Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Blaðsíða 17
Úgmundur Hansson Stephensen
Hólabrekku
Fæddur 24. apríl 1874.
Dáinn 10. desember 1969.
Ögmundur Hansson Stephensen
lézt 10. desember 1969. Hann var
fæddur 24. apríi 1874 á Hlemmi-
skeiði á Skeiðum. Ögmundur var
sonur hjónanna Guðrúnar Ög-
mundsdóttur Hanssonar bónda á
Hlemmiskeiði, kona Hans var Þór-
unn Sturlaugsdóttir Gunnarssonar
bónda á Brjánslæk og Hans Stefáns
sonar prests á Reynivöllum Stefáns
sonar amtmanns á Hvítárvöllum.
Kona Stefáns prests á Reynivöllum
var Guðrún Þorvaldsdóttr prests
Böðvarssonai.
Ögmundur flutti ungur með for
eldrum sínum að Hurðarbaki í
Kjós, en 1902 tók hann við búi for-
eldra sinna og bjó þar i fjögur ár.
28. nóv. 1902 kvæntist hann Ingi-
björgu Þorsteinsdóttur bónda að
Högnastöðum í ÞverárHíð, Péturs
sonar bónda í Norðtungu og Sig-
ríðar Magnúsdóttur úr Reykjaví-k.
Þau Ögmundur og Ingibjörg
fluttust til Reykjavíkur árið 1906
og keyptu þá Hólabrekku á Gríms-
staðaholti. Þar bjuggu þau síðan
og unnu sitt ævistarf, en Ingibjörg
lézt 19. apríl 1943.
Börn þeirra h-jóna eru þessi:
Hans Ö. Stephensen, múrarameist
Noregi. Síðari kona Stefáns var
Lovisa Þorvaldsdóttir, útvegsbónda
í Grindavík. Þeirra börn eru Ein
ar Páll rafvirkjanemi og Sólveig
bankaritari.
Það virðist nokkuð i tízku nú
um skeið, ek-ki sízt í skrifum blaða-
manna, að kenna einstaklinga við
kynslóð, sem þeir gefa þessi og
hin heitin. Þar verður mönnum
tíðrætt um aldamótakynslóð. Ég
hef jafnan skilið það -svo, að ein-
kenni á þeirri kynslóð væri stórar
ari, dáinn 15. jan. 1959, fyrri kona
hans var Margrét Tómasdóttir, dá-
in 1937, síðari kona Laufey Vil-
hlrjálmsdóttir. Þorsteinn Ö. Step-
hensen, leikari og leiklistarstjóji
Rikisútvarpsins, kona hans er Dóró-
thea G. Breiðfjörð. Kristján, dó á
fyrsta ári. Sigríður Ö. Stephensen,
ógift, hélt heimili með föður sin-
um. Stefán Ögmundsson, prentari,
hugsjónir og sönn ættjarðarást. Ei
svo er, hefur Stefán námsstjóri
verið sannur sonur aldamótakyn-
slóðarinnar og einn af þeim ham-
ingjusömu í þeim hópi, þar sem
han-n varð stórvirkur þátttakandi
í að gera hugsjónirnar að veru
led-ka.
Frú Lovísu og öllum börnum
Stefáns og öðrum aðstandendum
færi ég dýpstu sa-múðarkveðjur.
llalldór E. Sigurðsson.
kona hans er Elín Guðmundsdótt-
ir. Guðrún Ö. Stephensen, gift
Jónasi B. Jónssyni fræðslustjóra í
Reykjavík. Einar Ögmundsso i bif
reiðarstjóri, kona hans er Margrét
Bjarnadóttir.
Útför Ögmundar var gerð frá
Dómkirkjunni í Reykjavík tiinn 18.
desember 1969.
☆
Vinarkveðja.
Meir en hálf öld er nú iiðin frá
því að ég fyrst hafði kynni af Ög-
mundi Hanssyni Stephensen í Hóia
brekku. Ég var þá barn að aldri,
óg gleymast mér ekki þau á'hrif,
sem hann hafði á mig. Olli því
bæði það, hversu vel hann var á
sig kominn að öllu leyti, fríður
sýnum og karlmannlegur, og svo
hitt, að um það leyti, og raunar
alltaf, reyndist hann foreldrum
mínum mikill bjargvættur í þung-
um erfiðleiku-m. Og þeir voru fleiri
sem leituðu til Ögmundar í Hóla-
brekku í ýmsum vanda, og nutu
hjálpsemi hans.
Engan mann hef ég þekkt, sem
hefur vakið mér slíka öryggis-
kennd sem hann. Það stafaði frá
honum slikur styrkur, að manni
fannst öllu borgið, ef Ögmnndur
tók málin að sér. Það reyndi ég
oftar en einu sinni.
Ég veit líka af eigin reynsiu með
hve miklum skilningi og uniburð-
arlyndi Ögmundur leit á gönu-
skeið brokkgengra unglinga og
kom þá ekki fram sem dómari,
heldur sem vinur. Unglingar hlutu
líka að laðast að þeim manni.
Hann var sem jafningi þeirra og
tók þátt í leikjum þeirra á gleði-
stundum, án þess þó að glata
nokkru af þeim karlmannlega
virðuleik, sem einkenndi alla fram-
komu hans.
Fram á síðustu ár fylgdist hann
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
17