Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Side 21

Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Side 21
MINNING Sigurbjörg Sigurjónsdóttir Miðtúni 34 Fædd 27. des. 1910. Dáin 24. júní 1971. MÓðURKVEðJA. Minningar liðinna tíma í huganum hrærast, hjartað er kramið, geð mitt er dapurt og klökkt. Nú er eins og ljósið, sem logaði alltaf skærast, lýsi ekki framar, en hafi nú verið siökkt. Þá minningin greinir æskunnar indæla hljóminn, ætíð úr þankanum bráðnar og eyðist hjarn. Hugurinn sér þá í leik við litfögru blómin, En ávallt fluttu barnsleg brosin þín, birtu og hlýju inn í stofu mína. Þegar færast árin yfir mig, er þín minning lífs míns dýri sjóður, Ég bið góðan Guð að sjá um þíg, og gæta þín, sem varst svo trúr og góður. Kveðja frá Sigríði Ilalldórsdóttur. t Dimmt er stundum loft þegar daggir falla á stráin, en Drottinn lætur sólina skína bjart á ný. Og þegar einhver vinur er veikur, eða dáinn, þá virðast okkur sálirnar hjúpa koldimm ský. Þú varst alltaf góður því varstu mikill maður léttfætt og yndislegt brosandi stúlkubarn. Skildi ég hlutverk djarfrar og dugandi móður, sem dreymir í svefni og vöku um börnin sín. Lífið var bjart, og þá fann ég hvað Guð var góður, geislandi brosin hans spegluðu augun þín. Nú kveð ég þig dóttir, og þakka brosin þín björtu, brennandi falla um vanga minn saknaðartár. En minning þín lifir í sorgarmyrkrunum svörtu, sólrík og vermandi þerrar hún votar brár. og minning þín er geisli sem hressir dapra lund og von sú okkur gleður að sé þinn samastaður sólargeislum vafinn þú leiddur Drottins mund. í sjúkdóminum varztu sú lietja sem ei hræðist, þótt hjartað unga þráði að lifa enn um stund. Sá er verður gamall í mörgu stundum mæðist, á morgni þinnar æsku þú komst á Drottins fund. Drottinn Guð þig blessi og geymi um eilífð alla. Þá ekkert mun þér granda þá fer þú gæfu stig.. Og náð Guðs vill þig máské til nýrra starfa kalla. Náð Guðs okkur styrki sem hryggar kveðjum þig. G.G. frá Mosgerðf. Þegar að lokum ég legg út á dýpsta sundið, með löngun og von um að fá að dvelja með þér. Ég veit að þú hefur ilmandi fjólur fundið, sem forðum daga, og geymir þær handa mér. f Kveðja frá vinkonu. Dagur er liðinn, ljómar daggartár. Ljóð syngur fugl, með blíðum tregarómi. fSLENDÍNGAÞÆTTfR 21

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.