NT - 29.05.1984, Blaðsíða 3

NT - 29.05.1984, Blaðsíða 3
í Laugardalshöll Flokkurinn sýnir þar sem hon- um dettur í hug, jafnt innan- húss, sem á götum úti, og býður upp á efni bæði fyrir börn og fullorðna. f>á er að snúa sér að inn- lendu listamönnunum. Sinfón- íuhljósveitin flytur tvær svítur af vinsælum íslenskum dægur- lögum frá síðustu tveim ára- tugum, sem nemendur við Tónlistarskólann hafa útsett undir leiðsögn Karólínu Ei- ríksdóttur tónskálds. Islenski dansflokkurinn sýnir, „Big band FÍH“ leikur og loks leikur hljómsveit Gunnar Þórðarsonar fyrir dansi. Veislustjóri verður Garðar Cortes óperusöngvari. Höllin verður veglega skreytt og hef- ur Kristinn Ragnarsson arki- tekt yfirumsjón með þeirri hlið mála. Aðgangur að skemmt- uninni kostar 400 krónur, vín- veitingar verða á samkomunni og matarveitingar sömuleiðis, seldur verður japanskur réttur „sashami“ sem Sigmar B. Haúksson hefur eftirlit með framreiðslu á. Ætlast er til að gestir verði svo skartklæddir sem efni þeirra frekast leyfa. ■ Sigmar B. Hauksson, Krist- inn Ragnarsson og Garðar Cort- es greindu blaðamönnum frá opnunarhátíðinni í Laugardals- höll í gær. NT-mynd Róbert Þriðjudagur 29. maí 1984 3 Ámorgun flytja þessar deildir FDststofunnar íÁrmúla25 Skrífstofa Bögglapóststofan Tollpóststofan Blaðadeildin póstmeistara íHafnarhvoli í Hafnarhúsinu í Umferðamiðstöðinni Við opnum einnig á morgun nýtt pósthús og símaafgreiðslu á sama stað, aðÁrmúla 25-108 Reykjavíkog síminn er 867010. Athugið Jafnframt almennri póstafgreiðslu, verður bögglaafgreiðsla í pósthúsinu Pósthússtræti 5 sem og í öðrum pósthúsum í borginni. Afgreiðslutími Afgreiðslutími pósthúsa í borginni verður: Mánudaga kl. 8-17 þriðjudaga til föstudaga kl. 9-17 Nema pósthúsið í Umferðarmiðstöðinni sem verðuropið mánudaga/föstudaga kl. 13:30 - 19:30 og laugardaga kl. 8-15. Verið velkomin í ný og rúmgóð húsakynni að Ármúla 25, Reykjavík. PÓSTSTDFAN í REYKJAVÍK

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.