Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 9
 ikonur Nancy igan eru ekki terri endanum heimsborgaralegur um leið og hann er glæsilegur. Þær hugsi um gagnsemi fat- anna hvort sem þau eru til daglegra nota eoa til þess aö klæöast við hátiðleg tæki- færi. Fatahönnuðir þeirra eru Adolfo og Galanos og einnig Rentas eða Dior, svo ekki eru nöfnin af lakara taginu. Fril Bloomingdale er þeirra duglegust við veizluhöldin. Nún heldur að jafnaði eitt mikið kvöldverðarboð í hverjum mánuði. Betty og Bill Wilson senda oft á tiðum flugvélar með gesti sina til húss þeirra i Mexikó. Heimili Nancyar er ef til vill ekki það glæsilegasta af heimilum þessarra kvenna en öllum kemur saman um, aö smekkur hennar sé gjörsamlega óskeikull. Bldmaksreytingamaðurinn David Jones segir um Nancy að hún noti ekki bltím á hefðbundinn hátt. HUn láti sér ekki nægja eina blómaskreytingu á miðju borði, ef svo má aö oröi komast. Hún hef- ur yndi af að blanda saman blómum og fallegum hlutum. KristalskUlur og burknar, glerjaðir pottar með tUlipönum og kertum — eitthvað þessu likt, er það' sem hUn velur og á eftir að velja i Hvlta hUsinu I framtiðinni. Nancy er eins konar samnefnari og tengiliöur milli kvennanna átta, sem við höfum f jallað um. Suma þeirra hefur eig- Betty Wilson er gift William Wilson einum af ráðgjöfum Reagans. Hér er hUn f kjóln- um, sem hUn notaði á dansleiknum l Washington kvöldið, sem forsetinn tók við embætti. inmaður hennar forsetinn þekkt lengur en hann hefur þekkt konu sfna. Hann lék dæmis með Jane Bryan, sem hætti kvik- myndaleik, þegar hUn giftist verzlunar- keðjueigandanum Justin Dart. Jane Bryan og Ronald Reagan léku saman I kvikmyndinni Angles Wash Their Faces, sem gerð var árið 1939, og allir hafa reynt að gleyma i langan tima, enda þótti hUn ekkert sérstök. Framhald á bls Betsy Bloomingdale t.h. hitti Nancy Reagan fyrir 20 árum. — Við störfuðum í sama góðgerðarfélaginu og höfðum gam- an af sömu hlutum, og þar að auki áttum við marga sameiginlega vini, segir hún. Jean Smith t.v. eiginkona William French Smith og Bonita GranviIIe Wrather sem lék meðReagan I kvikmynd löngu áður en hann kvæntist Nancy. Slaufur og hringir i eyrum eru meðal þess sem Attunum finst fint.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.