Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2003, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2003, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 6. DESEMBER 2003 „Þú átt að yrkja!“ þrumaði konan við barinn. „Því sé ég aldrei verk eftir þig í blöðum? Stundum þá hugsa ég: Hann er víst dáinn – farinn; sem hefði svo vel getað sent frá sér bækur í röðum. Til dæmis finnst mér þú ættir að gera mér greiða og gauka einu að Lesbók – það færði mér friðinn. Ég meina ’ða! Þó væri einungis til þess að eyða efasemdum um hvort þú sért lífs eða liðinn!“ Ég handleik nú pennann svo hendurnar fyllast af blöðrum og hamast við það að skrifa á afviknum stöðum. Ef satt skyldi reynast þú sért ekki til fyrir öðrum, uns sendirðu frá þér ljóð sem er prentað í blöðum. SÆVAR SIGURGEIRSSON Höfundur er á lífi. EFTIRSPURN ANNAÐ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.