Íslendingaþættir Tímans - 23.10.1976, Qupperneq 3
Einar B. Björnsson
Katrín Einarsdóttir
,,Cti er aö renna æviskeiö
ekki skal þó kvartaö.
Vona og óska aö visi leið
vinan meö góða hjartaö.”
(E.B.B. 1975)
Aö morgni hvitasunnudags 6. júni
s.l. lézt i Landakotsspitalanum i
Hvik, Einar B. Björnsson, f. bóndi
i Eyjum i Breiðdal, en nú siöustu
árin til heimilis á Breiödalsvik. Otför
hans var gerö frá Eydalskirkju
laugardaginn 12. jiini aö viöstöddu
fjölmenni.
Einar haföi alla ævi átt við góöa
heilsu aö búa, þar til á s.l. vetri, aö hún
létþað undan siga, aöekki var úrbætt.
En vissulega mátti segja „að staöiö
var meöan stætt var”, þvi hann var á
sjötta árinu yfir áttrætt, er hann féll i
valinn, teinréttur og kempulegurmeö
andlega heilsu I góðu lagi.
Einar var fæddur 11. nóv. 1890 að
Melrakkanesi i Alftafiröi I Suöur-
Múlasýslu. Foreldrar hans voru hjónin
Björn B jörnsson af Melrakkanesætt og
Ragnheiöur Einarsdóttir, afkomandi
Hjörleifs sterka i Borgarfiröi eystra.
Einar var yngstur fjögurra systkina:
Elztur var Sigurbjörn, en lézt af slys-
fwum á bezta aldri aö Skriöustekic I
Breiðdal, þá systurnar Björg og Ragn-
heiöur.
1 fróölegri ritgerö um Hofspresta i
Alf tafirði i ársriti Múlaþings 1976 eftir
Guömund Eyjólfsson á Þvottá telur
hann Einar i Eyjum meöal afkomenda
hjónanna séra Þorleifs Björnssonar er
Prestur var á Hofi 1742-1778, og konu
hans frú Ingibjargar Sigurðardóttur
Prests Högnasonar aö Einholti á Mýr-
um. Einar var meö hærri mönnum
vexti og svaraöi sér vel, rjóöur i kinn-
um með skoilitt hár og hin myndar-
'egasti i sjón, augun móbrún og festu-
leg. Svipurinn glaölegur og vingjarn-
*egur hvernig sem á stóð. Hann var
hægur i framgöngu svo nærri stappaöi
hlédrægni,' en þó ágætlega greindur og
skáldmæltur þó ekki geröi hann mikiö”
af þvi aö yrkja. 1 þaö minnsta var hon-
um ekki um þaö gefið, aö visum hans
v*ri á lofti haldið. Þær voru þó ekki
þess eölis, aö honum væri vansi aö. Ég
hef aldrei heyrt ljóta visu eftir hann,
en gaman er aö þessari iþrótt, þvi
mikill skáldskapur og mikil andagift
getur falizt i einni litilli visu.
Af kynnum minum af Einari, gæti ég
þó trúaö aö hann heföi gert meira af
þvi að rima skoöanir sinar af ýmsu til-
efni en marga grunaöi.t.d. á hestbaki
ofurlitið hýr af vini, og á stjórnmála-
fundum sem voru „stórir dagar” i þá
tiö, er hann var upp á sitt bezta. Einar
á, eins og fleiri austfirzkir hagyröing-
ar, sýnishorn af kveöskap sinum I bók-
inni „Aldrei gleymist Austurland”.
Þaö er aö visu ekki mikið aö vöxtum,
en sýnir þó, svo ekki verður um villzt,
lifsskoöun hans og trúaröryggi, svo
sem þessar ljóölinur bera með sér
An efa hefur þessi óbrotna lifs-
skoðun og trúarvissa á ahndleiöslu
æröi máttar, sem hann geröi aldrei
neina tilraun til aö vefja hugrænum
flækjum átt rikastan þáttinn i þvi ró-
lyndi og æðruleysi sem ööru fremur
einkenndi hann gegnum lifiö, er vissu-
lega var þó ekki alltaf „dans á rós-
um.”
Mér er ekki svo kunnur æskuferill
Einars Björnssonar, aö hann verði
rakinn hér til nokkurrar hlýtar, enda
skiptir þaö ekki megin máli. Foreldrar
hans munu hafa verið fátæk og faðir
hans drukknaöi er hann var innan við
10 ára aldur og átti þá heima i Ham-
arsmynni við Djúpavog. Hann varö
þvi snemma aö bjargast á eigin
rammleik, eins og hlutskipti margra
fátækra barna og unglinga var á þeim
árum. En hann þroskaðist vel til sálar
og li'kama, þrátt fyrir hin harðleiknu
lifskjör þeirra tima, eins og fram kem-
ur I þessari visu hans.
„Þaö er barni þyngsta raun
aö þræla alla daga
upp aö skera litil laun
en löngum svangan maga.”
En Einar haföi lániö meö sér. Um
fermingaraldur er hann kominn aö
Staf afelli i Lóni, hinu kunna höfuðbóli,
til séra Jóns prófasts Jónssonar. Var
3
íslendingaþættir