæði Stafrænu prentstofunnar/Leturprent, Síðumúla 22. Að sögn Krist- jáns Inga hjá Stafrænu pren- stofunni, munu viðurkenndir myndlistarmenn fá aðstöðu til sýningarhalds og fyrirhugað er að sýningar standi í tvo mánuði. unnið annarskonar myndverk; í pastel og olíu auk teikninga. Sýning Leifs stendur til 3. des- ember. Opið virka daga til kl. 18. Leifur Breið- fjörð í nýju sýningarrými Verk eftir Leif Breiðfjörð í hinu nýja sýningarrými, Galleríi Vegg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.