Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Qupperneq 2
Vallahreppi og Þórarinn Sölvason frá
Víkingsstöðum i sömu sveit. Börn þeirra
voru þrjú sem upp komust: Arni bóndi á
Ormarsstöðum, Bergsteinn er andaöist
rúmlega tvltugur, þá oröinn fyrirvinna
móður sinnar sem misst haföi mann sinn
um aldur fram og Margrét húsfreyja aö
Ormarsstööum. Spor sin steig Margrét
flest heima á Ormarsstööum, þó fór hún f
tvo vetur til dvalar að húsmærðaskólan-
um Hallormsstað, veturna 1933 og 34 til
Sigrúnar Blöndal skólastýru, þar sem hún
bjó sig undir móður og húsmóðurstarfiö,
lifsstarf hennar um æfina.
Margrét var vel orðheppin og gat orðiö
skeinuhættef svo bar undir aö henni fynd-
ist að óþörfu að sér vegiö. 1 eöli sinu var
hún samt spaugsöm og létt i lund og þeirri
lifsgleði hélt hún til hinstu stundar þrátt
fyrir langa og erfiöa sjúkdómalegu.
Hún var gæfukona i lifinu og eingaðist
traustan og góðan eiginmann Einar
Einarssori frá Hliðarhúsum i Jökulsár-
hlíð, sambúö þeirra var ávallt einlæg og á l
hana bar aldrei neinn skugga. Þau eign-
uöust fjögur góö og mannvænleg börn sem
öll eru nú löngu uppkomin og búin að
stofna sin eigin heimili. Margrét á
Ormarsstöðum fór sjaldan út af heimili
sini, heimilið var heilagt vé 1 hennar huga
og uppfyllti allar þær kröfur sem hún
gerði til lífsins.
Undanfarin ár átti hún við mikla van-
heilsu að striða og varð oft að dvelja á
sjúkrahúsum um lengri og skemmri tíma.
Hugurinn var þó jafnan heima I sveitinni
hennar og heima var hún alltaf þegar
þrekiö ieyföi. Hún burtkaliaðist á sjúkra-
húsi i Reykjavik 2. desember siöastliðinn
og var borin til grafar i heimagrafreit á
Ormarsstöðum þann 12. desember. Frá
æsku til elli, er oft löng leið
Æfispor Margrétar á Ormarsstöðum
urðu mörg en nú á enda stigin. Eftir lifir
aöeins minningin. Hjartfólgin minning
eiginmanns, barna og alls samferöafólks
um góða konu og húsmóöir i 45 ár.
Einar Einarsson bóndi ormarsstöðum f.
19/3 1898 d. 4/3 1980.
Ekkert er hægt að hugsa sér betra en
kveðja okkar jaröneska lif, þegar aldur
færist mjög á okkur. Lfkaminn þá oftast
farinn aö gefa sig eftir langferö lífsins.
Einar á Ormarsstööum burtkallaðist
snögglega i Reykjavik þriöjudaginn 4.
marz s.l. tæplega 82 ára aö aldri, þremur
mánuöum eftir andlát konu sinnar Mar-
grétar Þórarinsdóttur Ormarsstööum.
Við þau timamót virtist Einar bera ald-
urinn all vel. Mjög er þaö gleðilegt, er þeir
sem unnast hafa jarölifsdagana þurfa
ekki lengi aö skiljast aö. Einangrun elli-
áranna er i flestra huga ánægjulegt aö
komast hjá. Einar fæddist aö Hrærekslæk
1 Hróarsstungu 19. marz áriö 1898 þar sem
foreldrar hans byrjuöu sinn búskap.
