Heimilistíminn - 05.08.1976, Side 30

Heimilistíminn - 05.08.1976, Side 30
 ' "' ; I ^ V ®I:íWíS§.;::;í:-Í:ÍS:Í:í:* W fH ■ Steingeitin 21. des — 19. jan. C? Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Þú getur ekki sneitt hjá öllum skerjum i sjónum, en samt ertu sæmilega ánægður. Sameiginleg áhugamál verða til þess að þú eignast marga nýja kunningja. Láttu ekki umhverfið gera þig eyðslusaman, þú skalt ráða sjálfur hvaðþú kaupir. Þú verður athafna- samari en venjulega, en skortir aldrei verkefni. Auk þess geturðu þurft að hjálpa öðrum. Þú skalt ekki ofmeta nýjan kunn- ingja. Það er bara daður. Hann skiptir engu máli fyrir framtið þina, þött notalegur sö. Iteyndu að halda skemmtanasjúkri manneskju i hæfilegri fjarlægð, þvi timi þinn er dýrmætur. Það getur dregizt að bætist i budduna þina, svo þú skalt að minnsta kosti ekki stofna til skulda. Allt gengur með sóma i vinnunni. Vatnsberinn Hrúturinn 20. jan — 18. feb. 21. mar. — 20. apr. Ahrif stjamanna á spennu og rómantik eru sterk þessa dagana, einkum um helgina. Náinn vinur veldur breytingum á áætlunum þinum. 1 vikulokin verður lágt i buddunni, en hún tæmist þó ekki elveg. Þú færð góðar fréttir varö- andi vinnu eða nám, og þér finnst þú öruggari. ; Xl Ef til vill væri betra fyrir þig aö sýna áhugamálum vinar þins meiri áhuga — ekki bara ástinni. Þú biður eftir boði, sem einhver lofaði þér. Þeir aurar, sem þú átt eftir, hrökkva rett fyrir þvi nauðsyn- legasta, og þú verður að biöa með allt annað. Taktu þvi með ró i vinn- unni, árangurinn verður sá sami. 30 ÍÍSi 1 rfíh Nautið 21. apr. — 20. mai Skapið getur hlaupið með þig i gönur, og komið illa niður á þeim, sem þér þykir vænzt um — reyndu að stilla það. Ef þú ætlar að gera eitthvað með vini þinum, vertu þá ekki of bjartsýnn vinurinn getur hætt við. Þú verður blankur i nokkra daga, en peningar eru á leiðinni. Láttu ekki bugast, þó erfiðlega gangi i vinnunni, reyndu heldur að breyta einhverju. Tviburarnir 21. mai — 20. jún. Það eru eingin ský á himni ástar- innar. Náinn vinur hefur sagt eða gerteitthvað, sem er tekið illa upp, taktu málstað hans. Þú átt von á meiri peningum og heldur I þá sem eftir eru, en það er ekki vist að þeir endist.Núerekkirétti tlminn til aö breyta til. Ef þú neyðist til að gera eitthvað nýtt, skaltu fara varlega i það. ' >Krabbinn 21. jún. — 20. júl. áhrif á þig, hann er á höttunum Ef þú þráir eitthvað sérstakt, eru nú meiri likur en áður á aö ósk þin veröi uppfyllt. Þú skalt ekki láta smjáður og fögur orð vinar hafa eftir einhverju sérstöku. Fjármálin lita illa út, en þú þarft ekki að hafa áhyggjur, ef þú getur sparaö. Innst inni langar þig til að gera uppreisn gegn vinnufélaga.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.