Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 05.08.1976, Qupperneq 11

Heimilistíminn - 05.08.1976, Qupperneq 11
Heimferöin gekk hægt. Þaö sem var aö sjá, höföum viö þegar séö einu sinni. Far- þegarnir voru rólegri en á leiöinni út, aö- eins nokkur smábörn voru óróleg og létu sér ekki segjast. Svo hófst alvara llfeins að nýju. Sfödegis, þegar ég kom heim úr vinnunni, sá égekkimikið til Mariu og þessa vikuna alveg sérstaklega litiö. Hún ætlaði út meö Bertu og selja miða aö basarnum á laugardag. A miðvikudeginum sótti ég fiimuna úr framköllun. Ég lét hluta Hinriks Lund i umslag ásamt nokkrum þakkaoröum og bað Mariu aö leggja þaö i póstkassann hans, fyrst hún átti hvort sem er leiö framhjá viö miöasöluna. Ég sat og prjónaði, þegar hún kom aftur, klukkan tæplega niu. — Komstu filmunni á réttan stað? var þaö fyrsta ■^em ég spurði að. — Jájá, Hinrik bað aö heilsa þér og þakka þér fyrir, aö hafa gert þetta svona fljótt. Hann bauð okkur inn og gaf okkur heilmargt gott, namm, namm. — Þú hefur þó ekki farið aö hringja bjöllunni hjá honum? Sagöi ég.... — Æ, láttu ekki svona, mamma! Við mættum honum i stiganum á leiöinni niður og hann spurði, hvort við vildum ekki lita inn og viö vildum ekki vera ókurteisar. Svokeyptihann lika sex miöa. Fjóra af mér og tvo af Bertu. — Enþúverðuraðskilja, aöþaðer ekki viðeigandi að.... og narra auk þess manninn til aö kaupa miöa á skátahlut- veltu. Hvaö ætti hann aö gera við til dæm- is heklaða pottaleppa? — Já, en hann haföi keypt allt þetta sælgæti fyrir afmælið sitt og fyrst enginn kom, þá héldum við bara upp á þaö meö honum, svona eftir á. Veiztu, aö hann er lika tviburi? Finnst þér þaö ekki skrýtiö? Nú greip mig illur grunur. — Þú hefur þó ekki fariö að segja eitthvaö heimsku- legt viö hann? — Nei, alls ekki. Hann las úrklippuna sjálfur. Ég sagöi ekkert. Honum fannst þetta alls ekki heimskulegt. Hann las þaö vandlega og sagöi svo, aö í þessu gæti leynzt meira en mann grunaöi. Menn heföu grúskaö i stjörnufræðum i mörg 'þúsund ár og væru enn að þvi. Vissiröu þaö? — Láttu mig fá þessa úrklippu, svo ég geti komið i veg fyrir aö þú gerir meiri vitleysu. — Það er óþarfi, mamma, ég gleymdi henni hjá Hinriki.. Vika leiö og ég fór að vona, aö málið væri úr sögunni. Þá hringdi siminn. Þaö var Hinrik Lund. Hann var afar kurteis og glaölegur eins °g áöur. Hann vildi bara þakka dóttur óiinni.sem haföi reynzt honum vel og selt honum miöa, sem gaf góöan vinning á hlutaveltunni. Mér geðjaöist ekki aö þvi aö hann geröi grin að vinningnum. Ég tók ekki þátt i starfi skátamæöra og vissi þvi litiö um hlutaveltuna. Venjulega höföu vinning- arnirekki verið merkilegir og sjálf var ég löngu hætt aö kaupa miöa, þvi ég fékk aldrei neitt, sem gagn var aö. — Þakka þér fyrir, svaraöiég stift — ég veit, aö þaö er aö mestu rusl á þessum hiutaveltum. Mér þykir verulega leitt aö Maria skyldi þröngva þessu upp á þig. Ef ég heföi vitaö þaö, heföi ég komiö i veg fyrir þaö. — Ekki segja þaö. Þetta var verömæt- urhlutur, sem ég fékk, og gagnlegur lika. — Nú, hvað var þaö þá? — Brúöarkista! Bezti vinningurinn, eftir þvi sem ég kemst næst. Rúmföt, dúk- ar, handklæöi, pottaleppar, bæði köflótt og röndótt og auk þess.... Ég varö orðlaus. Ég haföi ekki hug- mynd um, hvað ég átti aö segja. Þetta var eini vinningurinn, sem var raunverulega einhvers viröi. Hann heföi ég gjarnan viljaö fá sjálf. Hinrik héltáfram: — Marla virðist hafa mikla trú á aö stjörnurnar ákveöi örlög okkar. Mér finnst þetta allt saman góös viti.