NT - 05.05.1984, Blaðsíða 13
Laugardagur 5. maf 1984 1 3
Utborgun
enn um 75%
- Dráttur á G-lánum
þyngir ennróðurinn
hjá ungu fólki
■ „Mér finnst vera mest
um kjör eins og þau hafa
verið, þ.e. að útborgunin sé
.70-75% og eftirstöðvarnar tii
4urra ára með 20% vöxtum,
en þó með því ákvæði að
vextir verði aldrei hærri en
hæstu lögleyfðu vextir h verju
sinni. í vissum tilvikum er
um hin kjörin að ræða, þ.e.
lægri útborgun og verð-
tryggðar eftirstöðvar til
kannski 6-8 ára. En breyting
í þessa átt virðist ekki ætla að
gerast í hasti heldur fremur
rólega“, sagði Sverrir Krist-
insson í Eignamiðlun, spurð-
ur hvemig gangi að ná niður
því háa útborgunarhlutfalli
sem verið hefur á fasteigna-
markaðinum á undanförnum
árum.
Varðandi verð sagði Sverr-
ir ekki hafa orðið miklar
breytingar á síðustu mánuð-
um, helst nokkrar hækkanir
á eftirsóttustu eignunum.
Yfir heildina litið sé nú orðið
meira jafnvægi og festa í
þessum viðskiptum en verið
hefur áður. Hvað snertir
framboð og eftirspurn sagði
Sverrir hins vegar líflegt á
fasteignamarkaðinum.
Par sem komið hefur fram
að kaupendur notaðra íbúða
mega nú reikna með a.m.k.
9 mánaða biðtíma eftir lán-
um, var Sverrir spurður
hvaða áhrif þessi seinkun
hafi - ekki síst hjá þeim sem
eru að kaupa í fyrsta sinn og
alla jafna hafa því fengið
hæstu G-lánin.
„Petta þyngir greinilega
enn róðurinn hjá þeim sem
eru að kaupa í fyrsta skipti,
sem var þó þungur fyrir -
kemur þannig verst niður á
þeim sem verst voru settir
fyrir og vandræðin ættu
kannski síst að bitna á“,
sagði Sverrir. Héðan í frá
verði fólk að miða kaup-
samninga sína við þetta.
Fullbúið einbýli
170 fm. + bílskúr á einum besta stað í Hafnarfirði i skiptum fynr
raðhús á einni hæð i Hafnarfirði.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Hófgerði Kóp.
85 fm. sérhæð + 47 fm. bílskúr, bein ákveðin sala. Verð 2.0 millj.
Klifjasel
280 fm. einbýli, bein ákveðin sala eða eignaskipti, verð 3.7 millj.
Við leitum að 4 herbergja íbúð fyrir mjög fjár-
sterka kaupendur.
28611
SÉRHÆÐ
SAFAMÝRI
herb. 150-160 m2 1.
hæð í þríbýlishúsi. Allt sér.
Mjög góð eign, fjögur
svefnherbergi, þvottahús
á hæðinni. Tvennar svalir,
góður bílskúr, góður
garður. Ákveðin sala -
einkasala
KLEPPSVEGUR
4ra herb. um 108 fm. íbúö á
1. hæð í 4ra hæða blokk.
fbúðin er rúmgóð og snyrtileg.
í kjallara fylgja 2 geymslur og
sérfrystir. Góðar suðursvalir.
Góð sameign. Einkasala.
ESKIHLÍÐ
Vönduð og góð 4ra herb. um
110 fm íbúð á 1. hæð í blokk,
ásamt herbergi og WC í kjall-
ara. íbúðin er að stórum hluta
endurnýjuð. Gott verksmiðju-
gler í gluggum, lagt fyrir
þvottavél á baði, ný teppi.
Verð: 1.8-1.9 millj.
Vesturberg
4ra herb. 110 fm. vönduð
jarðhæð með sér garði. Ný
teppi, góðar innréttingar, gott
gler. Bein sala. Verð: 1.750-
1.8 millj.
HÓFGERÐI, Kópavogi
4ra herb. efri hæð (örlítið
undir súð) með inndregnum
suðursvölum. Góður bílskúr
fylgir. Verð: 1.7-1.8 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. 110 fm íbúð á 3.
hæð ásamt herb. í kjallara.
íbúðin skiptist í stofu, sjón-
varpshol og 3 svefnherb. Ný
teppi. Ekkert áhvílandi. Verð:
1.8 millj.
ÆSUFELL
Rúmgóð og björt 3-4ra herb.
íbúð á 5. hæð. Á stofu og holi
er parket. Góðar svalir.
Ákveðin slaa.
KJARRHÓLMI, Kóp.
3ja herb. 90 fm. íbúð á 4.
hæð. Þetta er mjög falleg
íbúð með sér þvottahúsi í
íbúðinni. Suður svalir. Stór
geymsla í kjallara. Verð: 1.6
millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Mjög falleg 3. herb. um 80
m2 á 2. hæð í blokk. Suður
svalir, ný Ijós teppi. Ákveð-
in sala - einkasala. Verð
1.7-1.750
ENGJASEL
3ja herb. 106 fm íbúð á 1.
hæð. íbúðin er mjög falleg og
björt og algjörlega f ullf rágeng-
in. Hún skiptist í stofu, hol og
2 góð svefnherb. Suður svalir.
