Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 31.10.1974, Qupperneq 22

Heimilistíminn - 31.10.1974, Qupperneq 22
Endurtakið. Að sjálfsögðu má hafa hvaða þrjá liti sem er i húfuna. 9. umf: 1 sl, 50 sn, 1 sl. Haldið áfram að auka út á þennan hátt á 2. hverjum prjóni, þar til 152 1 eru á prjón- unum (Það verður 1 1 meira milli útaukn- inganna við hvert skipti) Siðan er haldið áfram á sama hátt, en nú á 4. hverjum prjóni, þar til 1627172 1 eru á. Prjónið þá 7 prjóna beint áfram. A næsta prjóni er svo farið að taka úr, þannig: 1 sl X 14—15 sl, 2 sl saman. Endurtakið frá X og endið á 1 sl. (152—162 á) Prjónið 3 prjóna sl. Þá: 1 sl, X 13—14 sl, 2 sl sm. Endurtakið frá X og endið á 1 sl. (142—152 á) Prjónið 1 prjón og slðan: 1 sl, X 12—13 sl, 2 sl saman. Endur- takiö frá X og endið á 1 sl. (132—142 á) Haldið áfram að fækka um 10 1 á þennan hátt með 1 prjón á milli þangað til 1121 eru á. A næsta prjóni á röngunni er fækkað um 10 1 á sama hátt og þá eru 10 s 1 á. Skiptið um prjóna og prjónið 4 prjóna af snúningi (1 sl, 1 sn) Fellið af á sama hátt. Saumið húfuna saman og látið eina 1 hvoru megin fara i sauminn. Pressið létt yfir. 6. Röndótt Alpahúfa Húfan er prjónuð eftir uppskriftinni af einlitu Alpahúfunni hér á undan, en rend- urnar eru þannig: 2 prjónar fjólublátt, 2 prj. bleikt, 2 prj. fljólublátt, 2 prj hvitt. 7. Röndóttur hattur í hann þarf 100 gr af brúnu fremur grófu garni og afganga af ryðrauðu, karrýgulu og gulu og heklunál nr 5. Fitjið upp 3 1 með brúnu og myndið hring með 1 kl. 1. umf: Heklið 6 fl um hringinn. 2. umf:Heklið 2 f 1 i hverja 1 (12) 3. umf: (Ryðrautt) Heklið 2 fl i aðra hverja 1 (18) 4. umf: Heklið 2 fl i þriðju hverja 1 (24) 5. umf: (Karrígult) Heklið 2 fl I fjórðu hverja 1. (30) 6. umf: Heklið 2 fl i fimmtu hverja 1 (36) 7. umf: (Gult) Heklið 2 fl i sjöttu hverja 1 (42) 8 umf: Heklið 2 f 1 i sjundu hver ja 1 (48) 9. umf: (Brúnt) Heklið 2 fl I áttundu hverja 1. (54) 10. umf: Heklið 2 fl I niundu hverja 1. (60) Haldið beint áfram með eins röndum, þar til komnar eru þrjár gular rendur og hald- ið þá áfram með brúnu, að barðinu: l.og 2. um f: Heklið beint áfram (60) 3. umf: Heklið 2 fl 1 aðra hverja 1 (90) 4. -8. umf: eins og 1. umf. 9. umf: Heklið 2 fl. i f jórðu hverja 1 (112) 10.12. umf: Eins og 1. umf. 13. umf: Heklið krabbalykkjur utan um barðið, en þaðc£^stalykkjur heklaðar frá vinstri til hæggri. 22

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.