Íslendingaþættir Tímans - 29.05.1976, Blaðsíða 8

Íslendingaþættir Tímans - 29.05.1976, Blaðsíða 8
Steingrímur M. Sigfússon tónskáld Vinarkveðja Eitt er það tungumal i mann- heimum, aðeins eitt, er telja ma alheimsmal þjööanna. Það er göfugra öðrum tungumalum, það er fegurra og fleygara, og tUlkun þess nær fra hjarta til hjarta, huga til hugar, i gleði og sorg, a hatiðastund og hrifningar, og einnig I hversdagsins önn. Það er flestra eign a einhvern mata, upp- spretta auðs og gleði, dægradvalar og drauma, sameign allra manna, söng- gyðjan sjálf. Þetta, einmitt þetta, og fleira varðandi töfra tönanna, flaug gegnum huga minn, er ég frétti lat góövinar Það er ekki búið að fá mann i stað Alla, enda þarf að leita upp úr meðal- mennskunni til að fá annan eins, en alltaf kemur maður i manns stað, og margir góðir og duglegir menn til þó þeir standi honum kannski ekki alveg á sporði. Ég ætla ekki að hafa þessi fátæklegu orð fleiri, en bið aðstandendur og aðra að taka viljann fyrir verkið og virða mér það til vorkunnar að ég er litt van- ur ritstörfum. Aðfreð Guðmundsson fæddist að Skálum á Langanesi þann 19. október árið 1919 og lézt eins og áður segir þann 21. desember 1975. Hann kvæntist árið 1951 eftirlifandi konu sinniSigrúnu Sölvadóttur, mikilli dugnaðar- og ágætiskonu. Ég kynntist Sigrúnu vel eins og að likum lætur i gegnum svo langvarandi og náið sam- starf okkar Alla og veit þvi vel hvers virði hún var honum og börnum þeirra, en þau eignuðust fimm börn, sem öll eru uppkomin. Þau eru öll dug- legt og mannvænlegt fólk og ég er þess fullviss að þau eiga eftir að verða móður sinni til styrktar og ánægju þegar halla fer undan fæti hjá henni. Ég víl að lokum votta Sigrúnu, börn- um hennar og öðrum aðstandendum dýpstu samúð mina og mins fólks. Drottinn gefðu dánum ró, hinum likn sem lifa. Þorfinnur tsaksson Þórshöfn. mins, Steingrims M. Sigflissonar, söngstjóra og tönskalds. Það mun hafa verið einhverntima snemma á sjötta aratugnum, aö leiðir okkar Steingrims lagu i fyrstu saman, án þess þó að við hittumst.Þetta var a árurn danslagakeppnanna. Þar vakti Steingrimur fyrst athygli mina og ötal margra annarra, enda hafa sum lög hans frá þessum tima lifað gbðu lifi til þessa dags, þratt fyrir dægurlaga- heitið er þeim var gefið. Lögin voru að visu nefnd dans- eða dægurlög, en hvað sem þeirri nafngif t liður voru lög Steingrims engar dægurflugur, um það bera vitni vinsældir og langlifi tön- smiðanna meðal fólksins. Kynni okkar Steingrims höfust með bréfaskriftum. Hann sendi mér frumsamin lög, fra mér fékk hann eitthvað af kvæðadöti. Við sum þeirra kvæðasamdihannfallegsönglög, m.a. mjög hugljtiftog fagurt lag við rökkur- kvæði mitt, Göða nött. Kannski var það fyrsta lag hans við texta eftir mig og mér jafnframt mjög kærkomið, en kvæðið varð upphaflega til við vöggu litils sveins á fyrsta ári. Og arin liðu. öru hvoru sendum við hvor öðrum linu, atvik voru rakin og störf og hugðarmal rædd og kynnt ásamt lifsviðhorfumbeggja. A þessum fyrstu árum okkar kynna var Steingrimur kirkjuorganisti og söng- stjbri a Patreksfirði, en þar starfaði hann a sviði söngva og hljóma rumlega tvo aratugi. Og enn liða ar. Og enn vaka kynni. Steingrimur flytur fra Patreksfirði og færist i aföngum fra stað til staðar á vegum söngsins, unz hann aö lokum staðnæmist á HUsavik, þar sem hann starfaði sem organisti við Husavikur- kirkju nokkur siðustu árin. Jafnframt varhann skölastjöri tónlistarskólans á Husavik og tbnlistarkennari i nágrannabyggðum. Og nú liður að þvi, að við Steingrimur kynnumst enn nánar. Arið 1974 rennur upp, þjbðhatiðarar Islands. Ýmis héruð landsins vildu minnast þess með hatiðarhaldi, þar a meðal hin litla Dalasýsla. Ég átti tvö kvæði, er efnislega töldust eiga heima á þjöðhatið okkar. Við þau bæði samdi Steingrimur ágætis lög. Þa samþykkti hann fUslega að leggja það a sig, aö fara endanna a milli & landinu til a° æfa lögin hjá Dalakbrnum. Og þa, eftir áratuga kyrini, mættumst við aö lokum i fyrsta sinni persðnulega. Og ég varð þess eftirlætis aðnjbtandi, a° Steingrimur og hans elskulega eiginkona, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, voru gestir minir i nokkra daga og nætur. Og ég eignaðist heilsteyptar og gbðar myndir og minjar um mann- inn, tbnskaldið og stjörnandann Steingrim M. SigfUsson, myndir er sönnuðu heilindi hans, hæfilcika og mannkosti, ekki aðeins a sviði söngs og tbna, heldur einnig i göfugu lifsvið- horfi a öörum og almennari sviðum- Og gullþræðir huglægra lendna birtust i einfaldri syn, er aldrei mun gleym- ast. Bref hans höfðu verið einlæg o& opinská. Persbnukynnin staðfestu sannindi þeirra um sveitabarnið er nam tbnhelgi lifsins og einnig hljbma söngs og tóna og gildi þeirra a vegferð mannsins. Ég á Steingrimi mikiö a° þakka, sem ekki er unnt að rekja, en gott að muna. Steingrimur Matthias SigfUsson var fæddur 12. jUnl 1919 að Stóru-Hvalsa i HrUtaf irði og var þvi abeins tæplega 57 ára að aldri er hann lézt. 1 frurn- bernsku fór hann til fósturs að Bæ I islendingaþaett'n'

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.