Heimilistíminn - 25.09.1975, Blaðsíða 35
0m hana og lyfti henni upp svo Petrov náði í hana.
i v° bað hann þernuna og gamla manninn að ganga í
,and og þau gerðu það án þess að mótmæla.
Ég býzt ekki við að það þýði að spyrja, hvert
v<ð erum að fara? sagði Blanche, þegar hann tók
Um hönd hennar og hjálpaði henni upp brattan
na,lann frá fljótinu.
Nei, svaraði hann stuttlega.
~~ Þú ferð með mig eins og barn, tautaði hún
~~ Finnst þér það? Ég get bara sagt þér, að ég f er
vel með þig i samanburði við hvað yrði um þig, ef
Þú yrðir handtekin.
Illa gert af þér að minna mig á það! Hún
reyndi að vera móðguð, en rödd hennar skalf skelf i-
le9a.
~~ Ó, Blanche, áttaðu þig nú, sagði Petrov. Hann
Var þreytulegur í málrómnum, hann hafði ekki
s°fið í tvær nætur og hann var með höf uðverk. Auk
Pess hafði hann miklar áhyggjum af óvæntu at-
“Orðunum, sem orðið höfðu. Hann hafði haldið, að
“lanche gæti verið örugg hjá Ferskjublómi, en allt
unit var fyrir, að honum hefði skjátlazt. Hún var
nýsloppin frá grimmilegum örlögum og það hafði
Kornið verr við hann en hann vildi viðurkenna. Hvað
9$ti hafa gerzt, sem varð til þess að hermennirnir
k°mu heim til Ferskjublóms? Leynilögreglan hefði
Vafalaust sent þá, svo það hlaut að vera einhver,
Sem starfaði á búgarðinum hjá Ferskjublómi, sem
hafði veitt upplýsingarnar. Hún hafði verið svo viss
0rr> að geta f yllilega treyst öllu sínu starfsliði og að
Paö hefði ekki áhuga á stjórnmálum. Samt hlaut að
nafa verið njósnari á meðal þess, og einhvern
ye9inn hlaut að hafa lekið út, að Blanche væri i hús-
lnu- Það versta við núverandi stjórn var að aldrei
Var hægtaðtreysta neinum fyllilega. Enskt uppeldi
ti?fnS Kíáðis+ ve9na Þessa, en hann reyndi að halda
Hnningum sínum í skef jum og stjórna hugsunum
Pym. Þaðvaralltof erfittað hugsa svona. Margir
;vðlr menn höfðu gert það á undan honum og hvar
v°hu þeir staddir núna?
, Hann hafði ekki nerQja eitt að gera, hann varð að
u 1110 Blanche úr landi eins fljótt og hægt var og
Vgh9að til varð hann að finna aðrar leiðir til að
ha hda hana. Hann skildi nú, að sú staðreynd, að
Ur y hafði kvænzt henni, var ekki næg vernd. Rétt-
sú e)hsfaklingsins var nú orðið einskis virtur hér og
d staðræynd, að Blanche hafði sloppið, nægði til að
^ ma hana. Þeir myndu segja, að hún væri njósn-
að ',0vinur' sem hef ði notað gæzku systur sinnar til
komast inn í Kina. Þeir myndu ef til vill láta
vjsr°fhy bera vitni gegn henni og hann var alveg
hætfUlTl að Doro+hy myndi ekKi setja sig í nokkra
u til að reyna að bjarga henni. Þeir tækju
ekkert tillit til þess, að þegar Blanche yf irgaf Eng-
land, hélt hún að hún væri f ara til Rússlands en ekki
Kína. Hann fór að hugsa um hvort ekki væri neinn
háttsettur maður innan lögreglunnar, sem gæti
hjálpað honum og sem hægt væri að múta til áð gera
það. Það væri áhættusamt, en hann sá, að hann
neyddist til að reyna.
Ferðin yfir ójafna akrana virtist endalaus. Það
var orðið alveg dimmt, tunglið var að baki dimmra
skýja. Petrov hafði lukt, en hann vildi ekki nota
hana of mikið. Hann var alltaf á varðbergi, ef vera
skyldi herdeild í námunda.
Blanche hrasaði í að minnsta kosti tuttugasta sinn
og í þetta skipti megnaði hún ekki að standa upp
aftur.
— Ég get ekki meira, stundi hún, þegar hann bað
han að reyna. Ó, í guðs bænum, farðu og láttu mig
liggja hérna. Ég vil heldur deyja, en halda svona
áf ram.
Hann andvarpaði, en nam svo staðar og tók hana i
fang sér. Hann vissi að það sem hún hafði orðið að
þola, hafði reynzt henni um megn og það sem hann
hafði bætt við, hafði líka verið of mikið. Hann hélt
áf ram með hana í fanginu, meðan hann hélt áf ram
að hugsa um vandamál sin.
— Ég...er allt of þung fyrir þig, sagði hún loks.
— Ef þú lætur mig niður núna, held ég að ég gæti
gengið.
— Nei, viðerum réttað vera komin. Ef ég læt þig
ganga, getur þú bara hrasað og snúið á þér öklann
eða eitthvað slíkt.
— Hitti ég Dorothy? spurði hún.
— Þvi miður ekki. Systir þín er ekki hér í grennd-
inni og ef hún væri það, f yndist mér ekki ráðlegt, að
þið hittust. Ekki reka á eftir með það, Blanche, þú
verður að gera þér grein fyrir, að við stöndum
frammi fyrir erfiðleikum núna.
— Ég vildi að ég gæti það, sagði hún svo lágt, að
hann heyrði það ekki.
Loks birtust einhverjir dökkir ókuggar fram-
undan. Það voru nokkrir smákofar og Ijós var í ein-
um þeirra. Hún heyrði fótatak og tveir Kínverjar
stöðvuðu Petrov. En þegar þeir höf ðu lýst f raman i
hann og þekkt hann, létu þeir hann halda áfram.
Hann gekk að stærsta kofanum þeim með Ijósinu
i og sparkaði upp hurðinni,. Síðan bar hann Blanche
inn.
Ljósið kom fram parafínlampa á borðinu, og á
stól við borðið sat maður og hvíldi andlitið á hönd-
um sér. Þegar hann heyrði til þeirra, leit hann upp.
— Petrov, guði sé lof, að þú ert kominn aftur.
svo snöggþagnaði hann, þegar hann sá konuna i
fangi hans. — En guð minn góður, þetta er Blanche,
35