Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.2003, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. NÓVEMBER 2003 15
Laugardagur
Borgarleikhúsið kl. 15.15
15:15 tónleikasyrpan: Camer-
arctica flytur Kvartett fyrir enda-
lok tímans eftir Olivier Messia-
en. Þeim til fulltingis er Örn
Magnússon píanóleikari.
Breiðfirðingabúð kl. 21
Söngfélagið Vorboðinn úr Búð-
ardal heldur tónleika.
Gerðarsafn kl. 15 Í Vestursal
safnsins verður opnuð sýning
Sigríðar Jóhannsdóttur og Leifs
Breiðfjörð á veflistaverkum.
Listasafn Akureyrar kl. 15 Í
austur- og miðsal sýnir Eggert
Pétursson málverk undir heitinu
Blómróf. Í vestursal hefur kan-
adíski listamaðurinn Aaron
Michel komið fyrir innsetningu
á skúlptúrum og teikningum.
Opið virka daga kl. 12–17.
Klefinn, mátunarklefi
Nonnabúðar, Laugavegi
11 kl. 16 Myndlistarmaðurinn
Hafsteinn Michael opnar sýn-
ingu á dvergum í nýju sýning-
arrými Nonnabúðar. Þetta er
sjötta einkasýning Hafsteins en
hann útskrifaðist frá Myndlista-
og handíðaskóla Íslands árið
1999. Sýningin stendur til 3.
desember.
Auglýsingastofan Greind,
Grensásvegi 7 kl. 20 Graf-
íski hönnuðurinn Georg Hilm-
arsson heldur sýningu á verkum
sínum.
Laugavegur 25, 3. hæð, kl.
18 Opin vinnustofa sjö mynd-
listarmanna: Melkorka Huldu-
dóttir, Baldur Geir Bragason,
Sigríður Dóra Jóhannsdóttir,
Markús Þór Andrésson, Arn-
finnur Amazeen, Þuríður Sig-
urðardóttir og Þórdís Claessen.
Opið kl. 14–19 virka daga
fram á næsta laugardag.
Mariella, Skólavörðustíg
12 Sýning á fjórum grunnteg-
undum af ræktuðum perlum
sem heita Tahitiperlur, Suð-
urhafsperlur, Akoyaperlur og
ferskvatnsperlur. Opið þriðju-
daga til föstudaga kl. 11–18,
laugardaga kl. 11–16, út nóv-
ember.
Þjóðmenningarhús kl. 14 Á
fjórðu Sögustund les Axel
Gunnlaugsson upp úr bók sinni
Eldgos í garðinum. Axel er í
hópi níu höfunda sem gefa út
barnabók fyrir þessi jól.
Edinborgarhúsið á Ísafirði
kl. 19.30 Arabískt kvöld. Það
er Menningarmiðstöðin Ed-
inborg, Fjölmenningarsetur,
Rætur (samtök um félag áhuga-
fólks um menningar fjölbreytni)
og Ísafjarðardeild Rauða kross-
ins sem standa að skemmt-
uninni. Amal Tamimi flytur er-
indi um Palestínu.
Sunnudagur
Dómkirkjan kl. 17 Tónlist-
ardagar Dómkirkjunnar. Ung-
lingakór Bústaðakirkju og Ung-
lingakór Dómkirkjunnar.
Stjórnendur eru Jóhanna Þór-
hallsdóttir og Kristín Valsdóttir.
Seltjarnarneskirkja kl. 17
Sinfóníuhljómsveit áhuga-
manna leikur Brandenborg-
arkonsert nr. 3 eftir Johann Seb-
astian Bach, fagottkonsert í
C-dúr eftir Vivaldi og Sinfóníu
nr. 35 (KV 385), Haffners-
infóníuna, eftir Mozart. Stjórn-
andi: Ingvar Jónasson. Einleik-
ari á fagott er Sigríður
Kristjánsdóttir.
Salurinn kl. 20 KaSa hóp-
urinn (Kamm-
erhópur Sal-
arins) heldur
tónleika til heið-
urs Jóni Ás-
geirssyni 75
ára. Flutt verður
tónlist Jóns fyrir
leikhús og kvik-
myndir; kaflar úr hornkonsert
og víólukonsert ásamt Laxness-
syrpu fyrir strengjakvartett,
flautu og píanó og tónlist úr óp-
erunni Galdra-Lofti. Jón tekur
virkan þátt í hátíðinni.
