Íslendingaþættir Tímans - 12.01.1980, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 12.01.1980, Blaðsíða 2
samkvæmt fréttum. Þvi kom okkur þaö mjög á óvart hversu fljótt og heiftuglega veikindin tóku þessa ungu konu, þaö uröu allir harmi slegnir. Aöstandendur, vinir ogeinnigfólkiösem annaöist hana, af frá- bærum vinarhug og samiiö, eigi þaö allt okkar hjartans þakkir fyrir, Guö launi þvl frábært starf og umhyggju, þaö var sann- arlega mikill léttir döprum aöstandendum þaövorumargir sem sýndu sinn vinarhug og sanna hluttekningu, um það bera öll skeytin og samúöarkortin bezt vitni. Bræöur Drafnar og þá konur þeirra eiga stóra þökk fyrir alla hjálpina og vinarvilj- an, sem þau létu óspart I té. Konurnar I okkar heimasveit, sýndu mikiö og lofsvert örlæti, þær veittu öllum af rausn I erfisdrykkju aö Hlöðum, sem þegnskyldu og vinarvott viö þessa félags- konu slna og hennar aöstandendur. Eigi þær hjartans þökk og heiöur fyrir. Skag- firska söngsveitin óskaöi eftir að mega heiöra minningu hinnar látnu meö söng sínum viö útförina aö Saurbæ 18. ágúst. Dröfn var þeirra söng-félagi áöur, reynd- ar söng hún I fleiri kórum þar syðra og einnig I kirkjukór Saurbæjarkirkju. Sr. Jón Einarsson flutti fallega ræöu aö vanda.sem oröfóraf. Allt þetta elskulega fólk á okkar innilegustu þakkir. Þaö sann- aöist á þessum degi aö Dröfn átti marga vini og aödáendur. Þaö kemur vel fram einnig í góöum inningargreinum I Morgunblaöinu þennan dag, þar má lesa um hve vel hUn var látin og góöum mann- kostum bUin. Já hún Dröfn var vel gefin og bjó yfir mörgum listrænum hæfileik- um. HUn var talin góö söngkona, lagelsk og lagviss. Hún var lista skrifari og lagvirk, hún var stillt og prúö, þd glööust allra I sfnum hóp. HUn var mjög nærgætin við þá sem áttu bágt. Hún á okkar beztu þökk fyrir nærgætnina og elskulega viömótið viö litla drenginn okkar, sem stendur höllum fæti á meðal okkar. Hún sýndi okkur vin- arhug og nærgætni I hvlvetna. Þaö gladdi Af marggefnu tilefni skal það ítrekað/ að í Islendinga- þætti Tímans eru ekki tekn- ar greinar upp úr öðrum blöðum. Birtar erugreinar sem komið hafa í Tímanum á útfarardegi viðkomandi. Afmælisgreinar eru ekki endurbirtar. I Islendingaþætti berst mikill f jöldi greina og verða þvf þeir, sem senda minn- ingarorð eða afmæliskveðj- ur, að hafa biðlund því nokkur tími líður frá því greinar berast, þar til unnt er að birta þær. 2 okkur ummælin, sem viö heyröum eftir henni höfö á sjúkrabeöi, aö aldrei heföi henni liöiö betur en á Eystra-Miðfelli, hún vissi aö drengirnir hennar voru glaöir og ánægöir i sveitinni, þeir stóöu henni hjarta næst, hún hafði hugboö um aö það væri drengur sem var áleiöinni, en hann var látinn flýta för sinni, þvi reyna átti að gera eitthvað fyrir móðurina, i hennar veikindum, sem því miður bar ekki tilætl- aðan árangur. Þaö hefur sannarlega glatt hennar veiku lund að sjá litla óskadreng- inn. Hennar siöasta var aö velja honum nafn. Okkur öllum kær kona, sem alltaf bauð sina hjálp á erfiðri stund, var okk- ur lifendum horfin fyrir nokkrum vikum hún mun hafa stytt þessari sjúku móðir siðustu stundirnar, við dánarbeö, þvi var það siöasta ósk Drafnar aö litli drengur- inn hennar bæri nafn vinkonunnar og héti Friðrik, faöirinn samþykkti þaö og þegar hennar lff slokknaði á þeirri stund, ákvaö hann seinna nafniö Drafnar. Friörik Drafnar ber þvl nafn þeirra beggja, kvennanna sem létu lifið fyrir aldur fram úr þeim erfiöa sjúkdómi sem hrjáir mannkyniö hvaö mest og seint ætl- ar aö finnast varanlegt lyf viö. Friðrik Drafnar, þýöir samkvæmt Islenzkri nafnabók, „friöarhöfðingi sjávar, fallegt nafn, vel viö hæfi. Hann minnir á þung ör- lög.einnig frið og hamingju. Þannig er lif- ið, þaöskiptast á skinog skúrir, þaö verö- um viö öll aö skilja. Huggun harmi gegn er fögur minning um elskulega konu, hún verður ekki frá ástvinum tekin. Llfið er einsogleifturmyndir, sem koma og fara, færa söknuð, þó fremur gleði. Við sem l trúum á þaö góða, þann sem llfið ogaf og lifið tók. Trúum á betra lif bak við landamerki lifsog dauða, þar sem friöar- ljósiö lýsir um alla eillfö. Þar sem allt ómar af söng og sannri gleöi. Við gleðj- umst yfir þvi aö kærustu vinir okkar skulu eiga von I þeirri góöu heimkomu. Dröfn gladdist meöglööum, hún var góður þátt- takandi i gleöinnar söng, viö skulum vona aö nú gleöji hún vini meö slnum fagra söng á landi ljósins, i góöu framhaldi af þvi sem hún gerði á okkar landi I lifanda lifi, við munum og þökkum söng gyöjunn- ar okkar, viö þökkum henni góöu kynnin, góðu samfylgdina. Viöóskum henni allrar blessunar i umsjá þess sem lifiö gaf Við munum umbera mótiætið í þeirri trú að guösvilji gefi þessari elskulegu stúlku ennþá fegurra lif og farsælla á hnans veg- um, en nokkrum getur hlotnast i okkar manna heimi, ef sú von okkar rætist, kveöjum viö glöö I hjarta. Vegna veikinda og veru á sjúkrahúsi, var ég ekki viöstaddur á kveöjustund, þvi sendi ég þakkir og kveöju mina nú, minn- ugur þess aö hennar samfylgd veitti okk- ur gleði og hamingju, sem viö munum varöveita I sælli minningu. Alla hjálp góös fólks, samúö og vinarhug okkar sýndan, I þessu mótlæti þökkum viö af heilum hug. Guð blessi ykkur öll. Valgaröur L. Jónsson. 80 ára: Guðlaug Sigurðar- dóttir Þann 4. október siöastliöinn varö Guö- laug Siguröardóttir Ctnyröingsstööum I Vallahreppi áttræö. Foreldrar hennar voru h jónin Siguröur Jónsson frá Vikings- stööum og kona hans Anna S. Jónsdóttir frá Útnyröingsstööum. Bæöi voru þau hjón af traustumog merkum ættum kom- in. Siguröur og Anna á Útnyrðingsstöðum eignuöust sjö börn. Eru nú þrjú á lífi. Guðlaug, sem hér er getiö, Sigrlöur, hús- islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.