Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Side 31
SJÖTUGUR
ÁRNI KETILBJARNAR
Hvort sem þú mætir honum á
götu eða hittir hann heima, þá er
alltaf saima fjörið í kringum hann.
Heiðríkja hugans er förunautur
hans og hefur veriö frá upphafi
vetga. Lengi hafa leiðir oiikar legið
saman. Einlægari dreng, faislaus-
ari og hjartahlýrrigetur varla.
Þannig hefur hann verið mér og
eftir því sem lengra á daginn líð-
ur verður það áþreifanlegra að
kynnin vaxa. Við höfum unnið sam
an að bindindis- og hugsjónamál-
uim. Unnið saman að velgengni
fflokks okkar, Sjálfstæðisflokksins,
mætzt á vettvangi annarra félags-
máia og aiitaf hefur mátt treysta
því að Airni væri kominn að verki,
og var þá enginn liðlesikja tii hvers
sem vera sikyldi. Bæði arvarlegar
og hinar broslegu hliðar mannlegs
lífs eru honurn ljósar og viðfangs-
ið 1930 og bjuggu þar 1 16 ár,
en þá dó Gunnlaugur læknir og
jörðin komst undir annarra yfir
ráð.
Búskapur þeirra á Höfða gekk
vel, þó að erfiður væri. Jörðin
slægnalítil og varð að sækja mikið
af engjaheyskap að, svo og mótak
allt. En þau voru ötul og sam-
hent, og börnin léttu undir strax
og þau gátu orðið að liði.
Á haustin vann Guðbergur við
siátrun sauðfjár og sá um hana í
mörg ár hjá Kaupfélagi Dýrfirð-
inga á Þingeyri.
Þeim hjónum varð sjö barna
auðið. Elzta barnið, sonur, dó í
fæðingu 1919, hin eru Vilborg,
gift Magnúsi Þórarinssyni fast-
eignasala í Reykjavík, Svava, gift
Guðjóni Friðfinnssyni vélstjóra á
Keflavíkurflugvelli, Davíð, bílavið-
gerðarmaður kvæntur Þórunni
Hermannsdóttur, Jóna gift Jóni
Gamalíelssyni raffræðingi og Krist-
ín, gift Þórði Eydal Magnússyni
tannlækni. Öll eru börnin búsett í
Reykjavi'k. Barnabörnin eru tutt-
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
efnin eru krufin tál mergjar og
þeim fylgt eftir af dugnaði og at-
orku. Af slíkum eldlegum áhuga
hlýtur hver að smitast og hafa
gaman af að slást með í förina.
Árni fæddist i Reykhólasveii 29.
sept. 1899. Foreldrar hans voru
Ketilbjörn Magnússon, bóndi á
Saurhódi 1 Dölum ag kona hans
Halldóra Snorradóttir.
Árni nam í Verzlunarskóla fs-
lands 1918 til 1919. Einnig var
hann við lýðháskólanám í Banda-
ríkjunum í þrjú ár, en alls var
bann þar í atvinnu og námi um
7 ára skeið. Hann stundaði verzl-
unar- og kaupsýslustörf í Stykkis-
hóimi um árabil en undanfarin ár
hefur hann stundað skrifstofustörf
á Kefflavíkurflugveilli. Árni var um
ugu og sjö og barnabarnabörnin
þrjú.
Þetta er í stórum dráttum lífs-
saga þessarar áttræðu konu.
Hún hefur unnið hörðum höndum
frá barnæsku og fært þjóðinni
ásamt manni sínum, mannvænleg
börn, styrkjalaust. Börn þeirra
fóru strax að vinna og orkan leyfði
og eru öll nýtir og góðir Þegnar á
íslandi í dag. Það má því segja, að
þau hjón hafi verið og séu gæfu-
menn.
Svanhildur Árnadóttir er hljóð-
lát kona og lætur lítið yfir
sér. Hún er ágæt húsmóðir, vel-
virk og vinnusöm, ljúf i viðmóti og
mœlir aldrei reiði, eða styggðar-
yrði. Ætti mér að vera þetta
kunnugt, þar sem ég hef dvalið
vikum saman á heimili hennar ár-
lega hin síðari ár, og áður verið
nágranni hennar í tugi ára.
Að síðustu þakka ég henni fyr-
ir mikla umönnun og fyrirhöfn
mín vegna. Óska ég þeim hjónurn
friðsæls ævikvölds í glöðum hópi
barna og barnabarna.
Jóhannes Davíðsson.
nokkur ár fulltrúi Sjáifstæðis-
manna í hreppsnefnd StykKis-
hólmsihrepps, formaður Sjálfstæð-
isfélagsins Skjaldar þar og stofn-
andi málfundafélagsins Þórs. Þá
var hann einn af stofnendum Rot-
aryklúbbs Stykkishóims. Kona
Árna er Lára Þórðardóttir. Þau
hafa eignazt þrjú börn og eru
tvær dætur þeirra á lífi, en efiu-
legan dreng_ og fallegan misstu
þau ungan. Árni hefur lagt gjörfa
hönd á margt, stundað sjó og land-
búnað og radíótækni hér áður fyrr,
þegar hún var í bernska hér á
landi. Hann er sílesandi og hefur
aflað sér mikils fróðleiks í ætt-
fræði og sögu lands og þjóðar.
Eins og ég sagði i upphafi er
það mesta ánægja Áxna Ketilbjarn
ar að vinna að góðum málum og
þá liggur hann efcki á liði sínu
Oft hef ég dáðst að elju hans og
dugnaði og þá hafa sporin ekki
verið spöruð. Það er gaman og
lífsléttir að vinna með slikum
mönnum, því að þá er eins og a.l-
ir vegir verði færir.
Árni dvaldist á afmæiisdaginn
hjá eldri dóttur sinni, Ernu á Ak-
ureyri. Þar í hópi vina ieit hann
yfir farinn veg og nýtur gleði
yfir vel unnu dagsverki, sem eKki
er nærri lókið enn, bví svo fjarri
er honum að leggja hendur í
skaut, enda á bezta aldri og út)it
hans spáir fjölda ára í viðbót.
Á þessum tímamótum sendi ég
og fjölskylda mín, þér hlýjar kveðj
ur. Kveðjurnar færa þér þakkir
fyrir hversu þú hefur auðgað líf
mitt af gleði og bjartsýni. Rigning
og erfitt tíðarfar kemst aldrei I
námunda við góða sál.
Ég óska þér og þinni fjölskyldu
aEs hins bezta á komandi tímum
og bið góðan guð, sem jafnan hef-
ur haldið verndarhendi yfir okkur,
að biLessa þig og þína aLla tíma.
Árni Helgason.
3!