Hann ólst upp i Hliðarhúsum i Jökulsár-
hliö hjá foreldrum sinum Guönýju Eiriks-
dóttur frá Hafrafelli i Fellum og Einari
2
Sveini Einarsyni frá Götu i sömu sveit
sem bjuggu alian sinn búskap aö Hliöar-
húsum. Einar fór i búnaöarskólann á
Hólum IHjaltadal veturinn 1918-19 og eftir
dvöl hans þar gerist hann strax barna-
kennari i heimasveit sinni, Hliöinni og
Hróarstungunni samhliöa. Um svipaö
leyti kusu Hliöarmenn hann i hreppsnefnd
sem hann sat I sex ár, Einari voru þvi
snemma falin trúnaöarstörf i sinni sveit.
Af þessum störfum átti eftir aö veröa
framhald i Fellunum. Haustiö 1926 er
Einar ráöinn farkennari i Fellunum hefur
heimili áfram i' Hliðahúsum fram til árs-
ins 1932, esi þá veröa þáttaskili lifi Einars.
Voriö 1932 flytur hann alfárinn i Ormars-
staöi i Fellum til unnustu sinnar Margrét-
ar Þórarinsdóttur og eru þau gefin saman
i hjónaband i október 1933. Taka þau þá aö
fullu viö búi Guðrúnar móöur hennar á
hálflendu Ormarsstaða, en Arni bróöir
Margrétar og kona hans Eirika Sigfús-
dóttir fá hina hálflenduna á móti þeim.
Hefur þetta fólk sfðan búið saman eöa þar
til Arni lést 4. april áriö 1975. Einar kom
mátulega aö Ormarsstööum, bú Guörún-
ar haföi dalaö mikiö siöan hún missti
mann sinn Þórarinn Sölvason veturinn
1924, sauöfjárpestir herjuöu á bústofninn
á árunum ’24-’26 og geröu viöa mikinn
usla á upphéraöi bæöi ormaveiki og
bráöafár. Ekki veröur þó sagt aö Einar
hafi veriö neinn sérstakur búhöldur en
þessberaögeta aöþótt Ormarsstaöir hafi
þótt góö jörö fyrir eina fjölskyldu áöur,
var henni nú skipt milli tveggja er þau
Einar og Margrét hófu búskap, og búiö
var aö skipta úr jöröinni áöur.
Bú þeirra var þvi aldrei stórt en allar
sinar skepnur fóöraöi Einar vel og setti
þæraldrei á Guö og gaddinn. Kindur hans
voru þvi vel útlitandienvar einkum Einar
á oröi fyrir hesta sina sem þóttu fallegir.1
Hann haföi yndi af hestum og átti vel alda
og góða reiöhesta. Sat hann hesta slna vel
og kom oft á hestbak fram eftir árum.
Areiðanlega hefur Einar haft mikiö gott
af skólavic* þ<* stutt væri, og ekki
siöur sjálfsnám hans viö kennsluna öll
þessi ár, þvi enginn veröur góöur kennari
nema læra lika. Einar var talinn iöinn og
samviskusamur barnakennari og kemur
þvi mikið viö sögu fræöslu barna á þessu
tlmabili i Fellum. Fljótlega eftir aö hann
flutti i Fellin var hann kosinn tii ýmissa
trúnaöarstarfa fyrir sveit sina, kosinn
formaöur ungmennafélágsins Hugans
1932 en hann átti ásamt nokkrum Fella-
mönnum frumkvæði að þvi að sá félags-
skapur komst á fót. Einar tók virkan þátt i
starfi ungmennafélagsins; næstu árin og
sá meöal annars um útgáfu handskrifaös
blaös sem félagiö gaf út i mörg ár. Einar
stóö framarlega i fylkingu Fellamanna
um árabil. Hann varskýrl hugsun, talaöi
gott mál, var góöur ræöumaöur og skrif-
aöi fallega rithönd. I hreppsnefnd sat
Einari32ár og hætti þar störfum aö eigin
ósk, þá kominn á efri ár. Ötal nefndar-
störf önnur hlóöust á Einar, safnaöarfull-
trúi var hann i 23ár og lét þar mikið til sin
taka. Fyrr haföi þaö ekki þekkst I Fellum
aösöfnuöurinn vissi hver gegndi þvistarfi
nema þá viö hátiölegustu tækifæri. Einar
lagöi mikiö kapp á aö geröar yröu miklar
endurbætur á Askirkju, sem átti stutt i ni-
rætt. Einar sá þessa ósk sina rætast, var
hafist handa viö aö endurbæta kirkjuna
áriö 1977 og var þvi’ verki aö fullu lokiö-
Einari var gefið mikið þrek i veganesti
og góö heilsa fram á elliár. Raunar varö
Einar aldrei gamall. Minni hans og and-
leg heilsa hélst hiö bezta og las hann alla
tiö mikiö allt fram á siöasta dag.