Listasafn Reykjavíkur –
Kjarvalsstaðir kl. 15 Sýn-
ingarstjóraspjall Eiríks Þorláks-
sonar um afmælissýningu Kjar-
valsstaða, Myndlistarhúsið á
Miklatúni – Kjarvalsstaðir í 30
ár.
Borgarleikhúsið, forsalur,
kl. 19 Á undan
sýningunni um
Púntila og Matta
mun Hlín Agnars-
dóttir, rithöfundur
og leikstjóri,
spjalla um óðals-
bóndann Púntila
og hans áfeng-
isfíkn í tengslum
við sama umfjöll-
unarefni í nýútkominni bók
sinni, Að láta lífið rætast, ást-
arsaga aðstandanda.
Mánudagur
Listaháskóli Íslands, Laug-
arnesi kl. 12.30 Ilmur Stef-
ánsdóttir myndlistarkona fjallar
um verk sín. Um er að ræða
myndbandsverk, skúlptúra,
ljósmyndir og leiksýningar, en í
verkum sínum fjallar Ilmur oftast
um hversdagslega hluti sem
hún setur í nýtt samhengi.
Þriðjudagur
Listasafn Íslands kl. 20
Kammersveit
Reykjavíkur flytur
verk eftir Hjálmar
H. Ragnarsson:
Movement fyrir
strengjakvartett,
Tengsl fyrir alt-
rödd og strengja-
kvartett, Vocalise
fyrir mezzósópr-
an, fiðlu og píanó, Sex lög við
ljóð Stefáns Harðar Grímssonar
fyrir bariton, flautu, selló og pí-
anó og Adadigo fyrir strengja-
sextett. Einsöngvarar eru Marta
Hrafnsdóttir, Guðrún Jóhanna
Ólafsdóttir og Ólafur Kjartan
Sigurðarson.
Dómkirkjan kl. 20 Tónlist-
ardagar Dómkirkjunnar: Ljóða-
kvöld í safnaðarheimilinu í
umsjá Hjálmars Jónssonar.
Ljóðskáld lesa úr verkum sínum.
Ragnheiður Haraldsdóttir, Ólöf
Sesselja Óskarsdóttir og Mar-
teinn H. Friðriksson flytja bar-
okktónlist milli þátta.
Landakotskirkja kl. 20
Sönghópurinn Hljómeyki flytur
kórtónlist eftir Óliver Kentish.
Verkin voru frumflutt á sum-
artónleikum í Skálholti í sumar.
Stjórnandi er Bernharður Wilk-
inson.
Miðvikudagur
Listaháskóli Íslands kl.
12.30 Guðmundur Oddur
Magnússon, prófessor við
hönnunardeild LHÍ, segir frá og
sýnir myndir frá rússnesku
hönnunarsýningunni Modulor
2003 í Sankti Pétursborg sem
opnuð var um síðustu mán-
aðamót. Fyrirlesturinn er öllum
opinn.
Iðnó kl. 20.30 „Mitt fólk hefur
aldrei átt skíði“ er yfirskrift dag-
skrár í tali og tónum sem haldin
verður í minningu Einars Krist-
jáns Ein-
arssonar gít-
arleikara, sem
lést 8. maí
2002. Fjöl-
margir lista-
menn, úr
stórum hópi
vina og sam-
starfsmanna Einars, munu
koma fram á tónleikunum.
Fimmtudagur
Laugardalshöll kl. 19.30
Sinfón-
íuhljómsveit Ís-
lands og
Todmobile.
Hljómsveit-
arstjóri er Bern-
harður Wilk-
inson.
Einleikari Lukáš
Vondrácìk flyt-
ur Píanókonsert nr. 2 eftir Serg-
ej Rakhmanínov. Einnig verða
flutt öll þekktustu lög tríósins úr
Todmobile, þeirra Þorvaldar
Bjarna, Andreu Gylfa og Ey-
þórs Arnalds, en þau koma nú
öll þrjú saman aftur þessa einu
kvöldstund til þess að end-
urvekja hljómsveitina.
