Íslendingaþættir Tímans - 23.10.1976, Síða 11
Sigríður Tómasdóttir
f. 25/11 1902
d. 3/5 1976
Að morgni hins 3. mai, þegar landið
og þjóðin voru að vakna ilr vetrardval-
anum, lézt heiðurs- og merkiskonan
Sigrlður Tómasdóttir fyrrum hiis-
varðarfrú i Sjómannaskóla Islands,
eftir skamma legu á Landakoti. HUn
varð fyrir þeirri hörmulegu reynslu I
októbermánuði 1974 að fá slag og upp
Ur þvi var hUn lömuð að mestu og allt
að þvi mállaus til dauðadags. Það er
sárara en tárum taki, er slik byrði er
lögð á herðar hvers einstaklings, sem
fyrir þeim örlögum verða. Ég sem
kynntist Sigriöi árið 1961, er þau hjónin
tóku við hUsvörzlu Sjómannaskóla
íslands, en starfið er mikið og erlil-
samtog krefst dugnaðar og samvizku-
semi og þau hjónin sinntu þvi af stakri
prýði i um 10 ára skeið. Eftir að þau
fluttu að Jökulgrunni, sem eru ibUðir I
tengslum við Hrafnistu, dvalarheimili
aldraðra sjómanna, til að njóta ævi-
kvöldsins, þá hafði Sigrfður áfram
hreingerningastarf við skólann á
meðan kraftar entust. A því
Sjómannaskólinn þeim hjónum mikið
að þakka, þvi að honum voru siðustu
æviárin helguð. Ég á þeim sérlega
mikið að þakka, þvi aö þau ásamt vini
minum og skipsfélaga Emil Valtýs-
syni, hvöttu mig til að fara i Stýri-
mannaskólann og þeim þrem árum
sem ég var við nám, gleymi ég aldrei
Við félagarnir urðum eins og synir
þeirra.Góðvildþeirra i okkar garð var
einstök. Hvern einasta morgun beiö
eftir okkur kaffi, smurt brauö og
hressandi rabb um dagleg mál, ekki
hvað sizt um drauma.Ég minnistþess
að hUn var sérlega berdreymin og
fyrirboða mannskaðaslysa var hUn
bUin að segja mér fyrir. Sigriður var
greind kona og grandvör i tali og
hennar sérkenni var umburöarlyndi.
HUn hafði einstakt lag á þvi að telja I
okkur kjark og með bjartsýni sinni
fékk hUn okkur til að ganga vongóöa I
erfið próf. HUn hafði erindi sem erfiöi,
það voru glöð hjón, sem óskuðu okkur
til hamingju er við Utskrifuðumst sem
farmenn, Emil 1963, ég 1965 og LUðvIk
K. Friöriksson 1967, en hann var einn
af skipsfélögum okkar af Jökulfellinu
gamla, hann varð einnig mikill vinur
í s lendin ga þættir
þeirra hjóna. Þó að ég tali aðeins um
okkur þrjá sem sérstaka vini þeirra,
þá áttu þau marga og góða vini, bæði
af nemendum skólans og kennurum
ásamt fjölmörgum Ur sjómannastétt
og sambýlisfólki I gegn um 23 ár á
Njálsgötu 77. Þar kom ég fyrst sem
kornabarn, en Svava eldri dóttir
þeirra gæti min um nokkurra mánaða
skeið. Kunningsskapur með foreldrum
minum og Sigriði og Vilberg urðu með
þeim hætti, að faðir minn og Vilberg
voru saman um nokkurra ára skeið á
togaranum Tryggva gamla og urðu
þeir góðir vinir.
Sigriður var fædd hinn 25. nóvember
1902 á Sómastaðgerði við Reyðar-
fjörð, stað sem hUn minntist oft á og
átti bjartar æskuminningar frá. 1
bernsku kom strax fram næmleiki
hennar fyrir ljóðum og góöbók-
menntum. Hún var söngelsk og spilaði
á orgel viö mörg tækifæri, sér og
öðrum til gleði. Foreldrar hennar voru
hjónin Þorgerður Jónsdóttir fædd 19.
mars 1880, látin 1954, og Tómas
Nikulásson fæddur 12. ágUst 1880,
látinn 1968.
