Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 4
MARGTFYLGIR ÞVÍAÐ VERA GÁFAÐUR og ekki allt jafnauðveli og goit Flest börn eiga nóg með að læra að ganga, þegar þau eru eins til tveggja ára gömul, en til eru önnur börn, sem á þeim aldri eru þegar farin að þekkja stafina. Flest þriggja ára börn sjúga á sér puttana, og eru smátt og smátt að læra að beita skeið og gaffli, en til eru þau, sem á þeim aldri eru farin að lesa. Jones Dallar-Egbert var einn þessara gáfuðu barna. Fjórtán ára gamall lauk hann studentspróf i og fór siöan i háskóla um haustið. En lifið var ekki eintómur leikur fyrir hann, þótt hann væri svona duglegur að læra. Drengurinn var óendanlega einmana. Bæði skólasystkini hans og kennarar Pennavinir Halló HEimilis Timi. Mig langar til að komast i bréfasam- band við bæði stelpur og stráka & aldrinum 11 til 13 ára. Ahugamál ýmisleg. Guðlaug Einarsdóttir, Sef- tjörn, Barðaströnd, 451 Patreks- sfjörður, V. Barð. Timanum hefur borizt bréf frá Fritz Cuhrts i Austur-Þýskalandi. Hann lætur þess ekki getið, hversu gamall hann er en segist óska eftir penna- vinum á lslandi. Áhugamál hans eru frimerkjasöfnun, pennavinir, mynt- söfnun, kortasöfnun og auk þess hefur hann gaman af útskornum hlutum. Heimilisfangvð er: , Postfach 868, DDR — 1554 Ketzin, Karen Canning i Englandi hefur fengið upplýsingar um pennavinadálk Heimilis-Timans i islenska sendi- ráðinu I London. Hún segir, að sig langi til þess að eignast vini á Islandi. Hún er 17 ára gömul og verður 18 ára i jiini. Hún er með dökkrautt hár og blá- græn augu. Hún hefur gaman af fri- merkjum, lestri bóka, bréfaskriftum, póstkortum og að kynnast og læra um fólk íöðrum löndum. Henni fellur ekki reykingar. Karen er enn i skóla, og vill helzt eignast pennavin á svipuðum aldri og hún er sjálf. Karen Canning, 16 Harrow Road, Witnash, Leaminglon Spa, Warwick- shire, CV31, 2JD England. Við hér á Heimilis-Timanum erum farin að halda að bréfa straumurinn frá Ghana muni engan endi taka. Sennilega verða bráðum allir ung- lingar i Ghana búnir að eignast penna- vini á Islandi, aða að minnsta kosti verða þeir búnir að óska eftir penna- vinum hér. Tvö bréf hafa borizt frá Ghana. Annað er frá 14 ára dreng John K. Annan, P.O. Box 119, Cape Coast, Ghana West Africa, sem segist óska eftir pennavini. Hann hefur áhuga á tónlist bréfaskriftum og frimerkjum. Hitt bréfið er frá John King Arthur, Ghanatta Consolidated Enterprice, Post Office Box 299, Cape Coast, Ghana. Hann er 21 árs gamall og gengur i tækniskóla i Cape Coast. Hann langar til þess aö skrifast á við einhvern listamann eöa þann sem er listrænt sinnaður að minnsta kosti.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.