Íslendingaþættir Tímans - 21.09.1972, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 21.09.1972, Blaðsíða 15
Bjarni Þórarinn Valdimarsson listmálari Fæddur 8. nóvember 1913. Dáinn 2. júli 1972. Penslana hann lék með og litina af snilli. Vinur minn, Bjarni,fæddist i Sælundi á Bildudal. Lifði hann hér mestan part ævi sinnar og dó á þeim sama stað og hann fyrst leit dagsins ljós, rétt rúm- lega fimmtiu og átta og hálfs árs gam- all. Hann var elztur niu systkina sinna. Foreldrar hans voru Jónfriður Bjarnadóttir og Valdimar Bjarnason, sem bæði eru látin. Einn bróðir hans dó á öðru ári, Leó Svavar, fæddur 16/4 1931, dáinn 12/12 1931. Hin systkinin komust öll til fullorðinsára, og eru þau sem hér segir, Ingólfur Kristinn, Óskar Theódór, Gunnar Knútur, Guð- björg Fanney, Svava Lilja, Jenný Lind, Elsa Ester. Bjarni var sannur listamaður, en fór oft og tiðum sinar eigin leiðir en ekki troðnar slóðir eins og allur fjöldinn, enda var hann mjög sérstæður per- sónuleiki. frammistöðu prestshjónanna. 1 þessu sambandi — af því það liggur svo nærri — get ég ekki stillt mig um að geta þess, hversu afburða skemmti- legir ferðafélagar þau hjón voru, en i umræddri ferð nutum við samferðar þeirra óvenju lengi i senn. Höfum við aldrei lifað frjórri né hressilegri skemmtistundir. Þau hjónin, Hanna og séra Sigurður, bjuggu i Holti i yfir 20 ár og juku enn á frægö hins fræga garðs. bau voru hvort öðru ákaflega mikils virði, svo ólik sem þau þó voru á ýmsan veg. Hver hún var honum, er bezt að kalla að lokum séra Sigurð sjálfan til vitnis um, en sá vitnisburður kemur bezt og eftirminnilegast fram I einu fegursta ástarkvæði sem ort hefir verið á is- lenzka tungu. Það var upphafskvæði ljóðabókar séra Sigurðar, sem út kom árið 1953, og heitir „TIL HÖNNU”. Þar segir hann m.a.: ,,Og blik þinna hvarma er i ætt við þann eld, sem innan frá nýjast og hvorki á sér fölskva né feigðarkveld, en funar þá hlýjast, er kuldi og sorg höggva klakaspor i kalinn og særðan hug. Þá tendra mér augun þin vonir og vo og vekja mér nýjan dug. En himinsins svið eru há og við og hvolfin fögur og stór. Og hún fyllir þau lifi hin ljómandi sól og löndin öll, hvar sem hún fór. Þinn heimur er þrengri, þinn heiður jafn, húsfreyja litils ranns, þvi þú ert sólin i húsi og hjarta eins hamingjumanns.” Um sambúð þeirra hjóna, Hönnu og séra Sigurðar, vil ég til viðbótar segja það eitt, að hún var óvenju lifandi og skilningsrík i tilbrigðum ólikra að- stæðna. Þau voru, eins og áður er sagt, um margt ólik, og árekstrar áttu sér stundum stað, en ástvinátta, vitsmun- ir þeirra beggja og sönn menning leystu sérhvern vanda og skinu yfir öllum óveðursskýjum „ofar dagsins I eöli og athöfn var sál hans við- kvæm og næm á margt það, sem lista- menn finna og skynja betur en annað fólk. Bjarni fór til Akureyrar árið 1942 til náms hjá Hauki Stefánssyni listmál- ara, sem var Vestur-tslendingur, og var hann þar um fimm ára bil. Bjarni málaði af innblæstri og hjartans list og hirti oft og tiðum ekki um peningalegt gildi lista sinna, sem tala munu sinu máli seinna meir hjá þeim, sem eiga málverk eftir hann. Bjarni var jarðsunginn frá Bildu- dalskirkju þann 14. júli siðastliðinn af séra Þórarni Þór. — Athöfnin var lát- laus og virðuleg. Kirkjukórinn söng undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar. Jón Kr. Ólafsson söng tvö einsöngslög, Ég krýp og faðma, lag Boctinaski, og „Nú legg ég augun aftur. Kæri vinur. Far þú i friði. Friður guðs þig blessi. Jón Kr. ólafsson. Bfldudal. eldi”. „Sameiginleg sigling þeirra lá ekki alltaf um lygnan sæ, en lifsfleyi sinu sigldu þau heilu i höfn með glæsi- brag „undir stjörnum og sól.” Hanna min'. Að allgóðum lenzkum sið dirfist ég að ávarpa þig að lokum. öll höfum viö — eins og æskuvinir séra Sigurðar — „fengið hlut vorn af skúrum og skini, vorn skammt af gleði og sorg.” Ekki skiptir það þó öllu máli, heldur hitt: hversu við er brugðizt. Þú gekkst þinn veg keik alla leið til enda og stráðir rósum gáska og göfgi á veg samferðafólksins. Já, margs er að minnast... ,,... en við þá skæru elda, sem æskunni brenna, sem aldrei skal klökk eða veil, vér leysum festar og leggjum i álinn þenna; hinn lengsta og siðasta. — Mætumst heil’. ” Baldvin Þ. Kristjánsson. islendingaþættir 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.