Einkum var þaö islenzkur sagnafróö-
leikur og ættfræöi sem átti hug hans allaú
nú hin siöari ár. Þé fylgdist hann vel meö
dægurmálum þjóðarinnar og las blööin þö
sjónin væri farin aö daprast. Haföi hann
fast mótaöar skoöanir i þeim efnum
haföi gaman af aö rökræöa viö menn um
gang mála i þjóömálunum. Einar haetti
búskap aö mestu I kringum 1970 en átti þó
lengi vel fáeinar kindur. Ariö 1969 byggöi
Þórarinn sonur hans býliö Ormarsstaöi
þrjúoghaföieftir þaöað mestu leyti afnot
af ræktun fööur sins. Börn þeirra Mar-
grétarog Einars eru fjögur talin i aldurs-
röð: Guðrún húsfreyja i Reykjavik, Þór-
arinn bóndi á Ormarsstöðum, Guðný hús-
freyja I Reykjavik og Þóroddur vélamað-
ur á Akureyri, öll eru þau gift og eiga
börn.
Einar var hæglátur i framgöngu og lét
ekki mikiö á sér bera, jafnaöarlega fáorö-
ur og gagnoröur. Virtist þurr á manninn
viö fyrstu kynningu og ekki auötekinn-
var þó mannblendinn og naut sin vel 1
góöra vina hóp. Gestrisinn var hann jafn-
an og voru þau hjónin samhent i þvi’ á sínú
heimili, sem ööru. Föstudaginn 14. marz
s.l. var Einar til grafar borinn i heima-
grafreit á Ormarsstööum og lagöur til
hinstu hvilu viö hliö konu sinnar Margrét-
ar Þórarinsdóttur sem jarösett var 12-
des. s.l. Aöur haföi kista þeirra beggj3
staöiö I Áskirkju þar sem sóknarprestur-
inn hélt húskveöjuna og kirkjukórinn
söng.
Þaöan var haldið heim i Ormarsstaöi og
staönæmst litla stund á hlaöinu viö heim-
ili þeirra þar sem flutt var bæn. Löngu
lifsstarfi var lokiö og ljúft aö leggjast til
hvildar i faömi fósturjaröarinnar.
Hjónin á Ormarsstööum I i Fellum, þaU
Margrét Þórarinsdóttir og Einar Einars-
son eru horfin okkur sýnum til annars
heims.
Margrét var fædd á Ormarsstöðum l7'
október 1905. Hún lést á sjúkrahúsi 1
Reykjavik 2. desember sl.
Einar var fæddur aö Hrærekslæk *
Tungu 19. mars 1898. Hann lést 4. mars sl-
Þau Ormarsstaöahjón voru vel kunn og
mikils virt i sinni sveit og viöar. Þau hóf*1
búskap á hálfum Ormarsstöðum 1932-
Þau gengu i hjónaband 1933. Bjuggu þaU
allan sinn búskap á þessari jörð, eða Þar
til nú hin allra siðustu ár, að búrekstú"
færðist yfir á Þórarin son þeirra. Hann
hefur byggt á jörðinni nýtt ibúðarhús og
gripahús.
islendingaþættu