Heimilistíminn - 22.03.1981, Page 5

Heimilistíminn - 22.03.1981, Page 5
KÍNVERJAR Á TÍSKUSÝNINGU fram stefnumiðum kommúnistmans með því einu aö klæöast einföldum og yfirlætislausum fötum? Erþað rétt, að fatnaöur fdlks I sósíalistiskum löndum skuli og verðiaö vera einhæfur, leiðin- legur og með heföbundnu sniði? Leiðtogarnir i Kina vinna nií að þvi aðbæta lifskjör fólks I landinu og þeir hafa látið undan hvað við kemur markmiðinu sem verkamennirnir eiga að vinna eftir: fátækt, vinna og ein- faldir lifshættir. önnur rök i umræðunni um fatnað- inn i' Kina hljóða á þann veg, að ,,ef fólk hugsar of mikið um efnislega þætti, eigi það eftir aö ganga Ut yfir vinnu og nám. — Byltingarsinnar eru á engan hátt á móti fegurð, heldur ekki þeirri feg- urð, sem birtist á ytra borðinu, ef hún er ekki fengin á kostnað þess sem inni fyrir býr segja þeir, sem eru á móti þvi að Kinverjar farið að klæöast vestræn- um fatnað. Umræðunni lauk svo meö orðum, sem margir hinna látu byltingar- manna hefðu eflaust ekki átt auövelt með aö sætta sig við: — Lifið er auöugt og margbreytilegt, og það er engin ástæða tilþess aö blanda stjórn- máiunum I allt. Þfb. Klnverjar á tizkusýningu. Mikil um- ræða fdr fram fyrir nokkru I kfnversku blaöi um kiæðnað unga fólksins I Klna ná til dags. Þar kom fram, að Klnverj- ,ar vilja gjarnan fá að klæðast öðru en hinum hefðbundan Mao-fatnaði dag hvern. jgk Allir þeir Kinverjar, sem komið hafa við sögu i ein- hverjum hneykslismálum að undanförnu hafa átt eitt sameiginlegt: — Þeir hafa allir klæðzt hinum sigilda * Kinabúningi — Maofötun- um, eins og þau eru vist kölluð hér á landi. Þannig hljóðuðu ummæli i lesenda- bréfi, sem nýlega var birt i einu af aðalblöðum Kina. Lesendabréf þetta var liður i um- ræðu, sem farið hefur fram I blaðinu, og reyndar I Kina almennt, og gengur undir nafninu „Unga fólkið og fötin”. Sá, sem þetta ritaöi vildi með þessu gera hlægilega þá gagnrýni, sem klæöaburður ungs fóks I Kina hefur fengiö að undanförnu. Gagnrýnin hefur beinzt aö þvi fólki, sem klæðist marglitum, vestrænum klæönaði i stað þess að ganga i hinum hefðbundna Mao-fatnaði. I bréfi lesandans stóð ennfremur: Svo lengi sem klæðnaðurinn gengur ekki út yfir vinnu fólksins og það hefur unnið fyrir þeim peningum, sem það notar til fatakaupanna á löglegan og heiðarlegan hátt erþaðmin skoðun, aö það sé fullkomlega eðlilegt, og sjálf- sagt, að unga fólkið gangi i gallabux- um og stúlkurnar máli sig og að fólkiö dansi og skemmti sér rétt eins og ungt fólk á að gera. Þegar litið er yfir stóran hóp fólks eru það enn bláu gráu og kakigrænu litirnir i Mao-fötunum, sem mest ber á. Þó má liklega lita á það sem nokkra undanlátssemi af hálfu stjómvalda i Kina, að látið sé nokkurn veginn af- skiptalaust, þótt fólk klæöist nú öðru en Mao-fötum. Vist er um það, að stór hluti unga fólksins i Kina heföi ekkiertá móti þvi að fá að breyta um klæðnað. Ein rökinsem borin hafa verið fram i þessari umræðu um fatnaðinn eru, að það séu einmitt verkamennirnir, sem framleiða bómullina og bómullardúk- inn og annist fataframleiðsluna. Þess vegna sé ekkert óeðlilegt við þaö, aö einmitt þetta ftílk fái að njóta fram- leiðslu sinnar á einhvern hátt með þvi að klæöast þessum fatnaði og fatnaði úr þeim efnum, sem framleidd eru,en annars hafa eflaust að mestu farið til útflutnings. — Getur það verið ætlunin, að ná um krafti maður tekur á þeim hlutum, sem maöur ætlar sér að snerta á. Eftir það myndi manni lærast hversu fast á aö taka á hverjum hlut. Tilraunirnar við gerö þessa gervihand- leggs hafa fram til þessa kostað verk- fræöideild háskólans um 15 þúsund doll- ara, og er þá reiknaöur timinn, sem I þetta hefur farið og efnið sem notað hefur verið. Gervihandleggur með tilfinningu gæti orðið ómetanlegur öllu þvi fólki, sem á hverju ári veröur fyrir þvi að missa annað hvort annan eða báða handleggi i slysum i Bandarikjunum. Talið er, að þaö séu ekki færri en 6000 manns árlega. Davishefur fengiðeinkarétt á hugmynd sinni, en hann hyggst þó ekki græöa pen- inga á henni. — Ég hef engan áhuga á peningum, segir Davis. — Næst langar mig til þess aðhelga mig rannsóknum varðandi hjart- að, en eins og allir vita er hjartaö sá likamshluti sem ekki er hægt að komast af án. Þfb 5 »

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.