__________________ Ég gat ekki heyrt rödd hans, hvort hann meinti þetta i gamni eða alvöru. Nú vildi ég gjarnan hafa séö framan i hann. Rödd- in var afskaplega alvarleg, en mig grun- aöi, aö þaö væri glettnisglampi I augun um. — Svo haföi ég hugsað mér að spyrja, hvort Maria og móöir hennar og Beta litla vildu ekki koma meö mér og boröa hádegisverð — svona I þakklætisskyni. Viö gætum lií dæmis fariö tíl FúruVíkúrT Þar er svo margt skemmtilegt fyrir börn. Ég fékk bilinn minn af verkstæöi I gær, svo ég get sótt ykkur ef þiö viljiö, þaö er aö segja. Ég varö allt of hissa til aö finna i flýti ástæöu til aö afþakka boöiö. Þess vegna varð þaö aö næsta sunnudagsmorgun sat ég viö hliö nær ókunnugs manns i fram- sæti bils á leiö til Furuvikur. I aftursætinu voru Maria og Beta. I fyrstu ókum viö þegjandi. Umferöin var meirienéghélt, og veriö varaö vinna viöa i vegunum. Bilstjóri okkar virtist taka þessu öllu ofur rólega. Þegar viö vor- um komin út á þjóöveginn, fórum viö aö spjalla svolltiö saman og umræöuefnið kom af sjálfu sér, þar sem viö vorum aö aka fram hjá nýju úthverfi, sem var aö mestu i byggingu enn þá. Brátt beindist taliö aö öörum málefnum og umræöurnar uröu liöugri. I aftursætinu voru telpurnar aö segja hvor annarri ein- hver leyndarmálog hvisluöu og piskruöu. Oöru hvoru hlógu þær svo hátt aö ég varö aö snúa mér viö og hasta á þær. Viö stönzuðum ekki fyrr en á leiöarenda. Þegar viö ókum inn á bilastæöiö utan viö Furuvik, fannst mér ekki lengur ókunnugur maður sitja viö hliö mér, heldur öllu fremur vinur. Þetta varð indælis sunnudagur. Einn af þeim, sem maöur gleymir ekki, en getur minnzt um ókomin ár og talaö um og glaözt oftsinnis yfir. „Manstu, þegar viö fórum til Furuvikur meö Hinrik...” Enn einn dýrgripurinn i f jársjóð minninganna. Telpurnar þutu ákafar af staö og vildu sjá allt i einum hveili, dýrin, leiktækin, blómin oghvað annað, sem þarna var að finna og þaö var margt. A hlaupunum náöu þær aö gripa með sér gosdrykki og poppkorn. Oft hef ég velt fyrir mér, hvernig svona telpur séu innréttaðar. Þegar viöstungum loks upp á þvi aö fara og fá okkur hádegismatinn, visuðu þær þvi samtaka á bug meö handasveiflum og sögðust vera pakksaddar. Þær kæmu engu niöur — nema kannski einum is eða svo. Viö létum þær þvi afskiptalausar — eftir aö ég haföi áminnt þær um aö haga sér vel — og gengum inn í veitingastof- una. Viö fengum gott borð og héldum áfram samræðunum. Viö þurftum að biða góða stund eftir matnum og ég fór að hafa áhyggjur af uppátækjum telpnanna á meðan. Hinrik hlýtur aö hafa fundið hugsanir minar á sér. — Haföu ekki áhyggjur af telpunum. Þær koma áreiðanlega, þegar þær eru búnar með peningana. — Já, en þaö getur margt gerzt. — En þær eru engin smábörn lengur. Hefurðu ekki tekiö eftir að Maria er að veröa stór stúlka? Ef svo er ekki, þá er mál til komiö fyrir þig að gera það. Eftir nokkur ár fer hún frá þér. Þú þarft aö lifa þinu eigin lifi lika og hugsa svolitið um sjálfa þig. Mundu, hvaö stjörnurnar segja: — Láttuekki óöryggi ogefa koma i veg fyrir hamingjuna. Taktu þakklát á móti framréttri hönd örlaganna. — Ég trúi ekki á þessa vitleysu. f — Nei, en ef það væru ekki stjörnurnar, heldur ég, sem væri aö segja þetta viö. þig? Ég þagöi. Hvað átti ég aö segja? — Það eru þrjú ár siðan ég missti kon- una mina. Hann varö þögull um stund, en hélt svo áfram: — Ég sé þaö fyrir mér á vinnustaö, hvernig hvert hjónabandið af ööru fer út um þúfur. En við vorum hamingjusöm saman... Hann brosti og þagnaði aftur. — Viö áttum marga vini áöur, en þegar Ingiborg veiktist, drógu þeir sig i hlé. — Tillitslaust af þeim. — Nei, ekki beinlinis Þaö. Þeir höfðu sin eigin vandamál aö gllma við og gátu ekki axlað vandamál annarra lika. Það var heldur ekki uppörvandi að sjá hvernig Ingiborg veslaöistupp. En ég tók ekki upp samband viö þessa vini eftir á. Liklega hefur mérfundizt þeir bregöast. Hann hló lagt. — Ég hef veriö mikiö einn siöan... Það hefur verið svo.gaman þessa daga i félagsskap ykkar Mariu. Kannski gætum viö haldið áfram að hittast og athuga, hvernig málin þróast — við þessir hræddu tviburar? Ef til vill hafa stjörnurnar haft rétt fyrir sér, þegar þær sögðu okkur, að sunnudagurinn um daginn skipti sköpum i lifi okkar... Augu okkar mættust yfir borðið. Hann bróéti .— ég brosti, en nú var alvara að baki, 11

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.