Heimilistíminn - 01.02.1981, Síða 15

Heimilistíminn - 01.02.1981, Síða 15
UIJUUUU luifliiiimiuu | jgHHl1 |||||! 1 heimi dýranna kenna foreldr- arnir oftast ungum sinum snemma a& horfast i augu vi& alvöru lifsins. Ungarnir læra fljótlega aö veiöa og gæta sin á óvinunum. Meðal dýra i kattafjölskyldunni, serstaklega hlébarða, er þetta greinilegt. Fjöí- skylduböndin eru mjög sterk hjá þessum dýrum, Talið er aö kven- og karldýr haldi saman allt til dauða, eftir að þau hafa valist sam- an i byrjun og farin að eignast af- kvæmi. Þegar kvendýrið væntir sin, heldur það sig fjarri veiðistöðun- um, og helgar sig eingöngu barni sinu. Móðirin sleikir börnin og heldur þeim hreinum og fallegum Lausn af bls. 5 og það af mikilli nákvæmni og nær- færni. Hún ver unga sina með kjafti og klóm, ef á þá er ráðizt. Ungarnir lita dagsins ljós, stundum tveir og stundum fjórir’, og fæðast þá i ein- hverri holu, eða i kjarri. Þeir eru blindir i byrjun og gjörsamlega hjálparlausir, og þeir tjá tilfinning- ar sinar á mjög undarlegan hátt. Likjast hljóðin, sem þeir gefa frá sér mest fuglakvaki. Helzt litur út fyrir, að foreldrarnir ræði við börn sin á sama kvakandi háttinn. Þeg- ar ungarnir eldast breytist tjáning- armátinn og dýrin fara að mjálma likast og heimiliskettirnir okkar gera. Þegar hér er komið sögu fer móðirin að draga i búið lifandi dýr, og er það henni mjög erfitt. Ung- arnir verða svo sjálfir að aflifa dýrin, áður en þeir geta lagt sér þau til munns. Fyrir kemur, að þeim mistekst og bráðin kemst jafnvel undan. Þá sækir móðirin bráðina aftur og ungarnir verða aö gera aðra tilraun. Eftir þetta liöur ekki á löngu þar til móðirin fer að fara með ungana með sér i veiði- ferðir og hefst þá hin raunverulega uppfræðsla i veiðiskapnum. Lausn á síðustu kross’ gátu 15

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.