Heimilistíminn - 01.12.1977, Side 6
— Stórkostleg börn, segir Joyce, þarna
sem hún situr á sundlaugarbarminum
með fjölskyldunni. Frá vinstri: Jack 17
ára, Paul 19 ára, George eiginmaður
hennar, Ellen 16 ára og merkið á bakkan-
um — Engin vinstri beygja, er hugsað til
þess að minna inömmu á, að gera nú enga
vitleysu.
mig: — Náðu þér i stól og seztu hérna nið-
ur hjá okkur. Ég gat slakað á, og létt af
mér öllum áhyggjum. Þetta varð eins og
nokkurskonarstjórnstöð fyrir mig fyrsta
árið, eða þar um bil.
— Hvað fannst fjölskyldu þinni um bók-
ina?
— Nánasta skyldfólk mitt metur hana
mikils, ensumtaf eldra skyldftílkinu varð
óánægt vegna þess aö ég sagði I bókinni:
— Ég er drykkjusjúklingur. Ég heföi vfst
áttað deyja drottni mfnum, svo litið bæri
á, og ekki vera með þetta uppistand.
— Hvað um börnin þín núna?
— Paul, sá elzti, sem er 19 ára sfðan I
marzeri verkfræði iPierce College. Jack
er 17 ára er nýbúinn aö ljúka gagnfræða-
skólanáminu, og Ellen er 16 ára, og er f
gagnfræðaskólanum f Burbank. Þetta eru
allt saman dásamleg börn. Ég trúi þvf
varla. Við skemmtnm okkur vel saman.
— Hvað veldur þvf, aö húsmóöir verður
alktíhólisti?
— Fyrst og fremst er alkóhólismi sjúk-
dómur. Þú þarft að vera sérstaklega búin
andlega til þess að verða drykkjusjúkl-
ingur. Annars verð ég að segja, aö það að
vera húsmóöir, 24 tima á sólarhring, er
erfiðasta starfið, sem ég hef haft með
höndum, og hef ég þó viða unniö. Til aö
byrja með er það vinnan sjálf, heimilis-
störfin. Þú hefur fengið f hendurnar alls
konar töfratæki, og til þess er ætlazt af
þér, að þú haldir húsinu skfnandi hreinu
og finu. Hver getur komizt hjá þvi aö fá
sektartilfinningu? Þess vegna þykir mér
svo gaman að lesa greinarnar eftir Erma
Bombeck og blaðadákana hennar. Þar
segir hún hreinskilnislega: — Það er allt
fulltafóhreinum þvottiheima hjá mér, og
mér stendur nákvæmlega á sama.
— Hvaö annað finnstþér þjakandi innan
heimilisins?
— Til dæmis að vera heima með börn,
sem ekki eru farin að ganga I skóla. Börn-
in mfn þrjú lögðu sig öll ednhvern tima
dagsins, en aldrei á sama tima. Og svo er
þaö annað, að húsmóöir getur ekkert far-
ið. Hún býr, ef svo má aö orði komast, á
skrifstofunnisinni, ogalltumhverfis hana
eru hlutirnir, sem hún á eftir að ljúka viö,
24 klukkustundir á sólarhring, sjö daga
vikunnar. Maöurinn minn var vanur að
<-------------
Joycc ræðir við Barbi Bentun • og
Marianne Black um uppsetningu leikrits-
ins Sugar Time á skrifstofum ABC sjón-
varpsstöðvarinnar, en hún er einmitt aö
vinna að þvi aö breyta bók sinni f sjón-
varpsmyndahandrit.