Ég kynntist Tómasi og fannst mikið
til hans koma. Hann var greindur vel,
snyrtilegur og fágaður i allri fram-
komu. Hann kom viða við i okkar
atvinnulifi. Á Austurlandi vann hann,
sem sjómaðurog bUðarmaður, en eftir
aö þau hjónin fluttu til Reykjavikur
1929, vann hann að bilamálun hjá Agli
Vilhjálmssyni, þar til hann lét af
störfum 75 ára að aldri. Attu þau auk
Sigriðar, Jón f. 1904 d. 1964 Arthur f.
1906, Jens f. 1916 og Astu f. 1922, auk
þeirra fæddust þeim tveir drengir, er
létust sem kornabörn.
Sigriður giftist hinn 27/11 1922 tvitug
að aldri Asgeiri Bjarnasyni ættuöum
frá Reyðarfirði, en hann lézt úr berkl-
um hinn 27. janúar 1924. Þau eignuðust
einn son, Tómas Bjarna, f. 15. febrúar
1923, en hann lézt hinn 25/3 1926 úr
barnaveiki. Þessi ár hafa verið erfið,
svo ung sem Sigriður var, en meö
hjálp foreldra og systkina hefur þessu
sorgaréli slotað og bjartari timar
verið framundan. Sigriður giftist 14.
nóvember 1928 eftirlifandi manni
sinum Vilbergi Péturssyni ættuöum af
Héraði f. 6. ágúst 1904. Hann var
sjómaður á bátum og siðan togurum
frá 14 ára aldri eöa i um 43 ár, þar til
hann tók við húsvörzlu I Sjómanna-
skólanum 1961. Siglingar á striös-
timum eru hörmulegar þeim sem þær
reyna, ekki hvað slzt sjómannskonum
sem biða komu skipanna að landi.
Eins og kunnugt er, reyndist síðari
heimsstyrjöldin okkur mannskæð.
Ekki var minnzt á þesi ár að fyrra
bragði hjá þessari sjómannsfjölskyldu
frekarenöðrum,þvi allir vilja gleyma
hörmungunum og horfa tilbetri tima, I
ósk um það að næstu kynslóöum
auðnist að sleppa við siglingar á
slikum timum.
Sigriður og Vilberg eignuðust tvær
dætur, Svövu f. 12. júni 1931, gift Njáli
Simonarsyni framkvæmdastjóra hjá
Úlfari Jacobsen og eiga þau þrjár
dætur, Ednu Sigriði f. 1952 gift Oöni
Jónssyni húsasmiðameistara og eiga
þau eina dóttur Svövu Rut. Berglind
Margrét f. 1961 og Astu Vilborgu.
Margrét f. 14. nóvember 1946 gift
Bjarna Ragnarssyni tæknifræðingi hjá
verkfræðistofnuninni Hönnun og eiga
þau eina dóttur önnu Valbjörgu f. 1965.
Ég minnist þess ekki að Sigriöi félli
verk Ur hendi, enda var hUn vinsæll
starfskraftur. Til merkis um það var
hUn hjá dugnaðarmanninum Jó-
hannesi á Hótel Borg við framreiðslu-
störf til fjölda ára, og vann þau störf
einnig i einkasamkvæmum og naut
almennra vinsælda viö þau störf. Frá
árunum á Hótel Borg átti Sigriður
marga góöa vini og minntist hún oft á
þá, og komu sumir þeirra í heimsókn I
Sjómannaskólann eins og afabróðir
minn Guðmundur Pétursson útgerðar-
maður frá Akureyri. Rifjuðu þau oft
upp margar skemmtilegar stundir frá
liðnum árum.
Nú aö leiðarlokum i þessum jarð-
neska heimi, erSigriöurhefur lagt upp
i sina hinztu ferð, og viöhin sitjum eftir
og rifjum upp liðnar samverustundir,
þá er efst i huga þakkiæti fyrir að
hafa átt þess kost að kynnast svo góðri
konu, sem hafði mannbætandi áhrif á
okkuröll sem umgengust hana. Maður
gerir sér ekki ætið grein fyrir þvl I
umgengni viö sumt fólk hversu djúp
áhrif það hefur á mótun manns, fyrr
en maður litur til baka, þá fyllist
11