Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Side 6
J
MINNIN
Ólafur Ólafsson Snóksdalín
lögregluflokksstjóri
Fæddur 11.11 1901.
Dáinn 5.11 1969.
Hinn 5. nóvember s.i. lézt að
heimili sínu hér i borg, Ólafur
Ólafsson Snóksdalín, lögregiu
flokksstjóri. Ólafur var fæddur í
Ólafsey á Breiðafirði, 11. nóvem
ber 1904. Hann ólst upp í föður
húsum og vann við bú foreldra
sinna, en leitaði sér jafnframt
þeirrar menntunar er kostur var.
Hann var í unglingaskóla í Stykkis
hólmi og jafnframt í tungumála
námi hjá Sigurði Ó. Lárussyni pró
fasti í Stykkishólmi. Þessa undir
búningsmenntun hafði hann er
hann árið 1927, fór til Þýzkalands
og hóf nám í Verzlunarskóla H.
Stehn í Kiel. Hann lauk þaðan
prófi 1929 með mjög góðum vitn
isburði.
Eftir heimkomuna vann hann
ýmis störf til sjós og Jands, en 1.
júní 1937, hóf hann störf í lög
regluliði Reykjavíkur. Fyrstu árin
vann hann að mestu við almenna
löggæzlu, en var alltaf öðru hverju
kvaddur til starfa á skrifstofu
embættisins, vegna kunnáttu sinn-
ar á því sviði. Frá árinu 1942, starf-
aði hann eingöngu á skrifstofu lög
ireglustjóra en árið 1965 var hann
skipaður lögregluflokksstjóri og
gerðist þá birgðavörður og geng<n
því starfi af stakri reglusemi og
snyrtimennsku.
Á s.l. ári kenndi Ólafur iasleika
og var frá störfum þar til i sept-
ernber að hann hóf störf að nýju,
en gekk þó ekki heill til skógar,
Ég átti þvi láni að fagna að
kynnast Ólafi náið. Hann var ein
stakt snyrtimenni í allri umgengní
og reglusamur á öBum sviðum.
Hann var vandvirkur i öllum sín
um störfum og rnátti ekki vamm
sitt vita í neinu. Við félagar Ólafs
í lögreglunni í Reykjavík þðkkum
honum góð kynni og ánægjulega
samveru, og vitum að svo góðuf
drengur sem hann var, fær góðav
móttökur á strönd hinnar mlklu
móðu.
Eiginkonu og syni og öðrum ætt
ingjum, votta ég innilega samúð.
Bjarki Elíasson.
um fjárhóp okkar við túnfótinn í
Heggsgerði á leið til Hornafjarðar
til slátrunar. Þá vorum við oft glað-
ir yfir kúfuðum kleinudiskum og
fleira góðu brauði, sem með kaff-
inu var borið og húsfreyjan tók
undir gjeðina með okkur. Það var
hljótt í hópnum okkar, þegar við
fórum með fjárreksturinn fram
hjá Heggsgerði haustið eftir að Sig-
riður dó, vinkonan okkar var horf-
in úr bænum. Þau Sigríður og Ólaf
ur voru mestu sæmdarhjón.
Þegar árin liðu, lét Ólafur búið
í hendur barna sinna sem ráku
það með mestu prýði. Mikið hefur
verið ræktað í Heggsgerði, reistar
góðar byggingar yfir fólk, fénað
og heyfeng. Bjarnheiður settist
þarna í ágætt bú, og lífið blasti við
ungu hjónunum með sínum hilling-
um og vonum. Þótt lífið virtist
ánægjulegt fyrir Bjarnheiði í
Heggsgerði leitaði þó hugurinn
alltaf á heimaslóðir, þar sem æsku-
sporin lágu, bamaleikimir voru
háðir, og hin unga stúlka fékk
kvenlegan þroska.
Ég hygg, að hún hafi borið þá
ósk fram við mann sinn,
og ka.inski stuttu eftir að þau
komu saman, að þegar að hennar
lokadægri kæmi, þá yrði hún jarð
sett við kir-kju í sinu fæðingarhér-
aði, hún hefur hugsað líkt og skáld-
ið, sem sagði, „þar sem var mín
vagga, vildi ég hljóta gröf“. Þessi
ósk hennar var uppfyllt, hún var
flutt austur og jarðsett við Valla-
neskirkju.
Þann 35. ágúst var Bjarnheið-
ar minnzt í Kálfafellsstaðarkirkju,
við líkkistu hennar að viðstöddu
fjölmenni. Minningarræðuna flutti
séra Fja‘ar Sigurjónsson og mælt-
ist vel að vanda.
Þau Bjarnheiður og Björn áttu
tvö börn, pilt og stúlku. Pilturinn
heitir Biörn ísleifur, en stúlkan
Sigríður. Nokkrum árum áður en
Bjarnheiður giftist, eignaðist hún
eitt barn, pilt, sem heitir Jóhann
Ragnar Kristjánsson, fylgdi hann
móður sinni að Heggsgerði, er 7—
8 ára. Tvö systkin átti Bjarnheið-
ur, sem hétu Jónína og Jóhannes,
Jóhanna systir Björns, sem um
sinn hvarf frá Heggsgerði og gerð-
ist ráðskona við heimavistarskól-
ann á Hrolllaugsstöðum, fór til
bróður síns þegar hann missti
konuna ti! að aðstoða hann við bú-
skapinn og uppeldi barnanna. Torf
hildur systir hans er búsett á
Böfn, gift Snorra Jónssyni frá
Smyrlabjörgum. Eftir fárra ára
dvöl er Bjarnheiður horfin úr Suð*
ursveit. Minningin um hana mun
ríkust í huga eiginmanns, foreldra
hennar og systkina og annarra
vandamanna. Þegar börnin fá
þroska, verður þeim sagt frá hennl
mömmu, sem dó svo ung og skyndí
lega á hádegi ævinnar, þegar þau
máttu heita ómálga börn.
Menn koma og menn fara, en
minningin um þá lifiT.
Að síðustu votta ég vandamönn-
um og vinum Bjarnheiðar elnlæga
samúð. Steinþór Þórðarson.
6
ÍSLENDINGAÞÆTTIR