Íslendingaþættir Tímans - 06.03.1976, Blaðsíða 10

Íslendingaþættir Tímans - 06.03.1976, Blaðsíða 10
Valborg Steingrímsdóttir Það var meðal annars vegna þessa sérstæða hæfileika hans að hann gat aldrei orðið leiðinlegur kennari. Ég minnist margra stunda með Sveini, er við ræddum um hin marg- vislegustu málefni — örlög mannkyns- ins og hver íramvindan yrði. Við ræddum oft um heimsvandamálin. betta var lika á timum ægilegasta hildarleiks, sem háður hefur verið i mannheimi. Á dögum seinni heims- styrjaldarinnar. Gaman þótti okkur er við hittumst að bera saman hvernig ágiskanir okkar komu heim við veru- leikann. Þegar ég nú að leiðarlokum hugsa til þessahorfna kunningja kem- ur mér i hug visan hans Hjartar Krist- mundssonar, sem mér þykir svo falleg og sönn: Árin tifa, öldin rennur, ellin rifar seglin, hljóð. Fennir yfir orðasennur eftir lifir minning góð. Sveinn fór ekki varhluta af erfiðleik- um i lifinu, frekar en svo m argir er svo háum aldri ná. Strax i æsku mættu honum erfiðleikar. Hann mistti for- eldra sina i frumbernsku og var alinn upphjávandalausum.Hann sagði mér stundum brot úr sögu æskuáranna. Og einu sinni sagöi hann að einni frásögn- inni lokinni. ,,Já, það er nú kannski ekki að undra þótt einhverjir hraun- kallar séu á skaðgerðinni.” Hann Sveinn átti oft i miklum erfiðleikum. En aldreisýndi hann betur en i slikum hretviðrum ,hvilik hetja hann var. bað á vei við hann sem skáldið segir: Bognar aldrei, brotnar i bylnum stóra seinast. Siðustu árin, eftir að Sveinn missti konu sína veitti Soffia Jóhannesdóttir heimili hans forstöðu. Hann lét oft i ljósi við mig mikla ánægju yfir að hafa fengið slika ágætismanneskju til að sjá um heimiliö. ,,Ég fæ aldrei fullþakkað henni Soffiu”, sagði hann eitt sinn við mig. Og vist er það að Soffia á mikla þökk skilið fyrir frábæra umönnun um þennan lifsþreytta, gamla mann. Nú er striöinu lokið. Langíerða- maðurinn hefur lokið göngu sinni. Ég óska honum fararheilla yfir i ókunna landið og þakka honum samfylgdina. Börnum hans og öðrum nákomnum votta ég samúð mina. Agúst Vigfússon. f Með Irálalli Sveins Halldórssonar skólastjóra er horfinn af sjónarsviðinu einn mesti og heilsteyptasti persónu- leiki,sem ég hef kynnzt á lifsleiðinni. I fari hans og íramkomu var engin hálf- velgja til, hann gat verið harður og ó- Siglufirði Fædd I. febrúar 1914. Páin 10. nóvember 1973. Einn i dag, annar á morgun er lifsins saga.og tjáir ekki um að fást. En þegar dauðann ber svo skjótt að sem hér var, er maður óviðbúinn og tekur þvi nokk- urn tima að átta sig á þvi, sem gerzt hefur. Það má sannarlega segja að i okkar væginn, en alltaf hreinn og falslaus, sáttfús og friðsamur að eðlisfari. Sveinn Halldórsson skilaði þjóð sinni miklu ævistarfi. Svo miklar voru ann- irnar á hans æskuárum að ekki vannst timi til þess að kenna honum skrift og reikning fyrr en hann var orðinn 12 ára. Hann vann þaðþó brátt upp með þeim dugnaði og eljusemi sem hann lagði i öll sin störf. Aðallifsstarf hans var barnakennsla og skólastjórn, en jafnframt kennsl- unni stundaði jann jaínan fjölmörg aukastörf. Þegar hann hætti kennslu um sextugsaldur gerðist hann bæjar- gjaldkeri hjá Kópavogskaupstað og siðar gjaldkeri og starfsmaður Strætisvagna Kópavogs. Þar lágu leið- ir okkar saman og vorum við nánir samstarfsmenn i allmörg ár og minnt- umst við báðir þeirra ára sem mjög á- nægjulegs kafla i okkar starfsævi. Gleði hans var sönn og einlæg þegar reksturinn gekk vel, og umhyggja hans fyrir hag fyrirtækisins hefði ekki verið meiri þó hann heiði átt þaö einn. Þegar Sveinn llalldórsson hætti störíum hjá Kópavogskaupstað fyrir nokkrum mánuðum tók hann til við sina fyrri iðn, batt inn bækur, og naut ég þar enn góðvilja hansog starfsorku. Fyrir öll þessi störf, vinsemd hans og samstarí færi ég Sveini Halldórs- syni innilegar þakkir og mun ætið meta það, og reyna að á vaxta, sem ég hef af honum lært. Ættmennum hans og vinum sendi ég beztu samúðarkveðjur. Ætið er manni söknuöur efst i huga á slikum skilnað- arstundum, en ekki er ástæða til að telja harmalölur. Þegar ég nú hugsa til Sveins kemur mér i hug þreyttur verkamaður, sem gengur til hvildar að loknu miklu dagsverki. Flestir þekkja hvað hvildin er sæt við slikar aöstæður. Við vonum að svo sé nú um Svein Halldórsspn. ól alur .lónsson. fjölskyldu hafi verið skammt stórra högga i milli. Fyrir tæpum tveimur ár- um dó bróðir Valborgar, Baldur, fyrir tima fram. og nú kveður hún. Valborg var fædd á Þverá i öxnadal. Hún var dóttir hjónanna Guðnýjar Jó- hannsdóttur og Steingrims Stefáns- sonar, búnandi hjóna þar. Steingrimur var bróðir Bernharðs Stefánssonar alþingismanns. Rúmlega eins og hálfs árs að aldri missti Valborg föður sinn, aðeins þrjátiu ára gamlan. Að rúmu ári liðnu fluttist Guðný móðir hennar frá Þverá til Sauðárkróks, þar sem Valborg ólst upp hjá henni til 18 ára aldurs en þá fluttist Valborg til Siglufjarðar og bjó þar allt til dauðadags. Á Siglufirði kynntist hún eftirlifandi manni sinum, Kristni Guðmundssyni útvarpsvirkja og kvikmyndasýningar- manni. Heimilið og uppeldi barnanna var alltaf hennar aðalvettvangur, sem er þvi miður ekki alltaf metinn sem skyldi, en er þó starfið stóra, þegar það er vel af hendi leyst. Þau Valborg og Kristinn eignuðust þrjú börn. Þau eru: Steingrimur, kvæntur Guðnýju Friðriksdóttur, þau eru búsett á Siglufirði, og eiga þrjú börn, Jóhanna gift Birgi Gestssyni raf- virkja, þau eru búsett i Reykjavik og eiga eina dóttur, og Hulda Guðbjörg gift Stefáni Gislasyni bónda á Dyrhól- um i Mýrdal, þau eiga þrjár dætur. öll eru börnin hin myndarlegustu að allri gerð og gott fólk. Það er vissulega íslendingaþættir 10

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.