Heimilistíminn - 29.03.1981, Page 5

Heimilistíminn - 29.03.1981, Page 5
Nunna sigrar í mara- þon- hlaupi Hér tekur systir Marion á rás meö klausturkirkjuna I baksýn íþróttaafrek geta ekki verið heilög, og það veit dóminika- systirin Marion Irvine mæta vel. Fyrir tæpu ári setti hún meti mararþonhlaupi kvenna, sem komnar eru yfir fimmtugt. Þetta tókst henni I fyrsta skipti, sem hún tók þátt i þessari keppni. Þremur mánuðum siðar tókst konu frá New Jersey að bæta met henn- ar, sem hafði verið þrjár klukkustundir og tvær mínút- ur. Systir Marion veit ekki, hvort hún á eftir að verða met- hafi á ný, en hún hefur þó strengt þess heit, að hlaupa vegalengdina á innan við þrem klukkustundum. Systir Marion er 51 árs gömul og hefur verið I reglunni i 33 ár. Árið 1978 tók hiln til viö að þjálfa hlaup, en þó ekki til þess aö öölast neina andlega uppljómun, heldur til þess eins að losna við spennu. I byrjun komst hún ekki nema tvær míl- ur (3.2 kilómetra). — Ég hljóp áreiðanlega ekki meira en 15% vegalengdarinnar, hitt gekk ég, segir hiin — en þegar ég var komin á leiðarenda leið mér eins og ég væri sannkallaður jöt- unn. Þegar vikurnar liðu tók ég eftir því, að ég komst hraöar og lengra en flestir aðrir i' kringum mig, og án þess að leggja sérlega mikið á mig. Svo var það sunnudag einn að hún ákvaö að taka þátt i keppni, þar sem hlaupa átti niu og hálfa milu eða riima 16 kilómetra. Til þessarar keppni var efnt af kliibbi i heimabæ nunn- unnar. — Þegar ég kom i mark birtist ein- hver með borða, sem var hengdur á mig, heldur hiín áfram. — Þar með var ég búin að fá hlaupabakteriuna fyrir alvöru. Systir Marion var eitt sinn kennari, en nd fer hiín á milli 17 skóla i sókninni i San Rafael i' Kaliforniu og ræðir við fólk. Hún stundar vinnu sina iklædd hnésiðum nunnubUningi, en er með Iþróttatöskuna á öxlinni. A hverri viku hleypur hUn að minnsta kosti 120 kilómetra, og oft á tið- um hleypur hUn um klettóttar hæðirnar bak við nunnuklaustrið. — Ég held að I 5

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.