NT


NT - 05.05.1984, Síða 7

NT - 05.05.1984, Síða 7
Laugardagur 5. maí 1984 ■ Bent Larsen hefur ekki náð sér á strik í New York, jafnvel þó sköpunargáfan sé söm viö sig. Hér fylgist hann meö baráttunni í fyrra mótinu, í New York. Abramovic hylur andlit sitt en gegnt honum situr Joel Benjamin. Yasser Seirawan teflir þarna við einn skæðasta „innflutta" skákmanninn í Bandaríkjunum, Kamran Shirazi frá Iran. Mynd Nigel Addis hefðu leyft þessu peði að sitja áfram á g3. F4 reiturinn verður nú æði veikur) 24.. . He8t 25. Kf2 He5 26. Hcl g5 27. h3 ... (Og ekki er þessi leikur mjög gæfulegur. Á þessu augnabliki gældi undirritaður mjög við þá hugmynd að sprengja upp taflið með f3-f4 o.s.frv.) 27.. . Kd6 28. Re2 Ha5 29. Hdlt Hd5 30. Rd4!. ... (sennilega hefur hvítur nú loks náð betri stöðu með þessum leik en Portisch var greinilega sann- færður um ágæti stöðu sinnar og valdi því afar nærtæka leið sem virðist gefa honum vinningsmöguleika) 30... c5 31. Rf5t Kd7 (Alls ekki 31... Ke5 32. Helt Kf4 33. He2! og svarti kóngur- inn má vara sig. Hvítur hótar 34. Re3 og 35. Rg2 mát!. Önnur máthugmynd byggist á 34. Rg7 35. Rh5t Rxh5 36. He4 mát) 32. Hcl! .. (Riddaraenda- taflið er svörtum hugsanlega hagstætt.) 32... Hd2t 33. Ke3 Hh2 (Eða 33... Hxa2 34. Hxc5 Hb2 35. Rd4! og hvítur stendur betur) 34. Hxc5 Hxh3 (í fljótu bragði virðist hvítur eiga við mikla erfiðleika að etja þar sem svartur hótar illilega 35... Rxg4t En hvítur á stórskemmtilegan leik sem hafði algerlega farið framhjá Portisch þegar hann seildist eftir h3 peðinu) 35. Rh6! ... (Nú er ljóst að svartur þarf að berjast fyrir jafntefli) 35... Hh2 36. Rxf7 Hxa2 37. Rxg5 Hb2 38. Ha5! (Ekki 38. Hb5 Kc6! og svartur nær sterku mótspili) 38... Hxb3t 39. Kf4 Hb7 40. Kf5 Re8 41. Kg6 Rd6?! (Að áliti Portisch gaf 44. .. Rc7 betri jafnteflismöguleika. Nú er nærtækt að leika 42. Kh5 en svartur á fram- haldið 42. .. h3! 43. Rxh3 Hb5t 44. Hxb5 Rxb5 sem gefur mikla jafnteflis- möguleika. Best er 42. Ha6!, leikur sem Portisch benti á þegar eftir skákina. Svarta liðsaflanum er þá algerlega haldið í skefjum og vinning- ur krefst aðeins sæmilegustu tækni) 42. f4? ... (Gefur kost á stórfallegri jafnteflisleið) 42.... Hb4! 43. Hxa7t Kc6 (það er sama hvað hvítur reynir, svartur heldur velli í öllum afbrigð- um, t.d. 44. Re6 Kd5 45. Kf6 Re4t 46. Ke7 h3! o.s.frv.) 44. Kh5 Hxf445. Rh3 ... (Eða 45. Kxh4 Rf5t 46. Kh5 Rg3t o.s.frv.) 45. ... Hf3 46. Kxh4 Rf5t! 47. gxf5 Hxh5. Staðan sem nú er komin upp er steindautt fræðilegt jafntefli. Eftir nokkrar þreyfingar sættist hvítur á skiptan hlut, nánar tiltekið í 65. leik. Bridgefélag Hafnar 88 og Bridgfélag R & E 80 stig. Keppt eru um veglegan bikar sem sýslumaðurinn í A-Skafta- fellssýslu gaf til keppninnar árið 1977. Þetta er í 5. sinn sem TBK vinnur þennan bikar en Bridgefélag Akur- eyrar hefur unnið tvisvar. Ákveðið hefur verið að keppin verði næst á Akureyri dagana 21-23 september n.k. Sumarbridge í Reykjavík 1984 Bridgesamband Reykjavíkur stendur að venju fyrir sumarspila- mennsku í Reykjavík, eins og flestum mun kunnugt. Spilakvöld þessi hafa verið gífurlega vel sótt af spilafólki, hvaðanæva að. Að þessu sinni hefur verið ákveðið að hefja spilamennsku, fimmtudag- inn 17. maí n.k. í>á eru flest félögin í Reykjávík (ef ekki öll) hætt vetrar- starfsxemi sinni. Vakin er sérstök athygli á því að Sumarbridge mun færa sig um set. Spilað verj)ur að Borgartúni- 18, í sama húsiíóg Sparisjóður vélstjóra, í góðum sal sem tilheyrir Sjómanna- sambandinu. Páll Bergsson hefur t.d. stundað sína bridgekennslu þar og spilamennsku og að sögn, fólki líkað vel. Sumarbridge hefst fimmtudaginn 17. maí eins og fyrr sagði. Síðan verður spilað næstu tvo miðvikudaga þar á eftir, 23. maí og 30. maí. Síðan alla fimmtudaga, út sumarið. Bridgefélag Menntaskólans að Laugarvatni Nýlokið er aðaltvímenningi félags- ins. 14 pör mættu til leiks og var keppnin spiluð á þrem kvöldum með Barometer-fyrirkomulagi. Lokaúrslit urðu þessi: 1. Sigurpáll Scheving - Hreinn Stefánsson 62 2. Ólafur I. Sigurgeirsson - Júlíus Sigurjónsson 50 3. Bjarni R. Brynjólfsson - Þorsteinn Sverrisson 47 4. Eiríkur Jónsson - Sigurpáll Ingibergsson 23 Fyrr á keppnistímabilinu var haldin aðalsveitakeppni félagsins og urðu úrslit: 1. sveit Hermanns Þórs Erlingssonar 120 2. sveit Hreins Stefánssonar 91 3. sveit Eiríks Jónssonar 85 Sveit Hermanns var skipuð: Her- manni Þór Erlingssyni, Magnúsi Páls- syni, Ólafi Sigurgeirssyni og Júlíusi Sigurjónssvni. i verslun Heimilistækja í Sætúni 8 er mesta úrval kæliskápa sem til er á íslandi. Þeir eru allt frá 90 til 600 lítra, 48 tii 108 cm á breidd, 52 til 180 cm á hæð, með 1, 2, 3 eða 4 dyrum, með eða án frystihólfs, með hálf- eða alsjálfvirkri afþýðingu, í ýmsum litum, evrópskir og amerískir af gerðunum Philips og Philco. Þú tekur mál af gatínu hjá þér og hefur svo samband við okkur í Sætúni 8. í Hafnarstræti 3 eru einnig fjölmörg sýnishorn af kæliskápaúrvalinu og þar fást líka allar upplýsingar. -• > ;•;•. . .,-• i'V j, í"

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.