Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Síða 14
Ásgeir H. Karlsson
verkfræðingur
fæddur 13. janúar 1927,
dáinn 2. april 1980.
Þaö er annar i páskum. Huganum rennt
yfirallt þaö sem ætlaö var aö afreka um
þessar hátíöir. Meöal annars aö fara í
nokkrar spitalaheimsóknir. Enn er stund
tilaö efna þaöheit. Ég tek upp simtóliö aö
fregna af einum sjúklingnum. Konan hans
kemur í simann. Vissiröu ekki aö Asgeir
dóá miövikudaginn. Ég reyndi aö ná Iþig,
segir hiín mildri röddu. Of seint, of seint.
Ég hrökk ögn viö. Viö erum svo önnum
kafinviö aö njóta llfsins og gefa eins lítiö
af sjálfum okkur til annars og viö framast
komumst af meö. Viö ætlumst til mikils af
öörum en gleymum of oft aö gera kröfur
til sjálfra okkar þegar aörir þurfa á aö
halda. Eitthvaö á þessa leiö varö mér
hugsaö þegar ég ætlaöi aö láta veröa af
þvl aftur aö lita til vinar mlns Asgeirs H.
Karlssonar, sem lést miövikudaginn 2.
april slöastliöinn.
Bjartar minningar um glaöar stundir
æskuáranna hrannast aö mér. Det var pá
Frederiksberg, der var í maj. Já þaö var
vor I Kaupinhafn eins og fegurst getur
oröiö, þegar viö Asgeir fundumst fyrst.
Hávaxinn, grannur og bjartur. Bláu aug-
un hans og brosiö vöktu fyrst athygli
mlna. Þá hæglátt fasiö I öllum gáska
okkar og þvl betur sem viö kynntumst,
hlýjan hans, glettnin án græsku og
kannski ekki slst gáfurnar þar sem sann-
girnin réö rlkjum.
Hann var hlédrægur, um of fannst
galgopa eins og mér.
Við uröum feröafélagar um Evrópu
endilanga og betri vinir á eftir.
Fundum okkar bar of, alltof sjaldan
saman eftir aö hann kom heim frá námi
með indæla konu meö sér, Ingibjörgu af
færeysku bergi. Þar var mikiö jafnræöi
meö valmennum.
Þá sjaldan viö fundumst, réði gleöin ein
ofar hverri kröfu. Þaö voru ánægju-
stundirsembest er lýstl ljóðum ogsöngv-
um.
Mitt I þeim söngleik dynur ólániö yfir.
Asgeir missirheilsuna og er vart hugað líf
eftir áfalliö.
Þá sýndi Ingibjörg, aö hún kunni margt
fleira en dansa færeyskan dans betur en
flestir. Meö hennar hjálp og beu-nanna
náöi Asgeir furöu góöumbata. Þaö var eitt
af kraftaverkum mannkærleikans, þar
réöu úrslitum umönnun og ástúö hans
nánustu.
Það sem engum haföi komiö til hugar
14
kom á daginn. Asgeir var oröinn vinnu-
fær.
Hann starfaöi siöan um árabil á tækni-
deild Kópavogsbæjar.
Þá vann stærstan sigur sú sem hefði
mátt eiga meiri stuöning okkar hinna á
stundum. '
Um slöustu áramót dró nokkuð snöggt
til tlöinda um heilsu Asgeirs og lauk því
strlöi nú rétt fyrir páskahátiðina. Enn
sem fyrr stóö Ingibjörg sem klettur og
börnin þeirra.
Um leiö og ég votta þeim samUÖ mína
og aödáun og minnist Asgeirs með trega,
þessa glaöa ljúflings sem átti betri, marg-
fallt betri örlög skiliö — langar mig aö
minna okkur sem eftir stöndum á, aö viö
mættum ef til vill hugleiða betur til hvers
viö lifum.
Hjálmar Ólafsson.
Asgeir Hjálmar Karlsson, f. 13. jan.
1927 i Bakkageröi, Borgarf. eystra. For.
Karl kaupfélagsstj. á Þórshöfn, síöar á
Hvammstanga, f. 17. des. 1900, d. 4. jUlí
1964, Hjálmarsson bónda á Ljótsstööum,
Laxárdal, Jónssonar og k.h. Halldóra, f.
8. febr. 1902, d. 21. febr. 1936, Asgrlms-
dóttir bónda aö Grund i Borgarfiröi
eystra, Guömundssonar.
Stúdent Akureyri 1947, f. hl. próf I verk-
fræöi frá Háskóla Islands 1950, próf I
byggingaverkfræði frá Danmarks Tekn-
iske Hojskole I Kaupmannahöfn 1954.
Framhaldsnám um heilnæmisvarnir á
vatni I Gautaborg 1965. Verkfræðingur hjá
Landnámi rlkissin 1954-60 og haföi þá um-
sjón meö undirbúningi og framkvæmdum
i byggðahverfum stofnunarinnar. Vann
ennfremurá vegum nýbýlastjórnar rfkis-
ins aö landmælingum og kortagerö víöa
um land. Verkfræðingur hjá Glostrup
kommune, Danmörku, frá 1960 viö vatns-
veitulagnir og holræsagerö og annaöist
m.a. undirbúning og umsjón meö bygg-
ingu 3200 rUmmetra vatnsturns I Glostrup
1962-64. Hefurgert buröarþolsUtreikninga
og uppdrætti að mörgum byggingum,
m.a. m jólkurstöö á Hvammstanga og viö-
byggingar viö mjólurstöövar á Blönduósi
og í Reykjavfk.
K.h. 23. okt. 1954Ingibjörg, f. 4. okt. 1930
á Skála, Færeyjum, dóttir Johans Jo-
hannesen kennara þar og k.h. Ingeborg
Johannesen, f. Djuurhus. B.þ. 1) Jón As-
grimur, f. 14. febr. 1955 I Reykjavfk, 2)
Halldóra, f. 1. febr. 1956 I Hafnarfirði, 3)
Ingibjörg, f. 6. nóv. 1957 I Ha£narfirði.
Peir sem skrifa
minningar-
eða afmælis-
greinar í
íslendinga-
þætti
VERÐA
að skila
vélrituðum
handritum
(slendingaþættir