Íslendingaþættir Tímans - 06.03.1976, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 06.03.1976, Blaðsíða 5
Jóhannes Hallgrímsson frá Þverárdal Ég undirritaður hef hugsað mér að skrifa hér nokkur kveðjuorð um ný- •átinn vin minn, Jóhannes Hallgrims- son, sem lengi var við verzlunarstörf við Hoephnersverzlun á Sauðárkróki, sem var i þá daga með stærstu verzlunum á Norðurlandi. Við áttum margar skemmtilegar samveru- stundir þar og oft var komið á hestbak, °g þar kynntist Jóhannes sinum góða °g trausta lifsförunaut Ingibjörgu Hallgrímsdóttur frá Tungunesi á Ás- um. beirra hjónaband var svo sam- hent og snurðulaust að á betra varð ekki kosið. Ingibjörg var stórmyndar- 'eg kona, og svo mikil gleðimanneskja, að sliks eru fá dæmi. Hún vildi ölium gott gera og bæta allt, — gaf á báðar hendur. Alveg var það sama með Jó- hannes, ég sá honum aldrei bregða eða að hann skipti skapi. Svona far- sælt hjónaband er sjaldgæft. Þau hjón áttu dóttur, sem Margrét heitir og er búin að búa i Þverárdal i mörg ár. Maður henn- ar er Árni Gunnarsson, var hann kominn af ætt fyrri á búenda i Þverár- dal. Svo býr önnur dóttir þeirra á Hóli i Sæmundarhlíð i Skagafirði. Einn son áttu þau og var hann tekinn frá þeim á hezta aldri. En sá tók sem valdiö hafði. bað var erfitt á meðan þau voru að jafna sig eftir sonarmissinn, en Guð •eggur alltaf likn með þraut. Sonurinn hét Haraldur og var mikið mannsefni. Þverárdalsheimilið var rómað fyrir gestrisni og myndarskap hvert sem litið var, enda oft mannmargt i Þver- ardal. Jóhannes var mikill dýravinur °g fór vel með allar skepnur og hross lét hann aldrei berja gaddinn. En það misst. En margt hefur hann eftir sig iátið, sem hefur listgildi langa stund. Kjartsýnismenn telja að orðlistin geti meira að segja haft eilift gildi, af þvi að hún leiti orðs af orði endalaust. Trúarskoðanir Kristjáns Ólasonar þekkti ég ekki að öðru leyti en þær homa fram i kveðskap hans. Siðasta vi'san i Kerhendu hljóðar þannig: Éaiinað hef ég kalt og lieitt, hálur meðal gesta h"i er bara eftir eitt ævinlýrið mesta. • slendingaþættir var svo að þó að snjór væri mikili að alltaf var einhversstaðar jörð að fá i dalnum, og hrossin voru fljót að finna þá staði, enda þar upp alin. Svo komu þau heim ef allt um þraut og var þá vel tekið, þvi að alltaf voru nóg hey i Þver- árdal. Jóhannes átti rauðskjóttan hest, sem var i miklu uppáhaldi hjá þeim hjónum. Mér þótti það tilkomumikil sjón, að sjá Ingibjörgu sitja Skjóna i söðli. Hún var ekki að halda i sveifina. Sat hún vanalega teinrétt i söðlinum og lét gamminn geisa, ef svo bar undir og hafði báðar hendur á taumnum. En þegar heim kom var eins og Skjóni væri að vonast eftir einhverju — að hún kæmi með eitthvert góðgæti. Og það stóð ekki á þvi —þá fór Skjóni útað húsi, og þar var bæði úthey og taða og sýra i fötu, og svo var breitt yfir hann teppi svo að ekki slægi að honum. Svona atlæti er þvi miður sjaldgæft. Skjóni var ekki lánaður að jafnaði, en einn maður fékk hann þó af og til og það var Magnús heitinn Guðmundsson sem var sýsiumaður i Skagafjaröar- sýslu, og hann fékk hann i þingferðir. Þegar harðnaði á dalnum þá komu þarna i Þverárdal bæði hross og fé, og þegar farið var að athuga þessar skepnur, þá þurfti að koma boðum til eigenda, og af þessu myndaðist mikill gestagangur, en það er hátt til lofts og vitt til veggja i Þverárdal. Það var oft mikil fyrirhöfn og erfiði að koma þess- um búfénaði til réttra eigenda, en þeg- ar upp átti að gera fyrir alla þessa fyrirhöfn, og þeir, sem voru að sækja skepnurnar, vildu greiða fyrir alla fyrirhöfnina, þá sagði Jóhannes, að Ég hlakka til að hitta hann á landi „ævintýrsins mesta”, ef til þess gefur byrinn. Ég óska niðjum hans goðra erfða frá honum. Samhryggist öllum ástvinum hans um leið og ég samgleðst þeim fyrir það, að þeir hafa þennan mikilhæfa mann að trega. Guð blessi þessum fjölgáfaða gesti jarðarinnar „ævintýrið mesta". Karl Kristjánsson. þeir skyldu setja peningaveski sin niður aftur og tók ekkert fyrir greiðann. Það veru ekki nema tvær jarðir i Þverárdalnum, það eru Gauksdalur og Þverárdalur. Jóhannes hirti alla tið fjósið, og farnaðist það svo vel, að á betra varð ekki kosið, og svo var um alla hans skepnuhirðingu. Það er nú orðið nokkuð langt siðan Jóhannes var allur. Hann lá rúma viku á sjúkrahúsinu á Blönduósi, og andaðist þar. Ég læt hér eitt erindi fylgja með þessum kveðjuorðum: Sviplega hörmung, horfni vinur. Hvert er þú farinn, — lifir þú? Við heyrum enn hvað hjartað stynur, við heyrum enn hvað fram fer nú, —að grátur fer um byggð og borg, hvert brjóst er fullt af hryggð og sorg. Ég býst nú við að margir hafi tekið á móti þér þegar yfir um kom, og þar hafi verið foreldrar minir i þeim hópi, þvi að það var mikill kunningsskapur þar á milli á meðan Jóhannes dvaldi á Sauðárkróki. Þú ert nú kominn á und- an mér, vinur minn, og vona ég að þú takir vægt á rnér fyrir gaila þá, sem hér kunna að hafa slæðzt með. Svo óska ég þér alls góös og haföu þökk fyrir allt og allt. Magnús Arnason, Elliheimilinu Grund Reykjavik.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.