Heimilistíminn - 25.09.1975, Blaðsíða 28
Sitt af hverju
í svanginn
Tortilla í
morgunmat
Þessi tortilla er matarmikil og ekki þarf
annað með henni en sardinudós, sitrónu-
sneiðar, brauð og smjör.
2-3 kartöflur, olia, salt, pipar, 1 laukur,
rosmarin, 6 egg, 6 msk vatn, salt, hvitur
pipar. Steinselja.
Flysjið kartöflurnar og skerið þær i
þunnar sneiðar og steikið þær sfðan þunnt
skorinn lauk og rosmarin með. Þeytið
eggin með vatni og kryddi og hellið yfir.
Látið þetta stifna yfir hægum hita og lyft-
iðeggjahrærunni öðru hverju. Tortillan á
að vera mjúk. Til að lifga upp á útlitið, má
klippa steinselju yfir um leið og hún er
borin fram.
28
Piperade í
morgunmat
200 til 250 gr bacon, svolítið smjörliki og
olia, 1/2 kg. laukur, 2-3 rauðir piparávext-
ir, 2-3 grænir piparávextir, 1/2 kg tómat-
ar, 1 tesk þurrkuð basilikum eða oregano,
salt og pipar eftir smekk, 6 samanþeytt
egg, söxuð steinselja.
Baconsneiðarnar eru steiktar þar til
þær eru harðar og siðan teknar upp Ur
feitinni. Smjörliki og olia er sett saman
við baconfituna og i þvi er sfðan hitt
steikt, fyrst laukurinn, saxaður fremur
smátt, en hann má ekki brúnast, aðeins
linast vel. Þá eru fint sneiddir pipar-
ávextirnir og niðurskornir tómatarnir
settir i og allt látið malla, þar til það er
mjúkt. Þá er kryddað. Samanþeyttum
eggjunum er hellt út i og siðan er hrært i
öllusaman yfirhægum hita, þar til eggja-
hræran er stifnuð. Borið fram með bacon-
sneiðunum og þvi græna söxuðu yfir. Gott
er að hafa gróft brauð með.
Fiskur í
álpappír
1 þennan rétt er notaður pakki af frosnum
þorskflökum. Hægt er að hafa fisk i ál-
pappir margs konar. Nota má sildarflök,
rauðsprettuflök, beinlausan þorsk og
reykta sild, svo eitthvað sé nefnt. Fiskur-
inn er settur á allstór stykki af álpappir,
mátulega mikið á hvert handa einni
manneskju. Með fiskinum er sett ýmiss
konar grænmeti og krydd, smjörklípur,
salt og pipar. Hér er notað tómatar, pip-
arávöxtur f ræmum, salt, pipar, smjör og
svolltið esdragon.
Alpappirnum er siðan vafið vel um
fiskinn og pakkarnir eru lagðir á grillið,
þannig að samskeytin snúi upp. Það tekur
um hálftima að steikja pakkana, ef fisk-
stykkin eru þykk. Grænt salat, brauð og
kalt hrisgrjónasalat er gott með.