Heimilistíminn - 15.03.1981, Page 7

Heimilistíminn - 15.03.1981, Page 7
Vöggudauði ekki í örstutta stund, segjum til dæmis tvær til fimm sekúndur. Standi þetta öndunarstopp I allt aö 20 sekúndur eöa meira, má geta ráö fyrir aö þaö eigi eitt- hvaöskyltviö SIDS. Rannsóknir hafa leitt i ljós, aö eölileg börn vakna ef þau fá ekki nægilegt súrefni, en börn, sem hætt er viö aö fái SIDS gera þaö siöur eöa alls ekki. Þó er því miöur ekki til nein einföld próf- un, sem getur leitt i ljós hvort einu barni fremur en ööru er hætt viö SIDS. — Hvaöa börn ætti helzt aö athuga I þeim tiigangi aö finna, hvort þau eigi á hættu aö deyja „vöggudauöa”? — öll börn, sem hætt hafa veriö komin I fæöingu, eöa fæðzt hafa fyrir timann. Sumir læknar eru einnig þeirrar skoðun- ar, aö rannsaka ætti börn sem skyld eru börnum, sem dáiö hafa á þennan hátt. — Getur veriö um erföasjúkdóm aö ræöa? — Stundum sjáum viö SIDS koma fyrir óvenju oft f einni og sömu fjölskyldunni, en þaö er þó fremur sjaldgæft. Af þvi leiö- ir sil tilgáta, aö kannski séu erföafræöi- legar ástæöur fyrir einhverju af „vöggu- dauöanum”. En SIDS er margskonar, og viöteljum aö fátt eitt megi rekja til erföa- eiginleikanna, þegar allt kemur til alls. — Hvaö er hægt aö gera fyrir börn, sem viröist vera hættara viö en öörum aö „gieyma aö anda.” — Hægt er aö beita nokkurs konar öndunarvélum, eöa gangráöum. En I landinu öllu eru ef til vill ekki nema um þúsund börn samtimis, sem þessir gang- ráöar hafa verið settir á. — Eru þeir ekki dýrir? — JU, þeir kosta yfir eitt þúsund doll- ara, og ekki er auövelt aö nota þá. Tengja veröur þá viö börnin, þegar þau sofa, og tengingarvi'rana er aöeins hægt aö nota einu sinni, þannig aö alltaf veröur aö vera aö fá nýja og nýja vira. Allt, sem á heimil- inu er veröur aö vera I samræmi viö þaö sem er bezt fyrir barniö, og allt sem á heimilinu er gert sömu leiöis. Aldrei má vfkja lengra frá barninu en svo, að hægt sé aö komast til þess á tíu sekúndum. Og ekki er hægt aö heyra i aðvörunarkerfinu, ef fólk er t.d. i sturtu eöa er aö ryksuga. Venjulega fer barn að anda aftur, sem hætt hefur aö anda eitt augnablik i svefni, og þá viö aöeins litla hvatningu. Ef beita þarf sérstökum læknisfræöilegum aöferö- um, eöa lyfjum veröur aö kenna meira aö segja barnfóstrunum aö beita þeim. Þetta hljómar eins og martröö, en þiö megiö trúa þvf, aö það sem komið getur fyrir, ef þetta er ekki gert er þó enn skelfilegra. — Ásakaöir þú sjálfa þig fyrir dauöa Larrys sonar þlns? — Viö vissum ekki hvaö viö áttum aö halda. Ég trúöi þvi ekki aö barniö mitt gæti dáiöúr lungnabólgu, en þaö var þaö, sem sögö var dauöaorsökin i dánarvott- oröinu. Ég trúöi þvi ekki, aö slikt heföi getaö fariö fram hjá mér, hjúkrunarkon- unni sjálfri. Ef maöur á barn, sem þjáist af einhverjum alvarlegum eöa bráödrep- andi sjúkdómi, gefst manni venjulega svolitil stund til þess aö hlynna aö þvi. Þannig geturmaöur um leiöbúiö sig und- ir þaö sem veröa vill. Ef barniö þitt deyr skyndilega, er það þér mikiö áfall, og svo varstu ekki heldur hjá barninu til þess aö hlúa að þvi, þegar dauöan bar aö. Oft kemur fyrir aö foreldrar barna, sem dáiö hafa „vöggudauða” lesa I blöðunum, aö börnin hafi kafnaö. Þetta veröur aöeins til þess aö auka á sektartilfinningu þeirra. — Saka opinberir aöilar enn foreldra SIDS-barna um aö hafa vanrækt eöa jafn- vel fariö illa meö börn sln? — Fólk er farið aö sýna meiri skilning en áöur i þessum efnum. Þó kemur þaö fyriraö minnstakosti einu sinni I mánuöi eöa þar um bil, að foreldrar leita hjálpar hjá okkur vegna þess aö verið er að yfir- heyra þá út af dauöa barns. — Hvernig tókst þér aö sætta þig viö dauöa sonar þins? — Þaö var ekki fyrr en eftir ein þrjú ár, þegar ég hitti aöra foreldra, sem höföu lent Iþvi sama og ég. Þaö tók Tony mann minn miklulengri tima, meira aö segja aö geta rætt þetta. Dóttir okkar Lori hélt, aö þaö væri vegna þess að honum stæöi alveg á sama, en nú veit hún, aö fólk bregzt á margvlslegan hátt viö sorginni. Þaö eru ekki allir, sem geta talað um hana. — Hvaöa áhrif haföi þctta á Lori sjálfa? — Hún var aö veröa tveggja ára, þegar þetta geröist. A jólunum fékk hún dúkku I jólagjöf. Þegar hún opnaöi kassann meö dúkkunni ætlaði hún alveg aö sleppa sér. Lola og Robert Redford misstu fyrsta barn sitt fyrir20 árum, og þau hafa alltaf sföan starfaö af miklum krafti f samtök- um foreldra barna, sem dáiö hafa „vöggudauöa”. Hún gat meira aö segja ekki hugsaö sér aö passa börn, eins og margir félagar hennar geröu, þegar þeir voru komnir á táninga- aldur, og vildu vinna sér inn svolitla vasa- peninga. — Hafa einhverjar lagabreytingar oröiö til þess aö hjálpa fólki til þess aö ná sér eftir áfall af þessari tegund? — Já. Fyrir sjö árum var ekki einu sinni löglegt aö deyja „vöggudauöa”. Þaö var ekki hægt aö skrá SIDS á dánarvottorö barns. Arið 1974 voru sett lög sem kváöu á um aö öll böm, sem sæju af óþekktum ástæöum skyldu krufin á kostnaö rfkisins. Þetta er mjög þýöingarmikiö, en oft veröa foreldrar aö blöa i mánuöi eöa jafnvel ár, áöur en þeir fá nokkrar skýringar frá yfirvöldum. Þaö finnst okkur ekki eölileg- ur timi. Viö teljum aö 48 klukkustundir ættu aö vera allengsti timi, sem nokkrir foreldrar ættuaö þurfa aö biöa eftir þvi aö fá aö vita, hver var dánarorsökin, ef barn deyr skyndilega og óvænt. — Myndir þú hvetja foreldra, sem misst hafa böm sfn af völdum SIDS aö eiga börn á nýjan leik? Þaö tók mig 3 ár aö safna kjarki til þess aö reyna aftur. Fyrsta ráöiö, sem fólk gefur manni er: Þú ættir aö eiga ann- aö barn. En ég held, aö fólk ætti ekki aö reyna aö eignast annaö barn fyrr en þaö er komiö í nægilega mikiö andlegt jafn- vægi til þess aö vera fært um þaö. Þfb. 7

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.