NT - 04.06.1984, Page 17

NT - 04.06.1984, Page 17
 p Mánudagur 4. júní 1984 17 ■ Myndasögur —- Bridge f / r ■ Ef spilari sem þarf að velja útspil, á ás og kóng í lit, hugsar hann yfirleitt ekki lengra; ásinn eða kóngurinn þykja svo sjálf- sögð útspil. Það er meira að segja gert ráð fyrir því í kennslu- bókurn um spilalesningu að ef vantar ás og kóng í hliðarlit og liturinn kemur ekki út, sé næst- unt örugglega hægt að gera ráð fyrir að útspilarinn eigi ekki bæði þessi spil. En einhverrra hluta vegna eru svona útspil oft að gefa slagi, tíma eða samning. Það gæti þó ekki verið að teorían sé ekki eins góð og af er látið. Norður 4 S.983 ¥ KD10963 S/allir 4 85 4 102 Vestur 4 G765 ¥ G84 ♦ 42 + A953 Austur + AK2 ¥ 52 ♦ A107 4 DG876 Suður 4 D103 ¥ A7 4 KDG963 4 K4 I Islandsmótinu í tvímenning var spilaður hjartasamningur í norður við 11 borð af 12. Og við öll þessi 11 borð nema eitt fékk sagnhafi 8 slagi. Algengasti samningurinn var 2 hjörtu eða 6 sinnum, 4 sinnum voru hjörtun þrjú og einu sinni fjögur. Ef austur spilar út spaðaás, eins og virðist eðilegt er sagn- hafi aldrei í vandræðum með að fá spaðaslag því kóngurinn er, eftir útspilið, líklega' einnig í< austur. Sagnhafi gefur þá 2 slagi á spaða, einn á tígul og tvo á lauf. Við eitt borðanna sátu Guðmundur Hermannsson og Björn Eysteinsson AV í vörn gegn 3 hjörtum. Guðmundur hafði illan bifur á spaðaútspilinu og valdi þess í stað laufadrottn- ingu. Og nú fengu AV færi á skemmtilegri vörn. Björn tók laufakónginn með ásnum og skipti í spaðasexu sem Guðm- undur tók með ás. Þar sem A V spila 3-5 hæsta til baka í svona stöðum vissi Guðmundur að sagnhafi átti a.m.k. 3 spaða og því var óhætt að spila spaðatvisti til baka. Sagnhafi svínaði eðlilega tíunni þannig að Björn fékk á gosann og nú átti vörnin 6 slagi. 200 í AV gáfu 21 stig af 22 rnögu- legum, parið sem var í vörn gegn 4 hjörtum deildi toppnum. _ LJ BHj Jj-------- 4353. Krossgáta Lárétt 1) Snafs. 6) Land. 10)550. 11) Tímabil. 12) Gamalt. 15) Stig. Lóðrétt 2) Maður. 3) VII. 4) Tindar. 5) Mas. 7) For- skeytí. 8) Kona. 9) Nefnd. 13) Kostnaðarsöm. 14) Tóm. Ráðning á gátu No. 4352 Lárétt 1) Kónga. 6) Ukulele. 10) RR. 11) Ár. 12) Sólskin. 15) Stara. Lóðrétt 2) Óku. 3) GFE. 4) Þursi. 5) Þerna. 7) Kró. 8) Lús. 9) Lái. 13) Lát. 14) Kór. a v /y

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.