Seltjarnarneskirkja kl. 20
Hjörturinn eftir Hróðmar Inga
Sigurbjörnsson. Flytjendur eru:
Kammerkórinn Vox academica,
Rússíbanarnir, Sigrún Hjálmtýs-
dóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir
fiðluleikari. Verkið samdi Hróð-
mar sérstaklega fyrir hópinn og
var það flutt á sl. vori. Auk þess
verður m.a. flutt klezmertónlist,
íslensk þjóðlög og napólítanskir
söngvar. Stjórnandi er Hákon
Leifsson.
Andrea
Gylfadóttir
Hlín
Agnarsdóttir
Einar Kristján
Einarsson
Jón Ásgeirsson
Hjálmar H.
Ragnarsson
MYNDLIST
Borgarbókasafn,
Tryggvagötu: Passion. Það
nýjasta í gerð teiknimynda-
sagna í Svíþjóð. Til 30. nóv.
Gallerí Skuggi, Hverf-
isgötu 39: Ágústa Odds-
dóttir og Margrét O. Leó-
poldsdóttir. Til 23. nóv.
Gallerí Veggur, Síðumúla
22: Leifur Breiðfjörð. Til 3.
des.
Gerðarsafn: Sigríður Jó-
hannsdóttir og Leifur Breið-
fjörð. Til 7. des. Úr einkasafni
Þorvaldar Guðmundssonar
og Ingibjargar Guðmunds-
dóttur. Hulda Stefánsdóttir. Til
15. nóv.
Gerðuberg: Kogga sl. 30
ár. Til 16. nóv.
Hafnarborg: Jón Baldur
Hlíðberg og John Th. Josef-
sen. Til 24. nóv. Afmælissýn-
ing Hafnarborgar. Til 22. des.
Hallgrímskirkja: Gunnar
Örn. Til 1. des.
Hús málaranna, Eiðistorgi:
Kristinn G. Jóhannsson. Til 9.
nóv.
Hönnunarsafn Íslands:
Sænsk bókahönnun 2002. Til
15. nóv.
Íslensk grafík, Hafn-
arhúsi: Anna Snædís Sig-
marsdóttir. Til 23. nóv.
Listasafn Akureyrar: Egg-
ert Pétursson. Aaron Michel.
Til 14. des.
Listasafn ASÍ: Guðný Guð-
mundsdóttir. Til 23. nóv. Ar-
instofa: Úr eigu safnsins. Til 4.
des.
Listhús Ófeigs: Dagný Guð-
mundsdóttir. Til 19. nóv.
Kling og Bang, Laugavegi
23: David Diviney. Til 23.
nóv.
Listasafn Einars Jóns-
sonar: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 14–17.
Listasafn Reykjanes-
bæjar: Kristinn Pálmason. Til
7. des.
Listasafn Reykjavíkur -
Ásmundarsafn: Nútíma-
maðurinn. Til 20. maí.
Listasafn Reykjavíkur -
Hafnarhúsi: Erró-stríð. Til
3.1.
Listasafn Reykjavíkur -
Kjarvalsstaðir: List án
landamæra: Karl Guðmunds-
son og Rósa Kristín Júl-
íusdóttur. Til 9. nóv. Ferða-
fuða. Myndlistarhúsið á
Miklatúni. Til 25. jan.
Listasafn Sigurjóns Ólafs-
sonar: Verk Sigurjóns í al-
faraleið. Til 30. nóv.
Listasetrið Kirkjuhvoli,
Akranesi: Myndverk eftir
Valgerði Briem. Til 16. nóv.
Ljósmyndasafn Reykja-
víkur: Magnús Ólafsson ljós-
myndari. Til 1. des.
Skaftfell, Seyðisfirði:
Garðar Eymundsson. Til 23.
nóv.
Skálholtsskóli: Stað-
arlistamenn - Jóhanna Þórð-
ardóttir. Jón Reykdal. Til 1.
febrúar.
Norræna húsið: Afmæl-
issýning Meistara Jakobs. Til
16. nóv.
