NT - 16.08.1984, Blaðsíða 7

NT - 16.08.1984, Blaðsíða 7
sagði Þórunn Lárusdóttir framkvæmdastjóri Ferðafélags íslands. Inga Engilberts hjá ferða- skrifstofunni Úrvali sagði, að hún vissi til þess, að ferðamenn virtu ekki aðvörunarskilti, sem væru á ýmsum stöðum á land- inu og hlustuðu heldur ekki á aðvaranir. Hún sagði einnig, að alltaf væru einhver brögð að því, að fólk vanmæti að- stæður. „Það telur sig vita betur og vera þannig búið, að það sé fært í flestan sjó,“ sagði hún. Knútur Óskarsson hjá innanlandsdeild Úrvals tók í sama streng og sagði, að þeir reyndu yfirleitt að gefa frekar dekkri mynd af ástandinu. Ekki bönn Þetta kann að vekja upp þá spurningu hvort lausnin sé ef til vill fólgin í því aö setja hertari reglur um ferðir útlend- inga hér og jafnvel að gera öllum, sem ætla upp í óbyggð- ir, skylt að hafa með sér kunn- uga leiðsögumenn. „Við getum seint haldið í höndina á hverjum ferðamanni á landinu. Pað er gert með skipulagða hópa, en getur orð- ið erfiðara með einstaklinga, sem ferðast um landið að eigin vild,“ sagði Kjartan Lárusson formaður Ferðamálaráðs og forstjóri Ferðaskrifstofu ríkis- ins. Lúðvíg Hjálmtýsson ferða- málastjóri er sama sinnis. Hann sagði, að íslendingar væru aðilar að alþjóða samn- ingum um að gera ekkert, sem hefti ferðir manna á milli landa. „Erlendir ferðamenn verða að virða íslensk lög, en það er ekki heppileg stefna að gera sérstakar ráðstafanir. Þegar Guðlaugur Bergmundsson blaðamaður skrifar upplýsingunni sleppir, tekur bannið við, og ég er ekki maður banna í þessu tilfelli. Pá yrðum við að loka landinu," sagði ferðamálastjóri. Pegar slys og óhöpp verða, mæðir oft mest á björgunar- sveitum víða um land. Þær eru ávallt reiðubúnar til að veita þá aðstoð, sem í þeirra valdi stendur. En björgunaraðgerðir kosta mikið fé. Lúðvíg Hjálm- týsson var spurður hvort hon- um þætti eðlilegt að taka upp nefskatt af öllum erlendum ferðamönnum, sem koma til landsins og láta féð renna í sérstakan öryggissjóð. „Nei. En um leið og vega- bréfaskoðun fer fram hjá manni, sem ætlar í áhættuferð, væri hægt að óska eftir því, að hann sýndi að hann væri tryggður. Ef hann væri það ekki, væri hægt að láta hann kaupa tryggingu á staðnum,“ sagði Lúðvíg Hjálmtýsson ferðamálastjóri. ■ Jeppabifreið japönsku ferðamannanna sem fórust í Rjúpnabrekkukvísl. ■ Björgunarþyrla sveimar yfir Herðubreið, þar sem þýsk kona slasaðist til ólífis í síðustu viku. Fimmtudagur 16. ágúst 1984 7 Verð aðeins kr. 200. Greiðslukjör 1/3 út. Við bíðum eftir stofnláni þar til í janúar '85. Eftirstöðvar á 6-10 mánuðum. VÖADCCG Bildshöfða 8 - Simar 68 66 55 og 68 66 80 Slysið við upptðk SkjáHanda: Má þ»M mymd ty* S'I Einnskreið150m uppfrábakkanum þilllUÍa Imk Matandandur i—tantoglr tll lanrtilni U* Sértilboð Bændur gerið góð kaup Eigum á lager nokkrar IMT 540 50 ha. m/besta búnaði Leitað af ferðamðnn* um þrjá daga í röð (Í,A <jníimr.'h.,k|»-4j Mi II.,,Ul.l|,„*rty ».e„i vln Kiupnjhickk. kmvI twn*«'u, kdrfi . mn Ixilin *A mVinunum pkk trl .•* lumluvl lik l,ru|, rl,l„ m«tn«niu u,u rn upftul |k„ 4.' lidtnl >1 Uninu «4, *' ir* bá hBman Vrtárn i ■Lil ktvi.'i lum á lik [• " vm luliV kiunnl upp ui ánn, I ik h,m Unnvl niiHkjí cln, Mk Breskur terftamaðw féH i Skógá: Leitin heldur áfram í dag - unnuata hans komst yfir ána „1 ny lun.lu |x n minnvm, irlinn uppácm rm um kihmrlij l>m nrAín \l,» viji'inn I nljim.nu \ju cmnij unhvUH llik i ||l|uln ■ jnm I kki ,ji ,114,' h»,iil hun iil hni.'i hmunt nnjj þji \em viymjnn, Inksl rkki k„m*»l m.'ui 4.' hcnm AIK l.'ku Vkáll mann, h»n < Inlinni i i

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.