Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 33

Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 33
Claude Cénac % • m Ferfætlingur á flækingi *' * ® Þið hafið áreiðanlega alveg eins og ég veitt Pvi athygli, að þessar gæðaskepnur eru af- ^kaplega forvitnar. Þær hafa ekki aðeins áhuga á lest, sem þýtur hjá, heldur gera þær sór hér um bil allt að góðu til að fá svolitla til- breytingu i lifið. En meðan þessari eðlislægu forvitni er haldið i skef jum innan girðinga niðri i dalnum, *éhk hún eðlilega úrás hér uppi i frelsinu. Ejallakýrnar þekktu engar hindranir og ef þær abýins komu á kvöldin heim i girðingu, þar sem •hjaltastúlkurnar biðu þess að mjólka þær, §átu þær farið hvert sem þær lysti þar fyrir ut- an- Við áttum eftir að kynnast þvi. Pyrst lyftu þær rökum grönunum, en létu Paer siðan siga aftur niður i grasið. Eftir að bafa hugsað málið dágóða stund, komust þær að þeirri niðursöðu, að við værum nógu merki- *eg tilbreying. Þá tóku þær á sprett og námu staðar aðeins rúmlega iengd sina frá okkur. ,rú Jep og Maria voru ekki alis kostar anægður með þetta, þrýstu sér hvor að annarri °§ spurðu Jep: —Heldurðu, að þær séu hættulegar? ^ep gerði sitt besta til að róa þær, en ég sá Veh að honum stóð ekki alveg á sama um þess- ar smávöxnu, fjörugu kýr með sin hvössu horn. Þaer þrömmuðu af furðulegu öryggi milli ^tórra steina. Jep hefði áreiðanlega verið enn- Pá óöruggari með sig, ef hann hefði vitað um ^teinbrjótinn. . P sá nautið hvergi. í þessari fjarlægð fannst ^ler allir gripirnir eins. Þær voru með litlar hoparbjöllur, sem gullu við hvert skref. ^jóniurinn var fallegur. "-Við skulum bara ganga hægt, ráðlagði Jep. þess að flýta okkur eða hreyfa okkur / / snögglega. Þá kæra þær sig kollóttar um okkur. Þær eru bara að lita á okkur. —Ég læt eins og ég sé lest, flýtti Freddy sér að segja til að sanna, að hann væri ekki hrædd- ur. Svo tók hann að herma eftir lest. En faðir hans fékk hann til að þegja og við tókum að ganga gæsagang á mjóum stignum, sem nú lá milli kletta frá isöld. Okkur leið ekki rétt vel og við gengum þegjandi. Þar sem nú virtist sem kýrnar hefðu svalað forvitni sinni á okkur, fóru þær aftur að bita við undirleik bjallanna sinna. Þær færðu sig ofur rólega til án þess að lita meira við okkur og við ætluðum einmitt að fara að smeygja okkur framhjá þeim, þegar ein þeirra leit skyndilega upp og okkur fannst hún gera það á svolitið ögrandi hátt. Það var sú stærsta og svartasta. Horn henn- ar voru ekki eins og hálfmáni, heldur stóðu beint upp i loftið, sitt hvoru megin við kúpt enni. Undir þessu enni, sem var þakið hrokknu hári, voru tvö augu, sem horfðu á okkur án nokkurrar mildi. Slefan tók að renna úr kjaft- inum og skepnan þefaði i átt til okkar og hljómaði rétt eins og fisibelgur. Þetta var Steinbrjóturinn. Kýrnar höfðu dregið sig auðmjúklega i hlé og fjarlægst yfirboðara sinn, þannig að nú bar hann fyrir augu okkar i allri sinni dýrð, breitt bakið, kraftalegar herðarnar og lágir fæturnir, sem voru eins og hnýttir i hnút um liðamótin. Jep og Andrés litu hvor á annan án þess að segja nokkuð. Siðan sagði húsbóndi minn ofur rólega: —Jæja, áfram, en rólega, börn. — Sjáðu þessa kú, pabbi, hún er grimmdarleg. _ —Ekkert grimmdarlegri en hinar. 33

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.