Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Qupperneq 25
SKÚLI
MAGNÚSSON,
VEGAVERKSTJÓRI,
HVAMMSTANGA
iradir handleiðslu hans og fleiri
góðra manna.
Við fyrstu kynni gat Guðmund-
ur virzt kaldlyndur, en þeir, sem
einhver kynni höfðu af honum,
vissu, að undir sló viðkvsemt
hjarta og hlýtt, sem ekkert aumt
mátti sjá. ÖU lífsskoðun hans
byggðist á ríkri samúð með þeim,
sem minni máttar voru. Vinum
sínum var hann sannur í raun og
til hans var alltaf gott að leita.
Var ekki spurt um erfiði eða fyrix-
höfn, ef leysa þurfti vanda vínar.
Á undirritaður honum margt gott
að þakka í þeim efnum.
Eins og að likum lætur átti mað-
ur með hæfileika Guðmundar fjöl-
þætt áhugamál um dagana. Srrax
á skólaárum sínum tók hann virk
an og góðan þátt í félagslífi
menntaskólans. fþróttir áttu hug
hans alla tíð og á námsárunum
stundaði hann handknattleik með
íþróttafélagi Reykjavíkur og var í
fyrsta keppnisliði félagsins, sem
færði því meistaratitil í þeirri
grein. Knattspyrnu fylgdist hann
og lika með, bæði á innlendum og
erlendum vettvangi, og var mik-
ili aðdáandi K.R. Ekki er mér
kunnugt um að hann hafi leikið
þá íþrótt sjálfur, en því meir og
betur fylgdist hann með sonum
sínum, sem báðir stunda þá íþrótt
af kappi. Tafl og bridgemaður
var hann góður og tók þátt 1
keppnum í báðum greinum og
vann til verðlauna.
Eins og að framan getur, gerð-
ist Guðmundur kennari í Mosfells-
hreppi haustið 1948. Þar liggja eft
ir hann mörg og góð spor í féiags-
lífi hreppsins í þá tæpa tvo ára-
tugi, er hann dvaldi þar. Honum
voru fljótlega falin þar margvis
leg trúnaðarstörf, enda kjörinn til
mannaforráða. í ungmennafélagi
sveitarinnar starfaði hann um ára-
bil og gegndi þar ýmsum störíum,
sat m.a. í stjórn í nokkur ár. Um
árabil þótti hann sjálfkjörinn
stjórnandi tafl- og bridgekeppna í
sveitinni og lagði sig einnig fram
við að kenna nemendum sínum
skákíþróttina. í hreppsnefnd var
hann kjörinn 1958 og endurkjör-
inn 1962. Hann var harðskeyttur
málafylgjumaður og rökfastur og
var ætíð tekið rnikið tillit til skoð
ana hans, jafnt af andstæðingum
sem samherjum. Hann var einn af
stofnendum Lionsklúbbs Kjalar-
nesþings í marzmánuði 1965, en
starfaði þar skamma hrið. Ótalinn
F. 16.8. 1916 — D. 17.11. 1969.
Drottinn gefur og drottinn tek-
ur. Þannig hugsaði ég, er ég heyrði
lát Skúla vinar míns, en hann hafði
ég hitt glaðan fyrir nokkrum vik-
um, en þá vissi ég ekki, að hann
gekk ekki heill til skógar. Það er
langt síðan kynnum okkar bar
saman, og hef ég ekki kynnzt
traustari manni. Hann tók við vega
verkstjórn eftir Guðmund Björns-
son og gegndi því starfi til dauða-
dags. Hann var í kirkjusöngkór
Hvammstanga í mörg ár, hrepps
nefnd og ýmsum stjórnum og
nefndum. Hann var einn hinn mesti
hvatamaður að byggingu félags-
heimilis á Hvammstanga og barð-
ist fyrir Því af lífi og sál. Og
draum sinn sá hann rætast, því að
það var vígt síðasöiðið sumar, og
þann dag lýsti Skúli byggingu
er enn sá þáttur í félagsmálastarfi
Guðmundar í Mosfellshreppi, sem
ég hygg að hafi verið honum hvað
hugleiknastur, en það var starf
hans með nemendum. Um árabil
héldu þau hjón uppi kvöldvök-
um fyrir nemendur unglingaskól-
ans og lögðu í það starf mikla
vinnu og fyrirhöfn. Standa margir
í þakkarskuld við þau hjón fyrir
starf þeirra að þeim málum.
Haustið 1965 verða þáttaskil í
lífi Guðmundar. Þá flyzt hann bú
ferium úr Mosfellshreppi og ger-
ist kennari við Héraðsskólann að
Skógum. Farsælu og góðu starfi
í Mosfellshreppi var lokið. Hlut-
þess. Þá datt mér ekki i hug, að
hann ætti svo stutt ólifað, en þeir
deyja ungir, sem guðirnir -’.ska.
Það er og víst, að Hvammstangi
og VesturHúnavatnssýsla öll hafa
misst mikið við fráfall hans, og
er vandfundinn maður í hans stað.
Skúli var maður áhugasamur um
þau verk, sem hann vann að. Hann
var vel greindur og drengur góð-
ur.
Kæri vinur, nú ert þú horfinn
yfir móðuna miklu. Oft spyrjum
við, þegar vinur er dáinn:
Hví átti þetta að fara svona? Þvi
getur enginn svarað nema sá, sem
öllu ræður. Vinur minn, ég þakka
þér allar gleðistundirnar, sem við
áttum saman. Farþú í friði, friður
guðs þig llessi. Eg votta eftirlif-
andi konu hans og börnum dýpstu
samúð mína.
Sig. M. J.
ur hans í félagsmálasögu hreppa-
ins þau ár, sem hann dvaldi þar,
er eftirminnilegur. Hafi hann kæra
þökk fyrir sinn þátt í þeirri sögu.
Að Skógum starfaði hann við góð
an orðstír og var virtur þar sem
mdikilhæfur kennari. Þar gat hann
betur helgað sig þeim kennslu-
greinum, er honum lét bezt að
kenna, enda starfsskipting kennara
ÖU auðveldari í stærri skólum.
Einnig þar eystra var hann kjör-
inn til trúnaðarstarfa. Þar gekkst
hann, ásamt fleirum, fyrir stofn-
un Lionsklúbbsins Suðra i Vík í
Mýrdal og var kjörlnn fyrsti for
maður hans. Tók hann þar upp
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
25