Íslendingaþættir Tímans - 14.02.1976, Page 10
NG
Jóhannes
Einarsson
bóndi Ferjubakka, Borgarhreppi
Fæddur 6. des. 1897,
dáinn 21. nóv. 1975.
Laugardaginn 29. nóv. s.l. var til
moldar borinn að Borg á Mýrum, vin-
ur minn og nágranni Jóhannes Einars-
son bóndi Ferjubakka, eftir að hafa
háð langt og erfitt dauðastrið. Stuttu
áöur en hann lagðist banaleguna átt-
Fæddur 1. des. 1923
Dáinn 14. des. 1975.
Alla, sem hann þekktu setur hljóða,
öllum sem kynntust honum þótti vænt
um hann.
Kristján Þórðarson var fæddur aö
Fit á Barðaströnd 1. des. 1923, en ólst
að mestu leyti upp á Patreksfirði. Þar
giftist hann systur minni Karitas
Finnbogadóttur, siöan lá leið þeirra til
Keflavikur 1949, þar bjuggu þau æ sið-
an, tóku fósturdóttur eftir 5-6 ára bú-
skap. Þau eignuðust dóttur 6-7 árum
siöar,Laufeyju, sem varö þeirra óska-
barn, bæöi skynsöm og myndarleg.
Siöan kom Inga Rún. Þar að auki ólu
þau upp ddttur Þórdisar fósturdóttur
þeirra. Siðan heldur lifið áfram sinn
vanagang.
Varla var hægt að hugsa sér betri
heimilisföður, en Kristján. Hann gat
unnið húsverkin, sem kvenmaður
væri, ef meö þurfti, en enginn veit
hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Svo
fer vist um marga, og söknuður eigin-
konunnar og dætranna er mikill. .En
lifið verður að halda áfram sinn gang,
þó eitt og eitt af okkur veröi að hverfa
10
um viö saman gleðistund á minu heim-
ili, var hann þá eins og alltaf áður kát-
ur og hlýr og handtakið innilegt. Hvor-
ugum okkar datt þá i hug aö þetta væri
seinasta samverustundin þar sem við
gætum ræðzt við. Eftir að sjúkleiki sá
heltók Jóhannes, sem að lokum dró
hann til dauða, var hann máttlaus og
gat ekki tjáð sig.
úr þessu li'fi, og vona ég að faðir okkar
taki á móti honum, enda var Kristján
fæddur á hans afmælisdegi. Börnum
hans, eiginkonu og um nákomnum,
votta ég samúð mina. Kæri Kristján,
far þú i friði, friður Guðs sé með þér,
haföu þökk fyrir allt og allt. Guð blessi
þig
Kagna Finnbogadóttir.
Þegar ég minnist Jóhannesar rifjast
upp margar endurminningar frá liðn-
um árum. Hann var bjargfastur vinur,
sérstaklega góður nágranni, alltaf
fljótur að koma til hjálpar þegar til
hans var leitað, hvort heldur var til
hjálpar mönnum eða málleysingjum.
Hann talaði til barnanna og þau hænd-
ust að honum, enda voru ævinlega
mörg börn hjá honum sumarlangt,
sem öll tóku tryggð við heimilið og
minnast verunnar þar með þakklæti.
Jóhannes hóf búskap að Ferjubakka i
Borgarhreppi 1936. Hafði hann áður
búið að Rauðanesi i sama hreppi i
sambýli við bróður sinn Þorgrim.
Ungur aö árum stundaði hann nám i
Hvitárbakkaskóla i tvo vetur. 1 fimm
sumur kenndi hann sund viða um land.
Kona Jóhannesar var Eva Jónsdóttir
frá Gilsbakka, Bildudal, hin ágætasta
kona. Var hjónaband þeirra mjög far-
sælt og miklir kærleikar með þeim
hjónum, unnu þau i einingu að störfum
sinum.Eva var glaðlynd kona og góð
heim að sækja, enda var gestrisni við
brugðið á þeirra heimili Evalézt fyrir
sjö árum og saknaði Jóhannes hennar
mjög. Þau eignuðust fimm mannvæn-
leg börn, en urðu að sjá á eftir tveimur
þeirra i gröfina á bezta aldri. Tók Jó-
hannes það mjög nærri sér, en hann
flikaði ógjarnan tilfinningum sinum og
vissu þvi fáir hvernig honum leið.
Hygg ég að þar hafi vinnan læknað
margt sárið, en Jóhannes var harð-
duglegur maður og sivinnandi. Hýsti
hann jörð sina að öllu leyti i sinni bú-
skapartið og ræktaöi upp mikið tún.
Siðustu æviár sin bjó hann i sambýli
íslendingaþættir
Kristján
Þórðarson