Heimilistíminn - 22.03.1981, Síða 7

Heimilistíminn - 22.03.1981, Síða 7
K Tamningamaöurinn Boone Narr kyssir hér apann Clyde, sem er 10 ára gamail, og margir Reykvíkingar aö minnsta kosti hafa séö nýveriö I kvikmyndinni meö Clint Eastwood. Bjargaði tveimur bjarndýrsungum Fjölskyldan var á ferð í þjóðgarði, þegar hiín varð vitni að þvi að þjóðgarðs- vörður skaut kvendýr frá tveimur ungum, eftir að dýrið hafði gerzt nokkuð áleitið við ruslatunnur i garðinum. Toni tók heim með sér dýrin tvö, sem hún hafði fundið I tré skammt þar frá, sem móðirin var skotin. — Ég hafði ekki minnstu hugmynd um, hvað ég ætlaði að gera við dýrin. Ég vildi bara ekki, að vörðurinn skyti ungana eins og hann hafði gert við móðurina. Ungarnir eyðilögðu svo að segja allt i ibúðinni minni. bá sagði leikari, vinur minn mér að ég skyldi fara með þá til Ralphs. Ralph Helfer ólst upp i Chicago, en fluttist til Los Angeles með móður sinni. Þegar hann var 13ára fékk hann vinnu við World Jungle Compound, þar sem hann Framhald á bls. 15 Toni Ringo Helfer, sem er mikil lista- kona og ljósmyndari, auk þess sem hún kann vel að fara með villidýrin segir, að hún hafi ekkert þekkt til þessa lifs, þegar hún hitti Helfer i fyrsta skipti. Hún var 21 árs gömu, nam fornleifafræði við Kali- forniuháskólann I Los Angeles, og var i sumarleyfi með fjölskyldu sinni. Toni Helfer hættir sér inn i ljónagryfjuna. 7

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.