Safn - Laugavegi 37: Opið
mið.-sun. kl. 14–18. Íslensk
og alþjóðleg samtíma-
listaverk. Breski listamaðurinn
Adam Barker-Mill. Til 1.
mars. Lawrence Weiner:
Fimm nýjar teiknimyndir. Til 1.
mars.
Þjóðmenningarhúsið:
Handritin. Skáld mánaðarins
- Matthías Johannessen.
Þjóðarbókhlaða: Smekk-
leysa í 16 ár. Til 23. nóv.
LEIKLIST
Þjóðleikhúsið: Ríkarður
þriðji, lau. Dýrin í Hálsaskógi,
lau., sun. Veislan, sun. Með
fulla vasa af grjóti, fim., fös.
Pabbastrákur, fös. Með fulla
vasa af grjóti, lau., fös.
Græna landið, sun., fim., fös.
Borgarleikhúsið: Lína lang-
sokkur, lau., sun. Puntila og
Matti, sun. Kvetch, lau., fös.
Öfugu megin uppí, lau., fös.
Grease, mið., fim. Common-
nonsense, sun., mið., fim.
Íslenski dansflokkurinn:
Þrjú dansverk: The Match,
Symbiosis, Party, sun.
Iðnó: Sellófon, lau. Tenórinn,
lau., sun.
Loftkastalinn: Erling, lau.,
fös.
Tónlistarhúsið Ýmir: 100%
hitt, lau., fös.
Hafnarfjarðarleikhúsið.
Leikfélag Hafnarfjarðar: Níu
íslensk stuttverk, lau.
Möguleikhúsið: Fjóla á
ströndinni, mið.
Bæjarleikhúsið Mos-
fellsbæ: Hobbitinn, sun.
Leikfélag Akureyrar: Ást-
arbréf í Ketilhúsinu, lau.
sjálfu og svo hafa þau svo
mikinn hljóm. Námið er mjög
umfangsmikið og víðtækt og
maður lærir allt mögulegt,
kórstjórn, söng og jafnvel
semballeik. En maður gefur
sér þó tíma til að hitta fólk,
fara í bíó, á tónleika og þess
háttar.
Ég hef spilað á nokkuð mörg
orgel í Reykjavík, en ekki
mikið á tónleikum. Ég lék ein
á tónleikum í Reykholtskirkju
árið 2001 en þetta er í fyrsta
sinn sem ég held svona stóra
tónleika. Ég lærði á orgelið í
Dómkirkjunni hjá Marteini H.
Friðrikssyni og það er skrítin
tilfinning að standa alger-
lega á eigin fótum og taka
alla ábyrgðina sjálfur.“
GUÐNÝ Einarsdóttirtekur sér frí fránámi í Danmörkutil að leika á orgel
Dómkirkjunnar kl. 17 í dag.
Hún stundar nú nám við Kon-
unglega tónlistarskólann í
Kaupmannahöfn. Guðný er
ekki nema 24 ára gömul, en
það er fremur fátítt að svo
ungt fólk sé svo langt komið í
orgelnámi. Guðný hlaut í
janúar sl. styrk úr Minning-
arsjóði Karls J. Sighvatssonar
og er nú sérstakur gestur Tón-
listardaga Dómkirkjunnar
sem þar standa yfir.
Hvað var það við orgelið
sem vakti
áhuga þinn?
„Ég var 17
ára þegar ég
byrjaði að
læra á orgel.
Mér fannst
orgelið forvitnilegt og
heillandi hljóðfæri. Þegar ég
var yngri fannst mér org-
anistar mjög virðulegir og yf-
irnáttúrlegt að geta spilað
með höndum og fótum.
Smátt og smátt vatt þessi for-
vitni upp á sig og nú er ég
komin á þriðja ár í fram-
haldsnámi. Það eru til svo
mörg mismunandi orgel og
mikil breidd í hljóðfærinu
Hvað fá áheyrendur að
heyra í dag?
