Íslendingaþættir Tímans - 01.06.1974, Síða 2

Íslendingaþættir Tímans - 01.06.1974, Síða 2
Sigurður Eiríksson á Borgarfelli Hinn 25. janúar siðastliöinn andaðist i sjúkrahúsinu á Sauðárkróki Sigurður Eiriksson, bóndi að Borgarfelli i Lýtingsstaðahreppi. Hann var fæddur að Breiðagerði i sömu sveit 12. ágúst 1899. Foreldrar hans voru: Eirikur Guðnason og fyrsta kona hans Guðrún Þorláksdóttir. Fyrstu tvö árin var Sigurður með foreldrunum sinum i Breiðagerði, en árið 1901 flutti Eirikur að Villinganesi og bjó þar siðan til ævi- loka. Sigurður ólst upp með föður sin- um i Villinganesi, en móður sinnar naut hann skammt. Hún fór til Akur- eyrar til að leita sér lækninga sumarið 1905, en kom ekki aftur úr þeirri ferð, þvi hún andaðist þar 8. september það ár. Móðurmissir var hinum 6 ára dreng mikið harmsefni, en börn á þeim aldri biða þess seint eða aldrei bætur að missa móður sina. Eirikur Guðnason bjó i Villinganesi i 47 ár og var alinn þar upp i stórum systkinahópi. Guðni faðir Eiriks var Guðnason bónda i Krókárgerði, Vil- hjálmssonar bónda á Hellu i Blöndu- hlið. Vilhjálmur á Hellu andaðist árið þann þrótt og lifsgleði, sem hann bjó yfir, og aldrei heyrðist hann kvarta, en mætti okkur með hlýju brosi, þótt hann væri oftast bundinn við rúmið eða inni við, þegar jafnaldrar hans léku sér úti. Sonur minn ögmundur Grétar lék sér mikið með Sæmundi og fannst mikið til hans koma. Það hefur verið mér mjög erfitt að útskýra fyrir syni minum, hvers vegna vinur hans var kallaður i burtu frá okkur. Hverju svarar maður 6 ára barni um þessa hluti? Þegar ég sagði honum, að Sæ- mundur léki sér nú friskur og frjáls hjá guði og hann væri laus við allar þjáningar og sjúkdóma, sættist hann á þetta, en spyr þó mikið ennþá. Elsku Sæmundur minn. öddi sendir þérsínar beztu kveðjur og þakkar þér fyrir allar skemmtilegu stundirnar, þegar þið lékuð ykkur saman. Við vonuðum alltaf, að lifi þinu yrði bjargað, að eitthvað kæmi upp, ný lyf eða eitthvað, sem gæti bjargað þér. En upp úr áramótum urðum við að horfast i augu viö þá staðreynd, að það er enn ekkert til, sem unniö getur á þessum voöagesti. 2 1813. Við andlát Vilhjálms ritar Pétur prófastur Pétursson i kirkjubókina: „Hann hafði skarpar skilningsgáfur og svo mikið næmi, að hann gat fyrri part ævi sinnar munað nokkurn veginn orð- rétt heila prédikun”. 1 þessari ætt er margt greindar- og Siðustu vikur Sæmundar voru miklir þjáningardagar, en hann var svo lán- samur að eiga þá beztu móður, sem nokkurt barn getur átt, móður sem breiddi ást og yl yfir drenginn sinn og aldrei vék frá honum nótt né dag þar til yfir lauk, og allt var gert sem i mannlegu valdi stendur, til að létta byröar þessa hugljúfa drengs. Hann hafði unnið ást og virðingu lækna og hjúkrunarfólks og allra þeirra, sem kynntust honum, með æðruleysi sinu og hlýju brosi. Nú vorar og sólin kyssir lága leiðið hans, en drottinn guð, sem þekkir sjúkdómsárin og sjálfur veit umföllnu móðurtárin, mun þerra vanga ástvina hans og gefa þeim þrótt til að mæta komandi dögum. Foreldrum hans og systkinum votta ég mina dýpstu samúð. Þakkir fyrir sérhvað, sem þig kætti, sérhvert tár, sem moldir þinar vætti, guðs frá hendi launin sin hún, sern eins og móðir gætti þin. S.J.J. Ingileif G. ögmundsdóttir og sonur. fróðleiksfólk og minnisgáfa gengið að erfðum. Guðrún móðir Sigurðar var komin af þremur nafnkenndum og fjölmennum ættum: Djúpadalsætt, ætt Hjálms á Keldulandi og ætt þeirra Goð- dalapresta, er sátu Goðdali nær alla 18. öldina. Móðir Guðrúnar var Þórey Bjarnadóttir Hannessonar prests og skálds á Ríp, Bjarnasonar i Djúpadal. Guðrún var hálfsystir Elinborgar Lárusdóttur skáldkonu. Þorlákur, faðir Guðrúnar var sonur Hjálmars Arnasonar bónda i Bakka- koti. Arni faðir Hjálmars bjó einnig i Bakkakoti. Faðir hans var Hjálmur Steingrimsson Hallssonar bónda á Giljum, en móðir Ragnhildar dóttir sira Jóns Sveinssonar i Goðdölum. Kona Steingrims Hallssonar á Giljum var Una dóttir Hjálms á Keldulandi og systir Sigriðar móður séra Jóns Stein- grimssonar. Hér að framan hefur verið getið um ættir Sigurðar Eirikssonar og verður nú sagt frá manninum sjálfum litið eitt. Eins og áður er sagt ólst Sigurður upp með föður sinum og vann að búi hans fram yfir þritugt. Bú Eiriks i Villinganesi var stórbú eftir bústærð á þeim tima og margt fólk á heimilinu. Sigurður kom upp bústofni i félagi við föður sinn með iðjusemi og ráðdeild. A þeim árum, sem voru kreppuár, var það haft eftir framkvæmdastjóra Kaupfélags Skagfirðinga, að Sigurður væri annar rikasti lausamaður á félagssvæðinu. Arið 1933 hóf Sigurður búskap i Villinganesi á móti föður sinum og bjó þar til 1936. Þá bjó hann eitt ár i Gil- haga á parti af jörðinni, en siðan i Teigakoti 1937 til 1949. Það ár flútti hann að Stapa og bjó þar til 1952 að hann fluttist að Borgarfelli, reisti þar nýbýli á landi sem Landnám rikisins keypti úr landi Sveinsstaða og bjó þar siðan. Eftirlifandi kona Sigurðar er Helga Sveinbjörnsdóttir Sveinssonar á Mæli- fellsá og Ragnhildar Jónsdóttur i Bakkakoti. Börn þeirra eru þrjú: Eysteinn bóndi á Borgarfelli, Þórdis búsett i Eyjafirði og Björk húsfreyja á Tunguhálsi. Sigurður Eiriksson var lágur vexti, greindur vel og skáldmæltur eins og forfaöir hans, Hannes á Rip. Hann islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.