Íslendingaþættir Tímans - 14.02.1976, Side 11

Íslendingaþættir Tímans - 14.02.1976, Side 11
Jóhanna Yalgerður Kristj ánsdóttir liúsfreyja i Stóru-Breiðuvikurhjáleigu i Helgustaðahreppi við Reyðarfjörð, f. 5. marz 1901 — d. 15. ndvember 1975. Hinn 15. nóv. sl. lézt að heimili sinu i Stóru-Breiðuvikurhjáleigu við Reyðarfjörð Jóhanna Valgerður hús- freyja þar á bæ, eða Valgerður i Bre iðuvik sem hún allajafna var nefnd af kunnugum. Valgerður fæddist að Vöðlum i Vöðiavik 5. dag marzmánaðar 1901, dóttir hjóna er þar bjuggu, Kristjáns Eyjólfssonar og Sigriðar Elisabetar Vigfúsdóttur er þá bjuggu i hús- mennsku. Foreldrar Valgerðar fluttu siðar að Stóru-Breiðuvikurhjáleigu. Kristján Eyjólfsson var að mestu ^ynjaður úr Reyðarfirði og stóðu að honum traustar bændaættir. Eyjólfur faðir hans bjó á Vöðlum en þar bjuggu einnig faðirhansJón Andrésson og afi Andrés Jónsson. Sigriður Elísabet var dóttir Vigfúsar hónda Eirikssonar i Litlu-Breiðuvik og h-h. Valgerðar bóróifsdóttur. Hinn 5. dag aprilmánaðar 1921 giftist Valgerður Kristjánsd. frænda sinum Andrési Sigfússyni frá Stóru-Breiðu- vik Auðunssonar bónda þar Hallssonar h- á sama stað. Þau Andrésog Valgerður reistu bú i við Láru dóttur sina og Sumarliða mann hennar ásamt þeirra börnum. Voru börnin sólargeislar hans i ellinni, enda dáðu þau hann mjög. Vertu sæll við sjáumst, það segir gófug trú. Það eina sem við jarðarbú- ar getum beðið þeim látnu til handa er að þeir fái visa sæluvist hjá guði um aBa eilifð. Við vonum öll að fá að sjá Þ'g á landi lifsins þar sem enginn skilnaður er lengur til. Verum minn- ngir þess vinir og ættingjar hans að hann er aðeins horfinn úr hrakviörum þessa heims og gróðursettur á himni eiliflega. Aö lokum þakka ég og fjölskylda ^nin Jóhannesi áralanga trygga vin- áttu. Þar sem hann fór, fór friðflytj- andi og góður maður. Bjarni Sveinsson, Eskiholti. ■slendingaþættir Stóru-Breiðuvikurhjáleigu og bjuggu þar allan sinn búskap. Þeim varð f jög- urra barna auðið: Elzt var ólöf, f. 1920, en dáin 1959. Hún átti Hrólf Ingólfsson frá Seyðis- firði. Bjuggu þau lengst af i Vest- mannaeyjum, þar sem Hrólfur gegndi starfi bæjargjaldkera o.fl. Þau áttu 4 börn er komust til fullorðinsára. Sigríður Elisabetf. 1924. Hún er gift Friðriki Friðrikssyni frá Vestmanna- eyjum. Þau bjuggu i Eyjum fram að gosi 1973, en fluttust þá til Eskifjarðar og eru þar búsett. Þau eiga tvö börn uppkomin. Björg Ágústa, f. 1926. Hún býr á Eskifirði, gift Lárusi Karlssyni, starfsmanni á sýsluskrifstofunni. Hefur þeim orðið þriggja barna auðið. Yngsturer Sigfús Hallgrimur.fædd- ur árið 1932. Hann hefur ekki kvænzt en búið með þeim foreldrum sinum, myndarmaður semþau systkini öll. A búskaparárum sinum hafa þau Andrés og Valgerður bætt jörðina og húsað eftir kostum. Trú þeirra á is- lenzka mold var og er óbrigðul og einlæg. Þó grannar tækju sig upp og flyttu burtu sátu þau og héldu þau áfram að yrkja jörð sina, traustir homsteinar átthaganna. Þá ólust upp hjá þeim hjónum sem um fóstursyni væri að ræða Kristján Stefánsson frændi Valgerðar úr Vöðla- vik og Heiðberg Hjelm frá Eskifirði. Þrjátiu ár og þrjú að auki eru nú lið- in siðan kynni min hófust við þau góðu Breiðuvikurhjón Andrés og Valgerði. Þá var strið i heimi, þó reyndi lifið að ganga sinn vanagang hér austur á fjörðunum. A haustdögum var haldið brúðkaup norður á Seyðisfirði, þar sem fjölskylda min tengdist Breiðu- vikurfjölskyldunni. Þvi fylgdu kynni sem leiddu af sér órofa vináttu. Við námum það skjótt að Breiðuvikurfólki er þeirrar gerðar, að enginn stendur einn sem á það að vinum. Og nú þegar mér barst sú fregn i vetrarbyrjun að Valgerður min i Breiðuvik væri öll, þá lögðust á mig margháttaðar hugsanir. Það var ekki eingöngu treginn yfir hvarfi góðs vin- ar, treginn yfir þvi að fá ekki séö hana aftur hérna megin grafar, það var engu að siður ráðning þeirrar gátu sem heimili Valgeröar og Andrésar hafði alla tið verið mér. spurning um það hvemig þau fóru að vera jafn mörgum jafn mikið og raun ber vitni um. Aratugum saman hafði heimilið verið sem skáli um þjóðbraut þvera. Þar stöldruðu við sveitungar af ytri byggðinni, Vöðluvíkingar settu niður pokann sinn og hvildu lúin bein áður en lagt var á Vikurheiði, sveitungarnir komu erinda við oddvitann sinn, menn komu og réðu ráðum málaflokka, eins og það er kallað opinberlega, og fylgir mannlifinu hvort sem er i störborg eða i litillli sveit. Ofan á þessa bættiust vin- irnir lengra að komnir og seinna barnabörnin og barnabarnabörnin. Heimili Valgerðar og Andrésar var fagurt heimili. Ekki i þeirri merkingu að þar hafi harðviður skreytt þiljur, eða ytra pirumpár riðið húsum. Ytri umgjörð var hreinleg, einföld og smekkleg, húsakynni ekki voldug en vel hirt og nýtt. En það sem gerir heimili að heimili, fólkið sjálft, afstaða þess til umhverfis og annarra manna skóphina sönnu fegurð sem sá gleymir aldrei. er þar var gestur. 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.