„Verkin sem ég leik ættu að
höfða til flestra en ég reyndi
líka að velja verkin með hlið-
sjón af hljóðfærinu og kirkj-
unni. Ég ætla flytja sex verk,
fyrst Prelúdíu í e-moll eftir
Nicolaus Bruhns (1665–
1697). Hann var mjög hæfi-
leikaríkur en það liggja ekki
nema sex orgelverk eftir
hann, því hann dó mjög ung-
ur. Næst leik ég ennþá eldra
verk sem er tilbrigði við lagið
Undir græna linditrénu,
Onder een Linde groen, eftir
hollenska tónskáldið Jan Piet-
erszoon Sweelinck (1562–
1621) og Passacaglia í
d-moll Bux WV 161 eftir
Dietrich Buxtehude (1637–
1707). Tvö verk eftir Bach O
Lamm Gottes unschuldig
BWV 656 og Triosonata í e-
moll BWV 528. Síðasta verk-
ið er rómantískt verk eftir Fel-
ix Mendelssohn, Sonata í
B-dúr op. 65 nr. 4.“
Þú kemur úr mikilli tónlistar-
ætt, m.a. er Þorkell Sig-
urbjörnsson föðurbróðir
þinn. Hefur það haft áhrif á
tónlistaráhuga þinn?
„Ég er oft spurð að þessu. En
ég tel að áhrifin utan frá
skipti ekki miklu máli, áhug-
inn verður að koma innan
frá. Margir hafa hæfileika en
skortir áhugann en það þarf
að næra hæfileikana til að
þroska þá.“
Orgeltónleikar hafa verið
áberandi undanfarin misseri.
Kanntu skýringu á því?
„Margir af yngri orgelleik-
urunum eru nýkomnir heim
frá námi. Til dæmis komu
Guðmundur Sigurðsson,
Steingrímur Þórhallsson og
Eyþór Ingi Jónsson heim á
svipuðum tíma. Þegar org-
anistasamfélagið er lítið þá
er það algjör vítamínsprauta
að fá þrjá frábæra organista
í flóruna.“
Þau hafa svo mikinn hljóm
Morgunblaðið/Ásdís
Guðný Einarsdóttir við orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík.
STIKLA
Tónlist-
ardagar
Dómkirkj-
unnar
helgag@mbl.is
Næsta vika
RICHARD Wagner-
félagið á Íslandi gengst
fyrir dagskrá um
sænsku söngkonuna
Birgit Nilsson í Nor-
ræna húsinu kl. 14 í
dag. Birgit Nilsson varð
85 ára á þessu ári, en
hún er fædd á Skáni í
Suður-Svíþjóð hinn 17.
maí árið 1918. Á af-
mælisárinu hefur ferils
hennar víða verið
minnst, ekki síst sem Wag-
ner-söngkonu.
Árni G. Stefánsson, fv.
lektor, rekur æviferil söng-
konunnar og rifjar upp
minningar frá námsárum
sínum í Svíþjóð er hann
upplifði söngkonuna í ná-
vígi á fjölum Stokkhólms-
óperunnar. Júlíus Ein-
arsson sýnir af myndbandi
og DVD valin brot með
söng hennar. Birgit Nilsson
Birgit Nilsson hjá Wagnerfélaginu
ANNA Snædís Sigmarsdóttir grafíker opnar einka-
sýninguna Undirheimar heimilisins í sýningarsal Ís-
lenskrar grafíkur, Hafnarhúsi, kl. 16 í dag. Sýningin
samanstendur af olíuþrykkum sem unnin eru á
harðvið. Anna Snædís vinnur með hluti heimilisins
sem eru sýnilegir en umbreytir þeim í hina huldu
veröld. „Hlutir eins brauðkarfa, þrifbrúsi eða
þvottagrind eru til staðar á hverju heimili og gerir
það tilfinninguna fyrir því að færa þessa algengu og
einföldu hluti inn í nýja vídd stórkostlega,“ segir Anna Snædís. „Fyrir mér eru
þessir hlutir í raun ekki einfaldir og sjálfsagðir. Þeir geta þegar betur er að gáð ver-
ið eitt stórbrotið listaverk.“
Sýningin stendur til 23. nóvember. Opin fimmmtudaga til sunnnudags kl. 14-18.
Umbreyting hins sýnilega
Morgunblaðið/Árni Sæberg