Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 6. DESEMBER 2003 „Þú átt að yrkja!“ þrumaði konan við barinn. „Því sé ég aldrei verk eftir þig í blöðum? Stundum þá hugsa ég: Hann er víst dáinn – farinn; sem hefði svo vel getað sent frá sér bækur í röðum. Til dæmis finnst mér þú ættir að gera mér greiða og gauka einu að Lesbók – það færði mér friðinn. Ég meina ’ða! Þó væri einungis til þess að eyða efasemdum um hvort þú sért lífs eða liðinn!“ Ég handleik nú pennann svo hendurnar fyllast af blöðrum og hamast við það að skrifa á afviknum stöðum. Ef satt skyldi reynast þú sért ekki til fyrir öðrum, uns sendirðu frá þér ljóð sem er prentað í blöðum. SÆVAR SIGURGEIRSSON Höfundur er á lífi. EFTIRSPURN ANNAÐ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.