Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 7
streitumyndandi áhrif. Það, sem skiptir máli er hversu vel okkur tekst að aölaga okkur nýjum aðstæðum. Skipta má fólki upp í þrjá hópa eða teg- undir. A-hópurinn bregst hart við þvi, sem fyrir kemur. Hann bregzt við af arásar- girni, ef eitthvað kemur fyrir. Þessi teg- und fólks, sem alltaf er i stöðugri sam- keppni við sjálfa sig á á hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma. C-hópurinn er algjör andstæða A hóps- ins. Þessi hópur sýnir alls ekki árásar- girni. Þetta fólk þjáist án þess að láta á þvibera. Efnabreytingarnar i likamanum hafa það í för með sér að mótstóðuafl hans brotnar niður. Þess vegna á C-hópurinn stöðugt á hættu að smitast, fá ofnæmi og jafnvel krabbamein. Þess vegna er talið bezt að tilheyra B-hópnum. Bensabat seg- ir, að fólk i B-hópnum eigi auðvelt með að sætta sig við nýjar aðstæður, og sé heldur ekki sérlega móttækilegt fyrír sjúkdóm- um. Dauðsföll og skilnaðir Bandariski sérfræðingurinn doktor Holmes hefur reynt að semja lista yfir at- riði, sem valda hvað mestri streitu. Hann gefur 100 punkta þeim aðstæðum eða at- burðum, sem mestri streitu geta valdið. Þegar summan af streitu-atburðunum er komin upp yfir 300 á fólk á hættu að veikj- ast alvarlega innan tveggja ára. Samkvæmt niðurstöðum Holmes veldur dauðsfall mestri streitu og fyrir það eru gefnir 100 punktar. Skilnaður er i öðru sæti með 73 stig, fangelsisvist fær 63 punkta. Enda þótt skilnaðurinn sé svona Plötuþraut Þið ættuð að reyna að leysa þessa plötuþraut. Þið farið inn i völundar- hUsið fyrir neðan plötuna, og svo eigið þið að lenda beint i hátalaranum, þegar þið komið út á réttum stað. Þessa þraut á að vera hægt að leysa á einni og hálfri minútu. Lausn er að ' finna á ofarlega á blaði skyldi enginn halda, að það sé hættulaust að vera giftur. Hjóna- band gefur 50 punkta. Þá má nefna að meðganga gefur 40 punkta, kynlifsvanda- mál 39 punkta, sumarleyfi 13 og jólin 12. Bensabat segir þennan lista mjög athyglisverðan, og að hann megi nota til þess að fara eftir i daglega lifinu. Listinn hefur verið settur saman i samræmi við niðurstöður, sem fengust af umfangsmik- illi rannsókn sem 10 þUsund manns tóku þatt i. Vitamínin Hvað getur fólk svo gert til þess að vinna gegn streitunni? Doktor Bensabat gefur mörg sömu ráð og við þekkjum annars staðar frá Þar má til dæmis nefna heilsusamlegan mat, reykingabindindi, hóflega áfengisneyzlu, hreyfingu og fleira og fleira. Þar við bætist svo, að hann segir að þrjár tegundir vitamina hafi mikið að segja i baráttunni gegn streitunni. Hér er um að ræða B5, C og E vitamin. Sérstaklega er C vitaminið vist þýðingarmikið i baráttunni gegn streit- unni. Hópur visindamanna i Bandarikjun undir stjórn doktors AlfroSapse vinnur nú að þvi að finna efni, sem er búið til Ur vitaminum og vonazt er til að vinni gegn streitu. Telja menn að vel geti verið, að sama efni eigi eftir að hafa mikil áhrif 1 baráttunni gegn krabbameininu. Verði á- rangur að þessum tilraunum visinda- mannanna, má segja að mannkynið hafi stigið stórt skref fram á við i viðureign- inni viðstreituna, að sögn Soly Bensabat. Þfb. Martha Lyles hefur þekkt Nancy frá þvl þær skemmtu sér satnan með eiginmönn- um simim núverandi uppiir 1950. Þau gift- ust slðar í sömu kirkju i Sherman Oaks og eyða venjuiegum jólum saman. Atturnar o Plestir eiginmenn Attanna hafa verið aðstoðarmenn Reagans á einn eða annan hátt I stjtírnmálaferli hans. Vináttan hef-, ur þó orðið sterkari og sterkari eftir þvt sem árin hafa liðið, og eiga eiginkonurnar * þar stærstan þátt í. Enginn efast um, að böndin eiga eftir að styrkjast næstu fjögur ár, þótt Nancy verði I Washington. Eiginmaður Jean Smith hefur verið gerður aö rlkissaksókn- ara og þau hjón eru flutt til Washington. Þegar er farið að skrifa um Blooming-'-> dalehjdnin i sliiðurdálkum Washington-.; blaöanna og eiga þau eflaust eftir aö; koma við sögu I samkvæmislifinu þar á ? næstunni. BUizt er við að hin hjónin fari margar j ferðir milli Los Angeles og Washington ; næstu fjögur árin, þvl allar staðhæfa kon-* urnar, að þær vilja fá að vera sem næst; vinkonu sinni á stdru stundunum í lífi; hennar, og þær veröa Hklega ófáar i fram-; tiðinni. Þfb' 7?

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.