Góðar innréttingar. Bein sala,
laus fljótlega. Bíiskýli.
HVERFISGATA
3-4ra herb. íbúð á 3 hæð í
steinhúsi. Eldhús allt endur-
nýjað. Lagt fyrir þvottavél á
baðherbergi. 2 geymslur
fylgja. Verð: 1.250-1.3.
SELTJARNARNES
3-4ra herb. um 113 fm íbúð í
kjallara í tvíbýlishúsi. íbúðin
er í góðu steinhúsi og endur-
nýjuð að hluta. Stór og falleg
lóð. Óvenju fallega staðsett
íbúð. Verð: 1.250-1.3 millj.
Hún er ekki samþykkt.
HVERFISGATA, Rvk.
3ja herb. um 75-80 fm rishæð
á 4. hæð í steinhúsi. íbúðin er
endurnýjuð að hluta. Nýteppi.
Geymsluris fyrir ofan íbúðina.
Verð: 1.3 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR,
Skerjafirði
2ja herb. um 50 fm. kjallara-
íbúð í 3-býlishúsi. Sérinn-
gangur. Stórt eldhús. Góður
garður. Verð: 1 millj.
ÁSBRAUT, Kópav.
2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð.
Þetta er snyrtileg íbúð. Stofa
og svefnherg. Eldhús er inn af
stofu. Útb. aðeins um kr. 750
þús.
BJARGARSTÍGUR
3ja herb. um 45 fm kjallara-
íbúð (ósamþykkt). íbúðin er
með góðum gluggum og björt.
Eldhús er lítið en baðherbergi
fremur stórt. Verð: aðeins kr.
750 þús.
ARNARHRAUN,
Hafnarfirði
2ja herb. 60 fm jarðhæð. íbúð-
in er ný máluð og með nýjum
teppum. Sér inngangur. Björt
og góð íbuð. Verð: aðeins kr.
1.170.
HRAUNBÆR
2ja herb. um 45 fm. kjallara-
íbúð (ósamþykkt). Verð: 950-
1 millj.
AKUREYRI
Raðhús á 2 hæðum samtals
um 125 fm alveg fullfrágengið.
Hús þetta er mjög vandað og
verðið er aðeins um 1.850.
Skipti æskileg á íbúð í
Reykjavík.
ÞORLÁKSHÖFN
Einbýlishús, steinhús samtals
um 90 fm á einni hæð. Húsið
er ekki alveg fullfrágengið. I
húsinu eru 3 svefnherb. Bíl-
skúr 45-50 fm. 1110 fm lóð að
mestu frágengin. Verð: 1.650.
Skipti koma einnig til grein aá
3ja herb. íbúð í Reykjavík.
LAUGARÁS,
Biskupstungur
Sérsmíðað timburhús á einni
hæð um 135 fm ásamt stórum
bílskúr. Húsið er ekki alveg
fullfrágengið. Það er með 4
svefnherb. Húsi þessu fylgir
um 1 ha. og réttindi garðyrkju-
býlis. Miklir atvinnumöguleik-
ar. Skipti á 4ra herb. íbúð i
Reykjavík æskileg.
SUMARBÚSTAÐALAND
5000 m2 í Miðfellslandi.
Afgirt, búið að steypa
sökkla undir húsið, töluvert
gróðursett af plöntum.
Verð 130 þús.
Vantar allar stærri eignir á söluskr. Söluskrá heim-
send ef óskað er.
Hús og Eignir
Bankastræti 6.
Lúðvík Gizurarson hrl.
heimasími 17677.
Fasteignaverð í febrúar:
krónur á fermetra
Um 19.000
■ Verðhækkun á fast-
eignamarkaðinum var í
kringum 9% milli síðasta
ársfjórðungs 1983 og 1.
ársfjórðungs 1984, sam-
kvæmt upplýsingum frá
Fasteignamati ríkisins.
Nokkur fyrirvari er þó
hafður á að þessar tölur
geti breyst eitthvað, sér-
staklega varðandi mars-
mánuð, þar sem fleiri
samningar eiga eftir að
bcrast.
Samkvæmt kaupsamn-
ingum sem FR hafa borist
um sölur í febrúarmánuði
var meðalverð á öllum seld-
um eignum þá rösklega
19.000 kr. á hvern nettó
fermetra. Verð á litlum
íbuðum - 1 og 2ja her-
bergja - heldur enn áfram
að vera verulega hærra á
hvern fermetra að meðal-
tali, þrátt fyrir að í þeim
flokki er töluvert um
ósamþykktar íbúðir sem
venjulega seljast á lægra
verði. Þess skal getið að
mál FR miðast við
innanmál útveggja og að
sameignir í fjölbýli eru
ekki meðtaldar í fermetra-
fjölda. íbúð sem FR reikn-
ar sem 50 ferm. gæti því
ferið seld sem 55-60 fer-
metra íbúð, hjá fasteigna-
sala.
