Íslendingaþættir Tímans - 21.09.1972, Blaðsíða 22
70 ára
Einar Stefánsson
byggingafulltrúi á Egilsstöðum
Ég man glögglega, þegar Einar
Stefánsson frá Mýrum i Skriödal gekk
að eiga Sigriði föðursystur mina.
Hjálmar Vilhjálmsson gaf þau saman
heima á Hánefsstöðum. Einar var þá
tæplega þritugur að aldri, óvenju
glæsilegur ungur maður og hvers
manns hugljúfi. Siðan eru rúm 40 ár.
Einar var fæddur 6. september 1902
að Mýrum, þar sem hann ólst upp á
fjölmennu myndarheimili i skauti
stórrarfjölskyldu. Að sveitasið vandist
hann snemma öllum venjulegum
störfum og gekk að vinnu með bræðr-
um sinum. Hann naut hins bezta upp-
eldis heima á Mýrum, sem varð hon-
um gott veganesti siöar á lifsleiðinni.
Hann gerði ungur viðreist og hélt til
náms allar götur suður að Hvanneyri i
Borgarfirði. bar nam hann búfræði i
þrjú misseri. án þess að koma heim i
millitiðinni. og brautskráðist sem bú-
fræðingur vorið 1923. t þá daga var það
talsvert i ráðizt að gera slika för.
Snemma kom það fram i fari Ein-
kominn að láta af störfum, en ég að
hefja mitLAf þvi leiddi, að ég þurfti oft
að sækja til hans ráð og leiðbeiningar,
og þá kynntist ég ekki einungis hinum
lifsreynda og margfróða manni,
heldur kom hann mér skemmtilega á
óvart með glettni og gamni, og hitt
kom mér ekki siöur i opna skjöldu,
hvað hann hafði lifandi áhuga á lifinu
sjálfu i öllum þess tilbrigðum, viðs-
Leiðrétting
1 minningargrein um Jón Þorbjörns-
son, járnsmið, i tslendingaþáttum 14.
tbl. 31. ágúst 1972 hafa orðið villur,
sem ég óska leiðréttingar á.
Á bls. 20 3. dálki i málsgreinarlok
segir: ,,voru af hálfu hins opinbera
einhver undirbúningsverk”. Þar átti
að standa: ,,Unnin einhver undir-
búningsvérk”. Orðið ,,unnin” hefur
fallið niður.
Móðir Jóns Þorbjörnssonar hét
Jónia (ekki Jónina) og sama er aö
segja um dóttur hans.
Guðlaugur Jónsson
ars, að hann var hneigður til smiða. og
mjög lagtækur. Næstu árin var hann
heima á Mýrum og fékkst þá m.a. tals-
vert við smiðar.
Vorið 1930 fór hann að Hallormsstað
til vinnu viö byggingu húsmæðraskól-
ans. Um haustið kom Sigríður
Vilhjálmsdóttir frá Hánefsstöðum
þangað sem hjálparstúlka. Þá var
húsmæðraskólinn settur i fyrsta sinn á
Hallormsstaö. Er ekki að orðlengja, að
þau felldu hugi saman og giftust árið
1932, eins og fyrr greinir. Hjónaband
þeirra hefir orðið bæði farsælt og
hamingjurikt. Árið eftir hófu þau
búskap að Hafranesi við Reyðarfjörð.
Þar var ég hjá þeim ógleymanlegan
sumarpart 1934. Þá var Vilhjálmur
sonur þeirra kornabarn i vöggu.
Þau áttu þegar vistlegt myndar-
heimili á Hafranesi. Þau vildu kaupa
jörðina en bankavaldið vildi fá hana
greidda út i hönd. svo ekki varð af
kaupunum. Hefðu þau fengið jörðina
keypta með viöráðanlegum kjörum
fjarri hlykkjóttum stafanna baugum.
Dr. Björn eyddi beztu árum
ævi sinnar i Kaupmanna-
höfn. A námsárum sinum þar
tók hann virkan þátt i félagslifi is-
lenzkra stúdenta. Hann var og er
prýðilega máli farinn og gat haldið
ógleymanlegar ræður af hinum ólik-
legustu tilefnum, og hafði þá á hrað-
bergi tilvitnanir i klassiskan skáld-
skap allt til Ovidiusar. A sama hátt
var hann allra manna rökfastastur i
umræðum um stjórnmál og önnur
dægurmál, sem stúdentar létu til sin
taka.
Eftir að dr. Björn fluttist alfarinn til
Islands, minnkuðu afskipti hans af
félagslifi stúdenta, og hið nýja starf
fékk honum ærin verkefni að leysa.
Nú þegar hin mikla hvildarstund
tekur að nálgast og ellin sækir fastar
að, tekur hann þvi með sama æðru-
leysi og öðru, sem að höndum hefir
borið i lifinu. En enn nýtur hann þess
að lifa, hitta menn að máli og miðla
þeim af þekkingu sinni, leiðbeina þeim
og rökræða við þá, og meðan svo geng-
ur, óska ég dr. Birni lengra lifs og
góðrar elli.
Aðalgeir Kristjánsson
byggjuþau e.t.v. ennþá á Hafranesi, en
af þessum sökum brugöu þau búi 1937
og fluttu til Reyðarfjarðar. Þar vann
Einar við smiðar og fleiri störf hjá
Kaupfélagi Héraðsbúa og Sigriður
veitti gistihúsi K.H.B. forstöðu um
tima. Siðar lá leiðin aftur upp á Fljóts-
dalshérað.
Einar vann við smiðar- og bygg-
ingarstörf og Sigriður m.a. við ráðs-
konustörf. En að þvi kom,að þau settu
sig niöur á Egilsstöðum og byggðu eitt
af fjórum fyrstu ibúðarhúsunum i hinu
nýja Egilsstaðakauptúni. Þau fluttu i
hús sitt,sem þau skirðu Laufás. 1. des.
1945 og hafa búið þar æ siðan.
Þau Einar og Sigríður eiga tvo
myndarlega syni. Vilhjálm skóla-
stjóra i Reykholti og Stefán. raf-
magnsverkfræðing. búsettan i Gauta-
borg. Enginn vafi er á. að Vilhjálmur.
sem var heimsfrægur iþróttamaður.
hefir erft atgerfi i rikum mæli frá föð-
ur sinum. Auk þessa hafa þau alið upp
að nokkru leyti náfrænda Sigriðar,
Baldur Kristjánsson.
Laufásheimilið er á margan hátt
sérstætt. Það er rammislenzkt. fallegt
og hlýlegt. Þar hefir alla tið verið
22
íslendingaþættir