Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Blaðsíða 14
MINNINC
Karl Óskar Bjarnason,
varaslökkviliðsstjóri í Reykjavík
Karl óskar Bjarnason fæddist
í Reykjavík 16. október 1895 og
■ voru foreldrar hans hjónin Bjarni
' Jakobsson trésmiður frá Valdastöð-
, um í Kjós og Sólveig Ólafsdóttir
ljósmóðir í Reykjavík, einnig ætt-
uð frá Valdastöðum.
Á unga aldri missti Karl móður
sína og var þá tekinn til fósturs
af Steindóri Jónssyni trésmið og
konu hans, Guðríði Þorsteinsdótt
ur frá Einholti í Biskupstungum.
Þau hjón bjuggu í Steindórsbæ
við Klapparstíg í Reykjavík.
Hjá þessum ágætu hjónum ólst
Karl upp til fullorðinsára, og taldi
hann þau jafnan foreldra sína og
minntist þeirra með ást og virð-
ingu.
Karl kvæntist 8. febrúar 1919
Kristínu Lovísu Sigurðardóttur
(sem síðar varð alþingismaður),
dóttur hins þjóðkunna skólamanns
Sigurðar Þórólfssonar, skólastjóra
ó Hvítárbakka í Borgarfirði. Þau
Ihjónin eignuðust þrjú börn,
eina dóttur og tvo syni.
Á unglingsárum sínum vann
Karl alla algenga vinnu, þar til
þáttaskil urðu í lífi hans, er hann
var tvítugur að aldri. Aðfaranótt
25. apríl 1915 varð gifurlegur elds-
voði í Reykjavík, sá mesti í sögu
borgarinnar, þegar mikill hluti
miðbæjarins brann til kaldra kola
eða Þrjár húsaraðir milli Hafnar-
ingsrík á langanír og ieikþörf okk
ar og þessi samúð hennar og hlý
hugur yljar mér enn.
Eftir að ég varö fullorðinn og
farinn að heiman kom ég stöku
sinnum að Múla, til minna fornu
vina. Einnig heimsótti ég Stínu á
Hvammstanga, er hún var hætt að
hafa fótavist. Ég spjallaði við þessa
trúnaðarvinkonu okkar barnanna
og við rifjuðum gjarnan upp ýmis
skemmtileg atvik frá þeim gömlu,
góðu dögum, sem hún mundi svo
ótrúlega vel. ■— Og svo, þegar eitt
'hvað alveg sérstaklega ánægjulegt
strætis og Austurvallar. í þá tíð
var slökkvilið Reykjavíkur lítið
og vanmáttugt. Það átti engan véla
kost, því talið var að vatn úr
brunahönum bæjarins myndu
nægja til hvers konar slökkvi-
starfa, og aðeins tveir vaktmenn
skiptu með sér vöktum ó slökkvi-
stöðinni.
Þegar eldar komu upp og til
kynning þar að lútandi barst
slökkvistöðinni, voru liðsmenn
bar á góma í þessu hálf sundur
leita rabbi okkar, var eins og ein-
hver innri glóð lýsti upp andlit
gömlu konunnar, svipurinn hlýn-
aði og varð fojartur í endurskini
minninganna.
Já, nú hefur Stína á Múla safn
ast til feðra sinna og annarra horf-
inna ástvina. Ég bykist vita, að
henni hafi verið vel fagnað á
landi lifenda og að þar bíði hún
okkar hinna, sem á eftir komum.
Blessúð sé minning beggja þess
ara húnvetnsku vina minna.
Hallgrímur Th. Bjömsson.
kallaðir út til starfa. Þeir mættu
í slökkvitólahúsum, drógu tæki sín
á staðinn, tengdu slöngur við
brunahana og síðan hófu þeir starf
sitt. Þetta undirbúningsstarf tók
ærinn tíma, og ef um bráðan eld
var að ræða, var voðinn vís. Svo
var það í þetta sinn. Slökkviliðið
barðist hetjubaráttu við eldhafið
og tókst að lokum að slökkva eld-
inn, en þá hafði líka fjöldi bæjar-
búa verið kvaddur til hjálpar, er
vann ósleitilega með slökkviliðinu.
Eftir brunann mikla sáu forráða
menn bæjarins að bæta þurfti
mjög aðstöðuna til slökkvistarfa í
bænuim og var þá ráðizt í að
kaupa véldælu, sem til var, en sem
áður var ekki talin þörf á að kaupa.
Þessi véldæla hafði verið tekin
traustataki um nóttina og hj'álpaði
hún vel við slökkvistarfið. Jafn
framt var ákveðið að fjölga varð-
mönnum á slökkvistöðinni og voru
því ráðnir til starfsins tveir ungir
menn, sem vel höfðu gengið fram
sem sjálfboðaliðar við brunann um
nóttina.
Annar þessara manna var Karl
Óskar Bjarnason, sem síðan starf-
aði við slökkvistöðina þar til 31.
október 1958, er hann lét af störf-
um sökum heilsubrests, Hinn var
Anton Eyvindsson.
Karl 0. Bjarnason var meðal
maður á foæð og samsvaraði sér
vel. Hann var rólyndur og athug-
ull. Það sýndi sig fljótt, að hann
var vel til slökkviliðsstarfa fall-
inn, röskur til verka, djarfur í
sókn, þrekmi'kill og þrautseigur,
en slíkt eru eiginleikar, sem prýða
þurfa hvern slökkiviliðsmann.
Hann var einn þeirra, sem kunna
hvergi við sig nema í fresmstu víg
línu. Hann var því vel til forustu
fallinn. Það var eðli hans, að það,
sem hann ætlaði öðrum að leysa
af hendi, varð hann fyrst
og fremst sjálfur að gera. Hann
varð ftjótlega einn af forustumönn
um slökkviliðsins. Árið 1934 var
14
ÍSLENDINGAÞÆTTIR