Opið 1-3 sunnudag.
1 millj. við samning
Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi,
t.d. Heimum, Kleppsvegi, Vesturbænum. Fleiri staðir koma til
greina.
Sumarbústaðaland
Til sölu 2 ha af sumarbústaðalandi úr landi Syðri-Brúar, Gríms-
nesi.
Raðhúsalóðir í Ártúnsholti
Höfum fengið til sölu nokkrar raðhúsalóðir á glæsilegum stað í
Ártúnsholti. Fagurt útsýni. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofunni.
Raðhúsalóð í Sæbólslandi, Kópavogi
Til sölu er raðhúsalóð á góðum stað við Sæbólsbraut. Byggja má
190 fm hús á 2. hæðum.
Fossvogsmegin í Kópavogi
40 fm glæsilegt einbýli ásamt bílskúr á einum besta stað
Fossvogsmegin i Kópavogi. Verð 6.5 millj. Fæst elngöngu í
skiptum fyrir góða sérhæð eða minna einbýli.
í Ártúnsholti
Hæð og ris samtals rúmir 200 fm við Fiskakvísl. Stór bílskúr. Laus
strax. Teikn. á skrifstofunni.
Raðhús v. Reyðarkvísl.
242 fm fokhelt raðhús á tveimur hæðum ásamt 4Q fm bílskúr. Til
afhendingar strax. Verð 2,7 millj.
Við Faxatún
150 fm. timburhús m. 50 fm bílskúr. Verð 2,6 millj.
Við Völvufell
130 fm fallegt raðhús m. bílskúr. Verð 2,7 millj.
Á Álftanesi
Einbýlishús á sjávarlóð við Lambhaga. Húsið er ekki fullbúið.
Kjallari er undir húsinu. Verð 2,8 millj.
Hæð í Norðurmýri
4ra-5 herb. 120 fm. glæsileg efri hæð. íbúðin hefur verið mikið
standsett. Verð 2,6 millj.
Við Fellsmúla
5 herb. 130 fm góð íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Verð 2,5 millj.
í Fossvogi
4ra herb. stórglæsileg íbúð á 2. hæð (efstu). Laus strax. Verð 2,3
millj.
Hæð m. bílskúr í Hlíðunum
120 fm efri sérhæð m. bílskúr. Verð 2,5 millj.
Við Rauðagerði - sérhæð
147 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi við Rauðagerði. Húsið er nú
fbkhelt. Góðir greiðsluskilmálar. Verð 1.700 þús.
Við Vatnsenda
Lítið einbýli ásamt viðbyggingarrétti og bílskúrsrétti. Verð 1,4-1,5
millj.
Við Flúðasel
4ra herb. 110 fm vönduð íbúð ásamt bílhýsi. Verð 2,1 millj.
Við Engihjalla
4ra herb. 100 fm góð íbúð á 4. hæð. Gott útsýni. Verð 1.750 þús.
Við Lundabrekku
4ra-5 herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. Verð 1.750 þús.
Við Jörfabakka
4ra herb. 118 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 1.750
pus.
Við Vesturberg
3ja herb. góð 85 fm íbúð á jarðhæð. Sér Ijóð Verð 1.550 þús.
Við Bólstaðarhlíð
3ja herb. góð 90 fm jarðhæð. Sér inng. Verð 1.400 þús.
Á Teigunum
3ja herb. góð 85 fm íbúð í kj. Verð 1500-1550 þús.
Við Meðalholt
2ja-3ja herb. 65 fm glæsileg standsett íbúð á 2. hæð. Stór og falleg
lóð.
Á Seltjarnarnesi
3ja-4ra herb. 113 fm íbúð í kjallara. Verð 1.300 þús.
Við Blikahóla
2ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni. Ibúðin getur losnað
fljótlega. Verð 1.350 þús.
Við Krummahóla
2ja herb. góð íbúð á 5. hæð. Laus nú þegar. Verð 1.250 þús.
Bílhýsi.
Við Hraunbæ
2ja herb. glæsileg 70 fm íbúð á 3. hæð. Gott útsýni Verð 1.400
þús.
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Súðavog
I smíðum 2 skrifstofuhæðir (léttur iðnaður) og götuhæð. Afhendist
tilbúið undir tréverk. Hver hæð er um 470 fm.
Verslun á Laugaveginum
Höfum til sölu gjafavöruverslun á Laugavegi. Allar nánari upplýs.
á skrifst.
T résmíðaverkstæði
Trésmíðaverkstæði í 360 fm leiguhúsnæði til sölu. Ágætur
vélakostur. Verð 1.4-1.5 m.
Við Þjórsárgötu
3ja herb. snotur risíbúð í góðu standi. Verð 1.300 þús.
ÐGnflmiÐLunin
/ ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SfMI 27711 <
Sölustjóri Sverrir Kristinsson.
Þorleifur Guðmundsson sölum.
Unnsteinn Beck hrl., siml 12320
Þórólfur Halldórsson lögfr.