Heimilistíminn - 02.11.1978, Síða 4
Maður er nefndur Charles Hamilton. Hann hefur aðalbæki-
stöðvar sinar á Manhattan og þar kaupir hann og selur eigin-
handaráritanir alls konar. Hann er mikill kunnáttumaður á
þessu sviði og menn bæði dást að honum og hafa af honum
ótta, rétt eins og væri hann páfinn sjálfur eða einhver álika.
— Reglur rithandasafnarans eru ein-
faldar, segir Hamilton: Findu skjal
undirskrifaö af Juliusi Cæsar (þótt ekki
hafi fundizt sllkt skjal siðustu tvö þúsund
árin, þá voru eitt sinn i umferö þúsundir
slikra skjala) og einhver safnarinn myndi
meö ánægju kaupa skjaliö af þér fyrir
tvær milljónir dollara. Uppgötvaöir þú
eitthvaö sem William Shakespeare hefur
skrifaö nafnið sitt á (til eru sex eigin-
handaáritanir sem sannanlega eru eftir
hann) og slikt plagg myndi seljast sam-
stundis fýrir 1.5 milljónir dollara. Fyrir
nafn Christophers Columbusar gætir þú
fengiö 500 þúsund dollara og meira aö
segja bréf frá einhverjum Button
Gwinnett sem undirritaöi sjálfstæöisyfir-
lýsingu Bandarfkjanna og næstum ekkert
annaö er 250 þúsund dollara viröi.
Margt má selja þótt fyrir lægri upp-
hæöir sé. Cantata undirrituö af Mozart
var nýlega seld fyrir 120 þúsund dollara.
Kostnaöarreikningur Paul Revere vegna
feröar til Philadelphiu, og staöfestur af
John Hancock var sleginn á 70 þúsund
, dollara. Tuttugu o& tveggja oröa setning
(„Ask not what your country...)”, sem
John F. Kennedy undirritaöi var seld
fyrir 11 þúsund dollara eöa á 500 dollara
orðiö. Geimfari nokkur borgaöi meira aö
segja 150 dollara fyrir aö fá afþrykk af
fæti fyrsta geimferöa hundsins Muttnik.
Skjalasöfnunaræöi hefur mjög tekiö aö
Napoleon skrifaöi mikiö. Hann mun hafa
látiö eftir sig um 250 þúsund sýnishorn af
krafsi sinu. Oft las hann fyrir sex riturum
samtlmis.
festa rætur. Fyrir um það bil tiu árum
voru einungis um þrjú þúsund manns sem
söfnuðu eiginhandaráritunum og skjöl-
um, en nú eru þeir um tuttugu þúsund I
Bandarikjunum. Auk þeirra eru um tvær
milljónir safnara sem hafa ekki meiri
umsvif en það að þeir koma söfnunum
sinum fyrir i skókössum. Alls munu þessir
safnarar eyöa um 100 milljónum dollara á
ári til kaupa á ýmsum verömætum safn-
Ferdinand og Isabella á Spáni skrifuöu
ekki nöfnin sin eins og venjulegt fólk.
Hann skrifaöi „Ég konungurinn” hún
skrifaöi „Ég drottningin.”
Hitler er dýrari en Churchill. Undirskrift
Hitlers
4