Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Síða 17

Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Síða 17
Snæfríður Grímsdóttir F. 9. sept. 1929. D. 1. júlí 1971. Vorið 1944 voru fermingar- börnin á Húsavík óvenjumörg, 43, 8vo að skipta varð þeim í tvo hópa. Sá fyrri var fermdur 30. apríl, en hinn seinni á hvítasunnudag, 28. maí. Þann dag var veður eins og bezt verður á kosið á Húsavík, logn og glaðasólskin. Hátíðleg og björt var stundin í kirkjunni okk- ar fallegu, og á eftir fór allur hóp- Urinn, prúðbúinn, til frú Sigríðar í myndatöku eins og vandi var. Stúlkurnar voru klæddar síðum, hvítum silkikjólum og flestallar með lifandi blóm í barminum, en drengirnir allir í dökkum fötum með harðan, hvítan flibba og hvíta þverslaufu. í þessum seinni hópi vorum við 5 stallsystur af , „Bakkanum“ (Beinabakka): Snæja í Straumnesi, (sem í daglegu tali var kallað Grímshús), Magga í Höfða, Maja Setningu í prentsmiðjunni. Leiðir okkar skildu í bili, því meðan Þórður var við námið, stofnuðum við, nokkrir prentarar, Acta-prent- smiðju. En skömmu eftir að Þórð- Ur lauk námi, fluttist han-n til okkar í Acta og stundaði þar vél- setningu. Eftir það unnum við sam an í næstum hálfa öld, að undan- skildum fjórum árum er hann starfaði hjá Morgunblaðinu og í í’élagsprentsmiðjunni, tvö ár á hvorum stað, en áður stárfaði hann í Edduprentsmiðju, sem hafði þá yíirtekið Acta, ásamt öllu starfs- fólki þeirrar smiðju. Að fjögurra ára útlegðartíma Þórðar loknum, fluttist hann aftur f Edduprentsmiðju 17. janúar 1951 éða réttu 31 ári síðar en hann hpphaflega byrjaði prentnám, og Vann þar meðan heilsa og kraftar entust. Árið 1932 brá Þórður sér til Þýzkalands og var þar í stutt- bm námskeiðum í iðn sinni, við fntertype- og Linotypesetningarvél SSLENDINGAÞÆTTIR Dóra á Hallanda, Helga í Bræðra- borg og Anna Maja Sólbakka. Þegar ég skoða myndirnar af fermingarhópunum tveimur, sé ég að þrjú eru nú horfin úr þessum heimi: María Jónsdóttir frá Kald- bak, sem fórst í flugslysinu mikla 1947, Auðunn Aðalsteinsson frá Garðshorni, sem dó ungur að árum ar. Að námskeiðunum loknum fór hann í stutt ferðalag til Bæheims- fjalla og síðan í hálfsmánaðarferða lag til Rínarlanda. Átti hann marg ar ánægjulegar minningar frá þess um ferðalögum. Iðnskólanám sitt stundaði Þórð- ur með prýði og hlaut að launum 1. verðlaun í 4. bekk skólans, sem að því sinni var þýzk-dönsk orða- bók, en uppáhaldsgreinar hans í skólanum voru einmitt þýzka, ís- lenzka og dráttlist. Þórður annaðist nokkur störf í prentarafélaginu. Var t.d. gjald- tkeri árin 1925—1927 og meðstjórn andi í félaginu 1929—1931. Innan Edduprentsmiðju var Þórður einn af forgöngumönnum pöntunarfélagsins, sem þar var stofnað og í fyrstu stjórn þess. Það má með sanni segja, að störf þau, er Þórði voru falin, leysti hann ávallt af hendi með framúrskarandi vandvirkni og samvizkusemi, enda var hann ætíð vel liðinn og mikils metinn af sam- úr hjartabilun, og nú er nýlátin Snæfríður Grímsdóttir frá Straum- nesi. Snæfríður fæddist 9. sept. 1929. Hún var dóttir hjónanna Jakobínu Kristjánsdóttur, sem ættuð er úr Þistilfirði og Gríms Sigurjónsson- ar frá Hallbjarnarstöðum á Tjör- nesi. Á Húsavík byggði Grímur sér hús, sem hann nefndi Straum- nes, en var oftast kennt við hann í daglegu tali og nefnt Grímshús. Á nútímamælikvarða var þetta mjög lítið hús, á hæðinni voru að- eins tvö herbergi og eldhús. Þarna ólst Snæfríður upp í kátum og glöðum systrahópi, en alls urðu systurnar 7, auk einnar hálfsyst- ur, en Grímur heitinn var tví- kvæntur. Allar komust þær til fullorðinsára og giftust og sett- ust 4 að á Húsavík, ein í Hafnar- firði, Guðrún, ein í Keflavík, Svala og ein á Eskifirði, Júlana, en hún er nú látin fyrir nokkrum árum. Hálfsystir þeirra, Aðalheiður, sett- starfsmönnunum. Þórður fæddist í Reykjavík 19. nóv. 1904. Foreldrar hans voru Björn kaupmaður í R.vík, Þórðar- son, bónda og hreppstjóra í Kirkju vogi og Guðrún Hreinsdóttir, bónda í Hjálmholtskoti í Flóa. 1933, 3. júní gekk Þórður að eiga heitmey sína, Sigríði Jóns- dóttur bónda í Varmadal í Mos- fellssveit. Þeim varð þriggja barna auðið, eins sonar og tveggja dætra. Auk þessara barna, eignaðist Þórð- ur son, nokkrum árum fyrir gift- ingu, sem leit dagsins ljós í Kaup- mannaröfn 4. september 1927. Sá sonur hans lærði prentiðn í Eddu- prentsmiðju, en starfar nú í Lit- myndum í Hafnarfirði. Þórður var mikill gleðskapar- maður á yngri árum, ekki sízt þar sem danssamkomur voru lialdnar, Þá var hann um tíma í Lúðrasveit Reykjavíkur. Eftirlifandi ástvinum bans votta ég innilega samúð. Jón ÞóiHðarson. 17

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.